Innlent

Skin og skúrir á sautjánda júní

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Hugað að skáta Ungur piltur sem stóð heiðursvörð í fylkingu skáta á Austurvelli fékk aðhlynningu frá Dorrit Mousaieff forsetafrú eftir að liðið hafði yfir hann. Forsetinn fylgdist með og lét bíl þeirra hjóna bíða á meðan.
Hugað að skáta Ungur piltur sem stóð heiðursvörð í fylkingu skáta á Austurvelli fékk aðhlynningu frá Dorrit Mousaieff forsetafrú eftir að liðið hafði yfir hann. Forsetinn fylgdist með og lét bíl þeirra hjóna bíða á meðan. Fréttablaðið/Daníel
Íslendingar héldu þjóðhátíðardag sinn hátíðlegan vítt og breitt um landið í gær. Þótt veðrið færi mismildum höndum um mannskapinn eftir landshlutum voru allir í sólskinsskapi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×