Fyrsta myndin úr brúðkaupi Amal og Clooney Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. september 2014 10:35 Nýbökuðu hjónin George Clooney og Amal Alamuddin prýða forsíðu tímaritsins People sem kemur í verslanir vestan hafs á morgun. Inni í tímaritinu eru síðan 25 myndir úr brúðkaupi hjónanna sem fór fram í Feneyjum síðustu helgi. George og Amal voru gefin saman á glæsilegu hóteli, Aman Canal Grande Venice, og voru gestirnir um hundrað talsins. Aðspurður um hjónabandið segir George að það „sé ansi hreint frábært,“ í samtali við tímaritið. Móðir Amal, Baria, tjáir sig einnig um herlegheitin. „George og Amal geisluðu af ást allt kvöldið. Brúðkaupið var ótrúlega sérstakt, það var goðsagnakennt. Þessir þrír dagar - vinirnir, fjölskyldan, andrúmsloftið, allt - verður mér nærri restina af lífi mínu,“ segir hún í viðtali við People. Þá er líka fjallað um brúðkaupsfötin í tímaritinu. George klæddist svörtum smóking úr smiðju Giorgio Armani en Amal klæddist blúndukjól frá Oscar de la Renta. George og Amal fengu Noru Sagal, dóttur vina þeirra, til að syngja lagið Always við athöfnina en það er lagið sem foreldrar leikarans, Nick og Nina, dönsuðu við í brúðkaupinu sínu. Fyrsti dans George og Amal sem hjón var dansaður við lagið Why Shouldn't I? Gestir brúðkaupsins voru síðan leystir út með gjöfum, þar á meðal með iPod-um með lagalista sem Amal og George bjuggu til. Tengdar fréttir "Mér fannst vera tími til kominn!“ Martha Stewart ánægð með að George Clooney sé búinn að trúlofa sig. 2. maí 2014 20:00 George Clooney í það heilaga í september Brúðkaup á Ítalíu. 6. júní 2014 18:00 Sjáið gestina í brúðkaupi Clooneys Margmenni í Feneyjum um helgina. 29. september 2014 16:30 Gifta sig í Feneyjum Styttist í stóra daginn hjá George Clooney og Amal Alamuddin. 8. september 2014 13:30 George Clooney kvæntist í kvöld Amal Alamuddin er sú heppna.en athöfnin fór fram í Feneyjum. 27. september 2014 23:13 Amal er ekki ólétt Sögusagnir um barneignir George Clooney og unnustu hans ekki sannar. 4. september 2014 15:30 Allt um brúðkaup Georges Clooney Kvæntist Amal Alamuddin á laugardag. 29. september 2014 13:00 Giftist Clooney í kjól frá Oscar de la Renta Mannréttindalögfræðingurinn Amal Alamuddin gekk að eiga George Clooney um helgina. 29. september 2014 19:00 Brjálaður út í Daily Mail Stórleikarinn George Clooney sakar fjölmiðilinn um lygar. 9. júlí 2014 18:30 George Clooney kemur á óvart Bandaríski leikarinn og hjartaknúsarinn George Clooney fór á skeljarnar fyrir skömmu 27. apríl 2014 20:00 Hafnar afsökunarbeiðni Daily Mail George Clooney enn brjálaður út í miðilinn. 11. júlí 2014 23:45 Kvænist í jakkafötum frá Giorgio Armani Allt að smella fyrir brúðkaup Georges Clooney og Amals Alamuddin. 22. september 2014 16:30 Fögnuðu trúlofuninni með frægum vinum George Clooney og Amal Alamuddin hamingjusöm. 12. maí 2014 17:00 Mest lesið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Sjónræn tónlistarhátíð í fyrsta sinn Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fleiri fréttir Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Sjá meira
Nýbökuðu hjónin George Clooney og Amal Alamuddin prýða forsíðu tímaritsins People sem kemur í verslanir vestan hafs á morgun. Inni í tímaritinu eru síðan 25 myndir úr brúðkaupi hjónanna sem fór fram í Feneyjum síðustu helgi. George og Amal voru gefin saman á glæsilegu hóteli, Aman Canal Grande Venice, og voru gestirnir um hundrað talsins. Aðspurður um hjónabandið segir George að það „sé ansi hreint frábært,“ í samtali við tímaritið. Móðir Amal, Baria, tjáir sig einnig um herlegheitin. „George og Amal geisluðu af ást allt kvöldið. Brúðkaupið var ótrúlega sérstakt, það var goðsagnakennt. Þessir þrír dagar - vinirnir, fjölskyldan, andrúmsloftið, allt - verður mér nærri restina af lífi mínu,“ segir hún í viðtali við People. Þá er líka fjallað um brúðkaupsfötin í tímaritinu. George klæddist svörtum smóking úr smiðju Giorgio Armani en Amal klæddist blúndukjól frá Oscar de la Renta. George og Amal fengu Noru Sagal, dóttur vina þeirra, til að syngja lagið Always við athöfnina en það er lagið sem foreldrar leikarans, Nick og Nina, dönsuðu við í brúðkaupinu sínu. Fyrsti dans George og Amal sem hjón var dansaður við lagið Why Shouldn't I? Gestir brúðkaupsins voru síðan leystir út með gjöfum, þar á meðal með iPod-um með lagalista sem Amal og George bjuggu til.
Tengdar fréttir "Mér fannst vera tími til kominn!“ Martha Stewart ánægð með að George Clooney sé búinn að trúlofa sig. 2. maí 2014 20:00 George Clooney í það heilaga í september Brúðkaup á Ítalíu. 6. júní 2014 18:00 Sjáið gestina í brúðkaupi Clooneys Margmenni í Feneyjum um helgina. 29. september 2014 16:30 Gifta sig í Feneyjum Styttist í stóra daginn hjá George Clooney og Amal Alamuddin. 8. september 2014 13:30 George Clooney kvæntist í kvöld Amal Alamuddin er sú heppna.en athöfnin fór fram í Feneyjum. 27. september 2014 23:13 Amal er ekki ólétt Sögusagnir um barneignir George Clooney og unnustu hans ekki sannar. 4. september 2014 15:30 Allt um brúðkaup Georges Clooney Kvæntist Amal Alamuddin á laugardag. 29. september 2014 13:00 Giftist Clooney í kjól frá Oscar de la Renta Mannréttindalögfræðingurinn Amal Alamuddin gekk að eiga George Clooney um helgina. 29. september 2014 19:00 Brjálaður út í Daily Mail Stórleikarinn George Clooney sakar fjölmiðilinn um lygar. 9. júlí 2014 18:30 George Clooney kemur á óvart Bandaríski leikarinn og hjartaknúsarinn George Clooney fór á skeljarnar fyrir skömmu 27. apríl 2014 20:00 Hafnar afsökunarbeiðni Daily Mail George Clooney enn brjálaður út í miðilinn. 11. júlí 2014 23:45 Kvænist í jakkafötum frá Giorgio Armani Allt að smella fyrir brúðkaup Georges Clooney og Amals Alamuddin. 22. september 2014 16:30 Fögnuðu trúlofuninni með frægum vinum George Clooney og Amal Alamuddin hamingjusöm. 12. maí 2014 17:00 Mest lesið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Sjónræn tónlistarhátíð í fyrsta sinn Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fleiri fréttir Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Sjá meira
"Mér fannst vera tími til kominn!“ Martha Stewart ánægð með að George Clooney sé búinn að trúlofa sig. 2. maí 2014 20:00
Gifta sig í Feneyjum Styttist í stóra daginn hjá George Clooney og Amal Alamuddin. 8. september 2014 13:30
George Clooney kvæntist í kvöld Amal Alamuddin er sú heppna.en athöfnin fór fram í Feneyjum. 27. september 2014 23:13
Amal er ekki ólétt Sögusagnir um barneignir George Clooney og unnustu hans ekki sannar. 4. september 2014 15:30
Giftist Clooney í kjól frá Oscar de la Renta Mannréttindalögfræðingurinn Amal Alamuddin gekk að eiga George Clooney um helgina. 29. september 2014 19:00
Brjálaður út í Daily Mail Stórleikarinn George Clooney sakar fjölmiðilinn um lygar. 9. júlí 2014 18:30
George Clooney kemur á óvart Bandaríski leikarinn og hjartaknúsarinn George Clooney fór á skeljarnar fyrir skömmu 27. apríl 2014 20:00
Kvænist í jakkafötum frá Giorgio Armani Allt að smella fyrir brúðkaup Georges Clooney og Amals Alamuddin. 22. september 2014 16:30
Fögnuðu trúlofuninni með frægum vinum George Clooney og Amal Alamuddin hamingjusöm. 12. maí 2014 17:00