Reykjavíkurliðin verða á toppnum um jólin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. desember 2014 06:30 Brynjar Þór Björnsson og félagar í KR hafa enn ekki tapað leik í deildinni í haust. Vísir/Stefán Það verður nóg um að vera í efstu deildum karla í bæði handbolta og körfubolta en þá fara alls tíu leikir fram. Lokaumferðin í Olísdeild karla fer öll fram í kvöld en fyrstu fimm leikirnir í lokaumferð Domino's-deildar karla sem lýkur svo með viðureign Keflavíkur og Hauka annað kvöld. Það er ljóst hvaða lið verða í fjórum efstu sætum Olísdeildar karla og spila því í deildabikarnum á milli jóla og nýárs. Valur, ÍR, Afturelding og FH eru örugg með sín sæti í keppninni sem fer fram í íþróttahúsinu í Strandgötu líkt og undanfarin ár. Stórleikur kvöldsins verður viðureign Íslandsmeistara ÍBV og toppliðs Vals í Vestmannaeyjum en Eyjamenn hafa verið á fínni siglingu að undanförnu og unnið þrjá deildarleiki í röð. Valur er þó öruggur með toppsæti deildarinnar þó svo að ÍR eigi möguleika að ná honum að stigum í kvöld. Næstu deildarleikir fara svo ekki fram fyrr en um miðjan febrúar, eftir að HM í Katar lýkur. KR er með fjögurra stiga forystu á toppi Domino's-deildarinnar enda hefur liðið unnið alla tíu leiki sína til þessa. Liðið mætir botnliði Fjölnis í kvöld og á því góða möguleika á að fara taplaust í jólafríið. Dominos-deild karla Olís-deild karla Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Sjá meira
Það verður nóg um að vera í efstu deildum karla í bæði handbolta og körfubolta en þá fara alls tíu leikir fram. Lokaumferðin í Olísdeild karla fer öll fram í kvöld en fyrstu fimm leikirnir í lokaumferð Domino's-deildar karla sem lýkur svo með viðureign Keflavíkur og Hauka annað kvöld. Það er ljóst hvaða lið verða í fjórum efstu sætum Olísdeildar karla og spila því í deildabikarnum á milli jóla og nýárs. Valur, ÍR, Afturelding og FH eru örugg með sín sæti í keppninni sem fer fram í íþróttahúsinu í Strandgötu líkt og undanfarin ár. Stórleikur kvöldsins verður viðureign Íslandsmeistara ÍBV og toppliðs Vals í Vestmannaeyjum en Eyjamenn hafa verið á fínni siglingu að undanförnu og unnið þrjá deildarleiki í röð. Valur er þó öruggur með toppsæti deildarinnar þó svo að ÍR eigi möguleika að ná honum að stigum í kvöld. Næstu deildarleikir fara svo ekki fram fyrr en um miðjan febrúar, eftir að HM í Katar lýkur. KR er með fjögurra stiga forystu á toppi Domino's-deildarinnar enda hefur liðið unnið alla tíu leiki sína til þessa. Liðið mætir botnliði Fjölnis í kvöld og á því góða möguleika á að fara taplaust í jólafríið.
Dominos-deild karla Olís-deild karla Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Sjá meira