Rodgers: Sterling lítur út eins og hann sé tólf ára Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. desember 2014 10:00 Raheem Sterling snoðaði sig fyrir leikinn og fór á kostum. vísir/getty Raheem Sterling skartaði nýrri hárgreiðslu í deildabikarsigri Liverpool gegn toppliði B-deildarinnar, Bournemouth, í gærkvöldi. Hvort það hafi verið nýja greiðslan eða eitthvað annað þá fór Sterling á kostum og skoraði tvö mörk fyrir Liverpool, þar af sitt fyrsta í síðustu 18 leikjum. Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, gat ekki hrósað ungstirninu nóg eftir leikinn, en Sterling er í viðræðum við félagið um að gera nýjan fimm ára samning. „Mun hann halda nýju happa-hárgreiðslunni? Ég vona það. Hann lítur út fyrir að vera tólf ára, hann er svo unglegur. En hann er nýorðinn tvítugur,“ sagði Rodgers glaður eftir leikinn. „Mér fannst hann alveg frábær. Af einhverjum ástæðum fær þessi strákur mikla gagnrýni. Samningsstaða hans hefur ekkert með leikmanninn að gera. Hans menn eru að vinna í málunum með félaginu.“ „Það sjá allir að hann er ánægður og nýtur þess að spila fótbolta. Hann var óheppinn að skora ekki á Old Trafford, en hann var samt virkilega hættulegur á sunnudaginn.“ Liverpool dróst á móti Chelsea í undanúrslitum deildabikarins og mætir lærisveinum José Mourinho því heima og að heiman í byrjun nýs árs. Næst mætir Liverpool liði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn Tengdar fréttir Brendan Rodgers kátur í leikslok: Frábær frammistaða Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var kátur eftir 3-1 sigur Liverpool á Bournemouth í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld. 17. desember 2014 22:23 Liverpool og Tottenham í undanúrslitin - Sterling skoraði tvö Ensku úrvalsdeildarliðin Liverpool og Tottenham tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins. Liverpool sló út b-deildarliðið Bournemouth á útivelli en Tottenham vann 4-0 stórsigur á Newcastle á heimavelli. 17. desember 2014 21:38 Rodgers óttast ekki að missa Sterling Það er mikið rætt og ritað um framtíð Raheem Sterling hjá Liverpool en ekki hefur gengið að fá leikmanninn unga til þess að skrifa undir nýjan samning. 17. desember 2014 14:15 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Raheem Sterling skartaði nýrri hárgreiðslu í deildabikarsigri Liverpool gegn toppliði B-deildarinnar, Bournemouth, í gærkvöldi. Hvort það hafi verið nýja greiðslan eða eitthvað annað þá fór Sterling á kostum og skoraði tvö mörk fyrir Liverpool, þar af sitt fyrsta í síðustu 18 leikjum. Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, gat ekki hrósað ungstirninu nóg eftir leikinn, en Sterling er í viðræðum við félagið um að gera nýjan fimm ára samning. „Mun hann halda nýju happa-hárgreiðslunni? Ég vona það. Hann lítur út fyrir að vera tólf ára, hann er svo unglegur. En hann er nýorðinn tvítugur,“ sagði Rodgers glaður eftir leikinn. „Mér fannst hann alveg frábær. Af einhverjum ástæðum fær þessi strákur mikla gagnrýni. Samningsstaða hans hefur ekkert með leikmanninn að gera. Hans menn eru að vinna í málunum með félaginu.“ „Það sjá allir að hann er ánægður og nýtur þess að spila fótbolta. Hann var óheppinn að skora ekki á Old Trafford, en hann var samt virkilega hættulegur á sunnudaginn.“ Liverpool dróst á móti Chelsea í undanúrslitum deildabikarins og mætir lærisveinum José Mourinho því heima og að heiman í byrjun nýs árs. Næst mætir Liverpool liði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina.
Enski boltinn Tengdar fréttir Brendan Rodgers kátur í leikslok: Frábær frammistaða Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var kátur eftir 3-1 sigur Liverpool á Bournemouth í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld. 17. desember 2014 22:23 Liverpool og Tottenham í undanúrslitin - Sterling skoraði tvö Ensku úrvalsdeildarliðin Liverpool og Tottenham tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins. Liverpool sló út b-deildarliðið Bournemouth á útivelli en Tottenham vann 4-0 stórsigur á Newcastle á heimavelli. 17. desember 2014 21:38 Rodgers óttast ekki að missa Sterling Það er mikið rætt og ritað um framtíð Raheem Sterling hjá Liverpool en ekki hefur gengið að fá leikmanninn unga til þess að skrifa undir nýjan samning. 17. desember 2014 14:15 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Brendan Rodgers kátur í leikslok: Frábær frammistaða Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var kátur eftir 3-1 sigur Liverpool á Bournemouth í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld. 17. desember 2014 22:23
Liverpool og Tottenham í undanúrslitin - Sterling skoraði tvö Ensku úrvalsdeildarliðin Liverpool og Tottenham tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins. Liverpool sló út b-deildarliðið Bournemouth á útivelli en Tottenham vann 4-0 stórsigur á Newcastle á heimavelli. 17. desember 2014 21:38
Rodgers óttast ekki að missa Sterling Það er mikið rætt og ritað um framtíð Raheem Sterling hjá Liverpool en ekki hefur gengið að fá leikmanninn unga til þess að skrifa undir nýjan samning. 17. desember 2014 14:15
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn