Reykjavíkurliðin verða á toppnum um jólin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. desember 2014 06:30 Brynjar Þór Björnsson og félagar í KR hafa enn ekki tapað leik í deildinni í haust. Vísir/Stefán Það verður nóg um að vera í efstu deildum karla í bæði handbolta og körfubolta en þá fara alls tíu leikir fram. Lokaumferðin í Olísdeild karla fer öll fram í kvöld en fyrstu fimm leikirnir í lokaumferð Domino's-deildar karla sem lýkur svo með viðureign Keflavíkur og Hauka annað kvöld. Það er ljóst hvaða lið verða í fjórum efstu sætum Olísdeildar karla og spila því í deildabikarnum á milli jóla og nýárs. Valur, ÍR, Afturelding og FH eru örugg með sín sæti í keppninni sem fer fram í íþróttahúsinu í Strandgötu líkt og undanfarin ár. Stórleikur kvöldsins verður viðureign Íslandsmeistara ÍBV og toppliðs Vals í Vestmannaeyjum en Eyjamenn hafa verið á fínni siglingu að undanförnu og unnið þrjá deildarleiki í röð. Valur er þó öruggur með toppsæti deildarinnar þó svo að ÍR eigi möguleika að ná honum að stigum í kvöld. Næstu deildarleikir fara svo ekki fram fyrr en um miðjan febrúar, eftir að HM í Katar lýkur. KR er með fjögurra stiga forystu á toppi Domino's-deildarinnar enda hefur liðið unnið alla tíu leiki sína til þessa. Liðið mætir botnliði Fjölnis í kvöld og á því góða möguleika á að fara taplaust í jólafríið. Dominos-deild karla Olís-deild karla Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Sjá meira
Það verður nóg um að vera í efstu deildum karla í bæði handbolta og körfubolta en þá fara alls tíu leikir fram. Lokaumferðin í Olísdeild karla fer öll fram í kvöld en fyrstu fimm leikirnir í lokaumferð Domino's-deildar karla sem lýkur svo með viðureign Keflavíkur og Hauka annað kvöld. Það er ljóst hvaða lið verða í fjórum efstu sætum Olísdeildar karla og spila því í deildabikarnum á milli jóla og nýárs. Valur, ÍR, Afturelding og FH eru örugg með sín sæti í keppninni sem fer fram í íþróttahúsinu í Strandgötu líkt og undanfarin ár. Stórleikur kvöldsins verður viðureign Íslandsmeistara ÍBV og toppliðs Vals í Vestmannaeyjum en Eyjamenn hafa verið á fínni siglingu að undanförnu og unnið þrjá deildarleiki í röð. Valur er þó öruggur með toppsæti deildarinnar þó svo að ÍR eigi möguleika að ná honum að stigum í kvöld. Næstu deildarleikir fara svo ekki fram fyrr en um miðjan febrúar, eftir að HM í Katar lýkur. KR er með fjögurra stiga forystu á toppi Domino's-deildarinnar enda hefur liðið unnið alla tíu leiki sína til þessa. Liðið mætir botnliði Fjölnis í kvöld og á því góða möguleika á að fara taplaust í jólafríið.
Dominos-deild karla Olís-deild karla Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Sjá meira