Desemberspá Siggu Kling – Krabbi: Vertu pínulítið óþekkur! 27. nóvember 2015 09:00 Elsku krabbinn minn. Það er ætlast til mikils af þér, það er bara þannig og þú verður að skilja að þær raunir sem hafa verið lagðar á þig undanfarið eiga eftir að sýna þér hversu sterkur þú ert. Þú ert búinn að læra svo mikið og gefa svo mikið af þér og það þarf að hægja aðeins á þessum hraða núna. Þú þarft að núllstilla þig og það er akkúrt það sem er að gerast. Þú finnur mikinn frið og sérð að þú mátt alveg treysta fólkinu þínu! Á næstunni mun það koma til þín hvað það er sem er mikilvægt og hvað það er sem er það ekki. Þú tekur margar ákvarðanir og þegar þú byrjar að taka þessar ákvarðanir þá breytist allt. Þú finnur öryggið og sjálfstraustið, það bara eflist og eflist og það er bensínið þitt! Þú átt eftir að sýna öðrum með þinni töfrandi framkomu að þú sért á réttri leið. Þú mátt líka vera pínulítið óþekkur, elsku krabbinn minn, ekki hafa of mikinn geislabaug á þér því ef geislabaugurinn dettur niður á hálsinn þá getur maður bara meitt sig! Ekki taka lífinu of alvarlega, þú kemst hvort sem er ekki lifandi frá því! Það er mitt uppáhaldsmottó og bjargar mér frá því að reyna að vera eitthvað heilög og taktu það til þín. Í ástinni er trygglyndi orðið sem þú skalt skoða, ef þú ert alveg frjáls þá þarftu bara að rétta út höndina og steinhætta að vera eitthvað feiminn við ástina. Elsku krabbi, jólin eru þinn tími! Mottó verða aldrei gömul, hér vel ég tvö sterk sem þú hefur fengið áður og þau eru að sjálfsögðu enn í gildi í desember þannig að þú skalt hafa þau hugföst í mánuðinum: Ég hef kraft til að breyta. Ég elska að hanga með mér og ég trúi á það sem ég er að fara að gera. Knús og koss, Sigga KlingFrægir krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira
Elsku krabbinn minn. Það er ætlast til mikils af þér, það er bara þannig og þú verður að skilja að þær raunir sem hafa verið lagðar á þig undanfarið eiga eftir að sýna þér hversu sterkur þú ert. Þú ert búinn að læra svo mikið og gefa svo mikið af þér og það þarf að hægja aðeins á þessum hraða núna. Þú þarft að núllstilla þig og það er akkúrt það sem er að gerast. Þú finnur mikinn frið og sérð að þú mátt alveg treysta fólkinu þínu! Á næstunni mun það koma til þín hvað það er sem er mikilvægt og hvað það er sem er það ekki. Þú tekur margar ákvarðanir og þegar þú byrjar að taka þessar ákvarðanir þá breytist allt. Þú finnur öryggið og sjálfstraustið, það bara eflist og eflist og það er bensínið þitt! Þú átt eftir að sýna öðrum með þinni töfrandi framkomu að þú sért á réttri leið. Þú mátt líka vera pínulítið óþekkur, elsku krabbinn minn, ekki hafa of mikinn geislabaug á þér því ef geislabaugurinn dettur niður á hálsinn þá getur maður bara meitt sig! Ekki taka lífinu of alvarlega, þú kemst hvort sem er ekki lifandi frá því! Það er mitt uppáhaldsmottó og bjargar mér frá því að reyna að vera eitthvað heilög og taktu það til þín. Í ástinni er trygglyndi orðið sem þú skalt skoða, ef þú ert alveg frjáls þá þarftu bara að rétta út höndina og steinhætta að vera eitthvað feiminn við ástina. Elsku krabbi, jólin eru þinn tími! Mottó verða aldrei gömul, hér vel ég tvö sterk sem þú hefur fengið áður og þau eru að sjálfsögðu enn í gildi í desember þannig að þú skalt hafa þau hugföst í mánuðinum: Ég hef kraft til að breyta. Ég elska að hanga með mér og ég trúi á það sem ég er að fara að gera. Knús og koss, Sigga KlingFrægir krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira