Þrír hjartalæknar sögðu upp störfum fyrir áramót Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. janúar 2015 22:27 Biðlistar eftir aðgerðum á hjartadeild hafa lengst verulega vegna verkfalla lækna. Vísir/GVA Þrír hjartalæknar sögðu upp störfum á Landspítalanum nú fyrir áramót. Uppsagnir þeirra taka að óbreyttu gildi í mars og apríl. Um er að ræða sérfræðinga í hjartaþræðingum og sérfræðing sem sér um að gera brennsluaðgerðir við hjartsláttartruflunum. Gestur Þorgeirsson, yfirlæknir á hjartadeild, segir afskaplega slæmt ef að uppsagnir þessara lækna taka gildi. Til að mynda sé læknirinn sem geri brennsluaðgerðirnar í raun sá eini á landinu sem geri sérhæfðustu aðgerðirnar. „Ég vona nú í lengstu að lög að af þessu verði ekki og ef að samningar takast í kjaradeilu okkar við ríkið að þá muni það gefa mönnum tilefni til að endurskoða hug sinn,“ segir Gestur í samtali við Vísi.Gestur Þorgeirsson, yfirlæknir hjartadeildar Landspítalans.Vísir/GVAGestur segir að mönnun á hjartadeild hafi verið á mörkunum síðustu misseri og jafnvel seinustu ár: „Álagið hefur verið mikið og um tíma voru engir unglæknar hjá okkur í vinnu. Því lagðist mun meiri vinna á sérfræðinga deildarinnar.“ Læknadeilan hafi svo einnig haft áhrif og hafa biðlistar eftir aðgerðum á hjartadeild lengst verulega vegna hennar. Aðspurður hvort hann telji að menn grípi til slíkra örþrifaráða því þeir sjái ekki aðra leið út úr ástandinu segir Gestur: „Ég held að það sé verið að þrýsta á um að bæta kjörin. Menn sjá einfaldlega að það eru ekki nægilega margir nýir sérfræðingar að koma heim til að það myndi bæta ástandið.“ Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Þrír hjartalæknar sögðu upp störfum á Landspítalanum nú fyrir áramót. Uppsagnir þeirra taka að óbreyttu gildi í mars og apríl. Um er að ræða sérfræðinga í hjartaþræðingum og sérfræðing sem sér um að gera brennsluaðgerðir við hjartsláttartruflunum. Gestur Þorgeirsson, yfirlæknir á hjartadeild, segir afskaplega slæmt ef að uppsagnir þessara lækna taka gildi. Til að mynda sé læknirinn sem geri brennsluaðgerðirnar í raun sá eini á landinu sem geri sérhæfðustu aðgerðirnar. „Ég vona nú í lengstu að lög að af þessu verði ekki og ef að samningar takast í kjaradeilu okkar við ríkið að þá muni það gefa mönnum tilefni til að endurskoða hug sinn,“ segir Gestur í samtali við Vísi.Gestur Þorgeirsson, yfirlæknir hjartadeildar Landspítalans.Vísir/GVAGestur segir að mönnun á hjartadeild hafi verið á mörkunum síðustu misseri og jafnvel seinustu ár: „Álagið hefur verið mikið og um tíma voru engir unglæknar hjá okkur í vinnu. Því lagðist mun meiri vinna á sérfræðinga deildarinnar.“ Læknadeilan hafi svo einnig haft áhrif og hafa biðlistar eftir aðgerðum á hjartadeild lengst verulega vegna hennar. Aðspurður hvort hann telji að menn grípi til slíkra örþrifaráða því þeir sjái ekki aðra leið út úr ástandinu segir Gestur: „Ég held að það sé verið að þrýsta á um að bæta kjörin. Menn sjá einfaldlega að það eru ekki nægilega margir nýir sérfræðingar að koma heim til að það myndi bæta ástandið.“
Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira