Meira fjármagn þarf í velferðarmálin Linda Blöndal skrifar 18. september 2014 18:54 Björk Vilhelmsdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar sagði í fréttum Stöðvar tvö í kvöld að ný skýrsla umboðsmanns borgarbúa um félagslega þjónustu borgarinnar byggi á upplýsingum frá einungis litlu broti af þeim sem þiggi aðstoð. Alls eru skjólstæðingar velferðarsviðs borgarinnar 20 þúsund árlega en umboðsmaður hafi rætt við 160 manns. Björk segir að þeir sem leiti til umboðsmanns séu einmitt þeir sem telja sig ekki hafa fengið góða eða réttmæta þjónustu en tala þurfi við fleiri notendur til að fá betri mynd af þjónustunni. Velferðarráð hafi lengi bent á að verja þurfi meira fé í málaflokkinn. Í skýrslu umboðsmanns sem kynnt var í fyrradag kom fram að notendur upplifi tortryggni af hálfu starfsmanna velferðarsviðsins, mistök séu þögguð niður, einnig að innri átök séu á velferðarsviðinu og samskipta- og stjórnendavandi sem bitni á þjónustunni. Fólk fái ekki aðgang að sjálfsögðum gögnum um mál þess. Miðstýring sé of mikil og umsækjendur þjónustunnar upplifi niðurlægjandi framkomu og fordóma gagnvart sér. Þjónustan snýr meðal annars að barnavernd, heimahjúkrun, fötluðum, hjúkrunarheimilum, húsnæðis- og búsetuúrræðum, félagsþjónustu og ferðaþjónustu. Velferðarmálin þenjast útVelferðarsviðið hefur þanist út frá hruni. Heildarútgjöld sviðsins voru tæpir 22 milljarðar í fyrra miðað við 9 milljarða árið 2007. Fjöldi stöðugilda fór úr 865 árið 2007 í 1536 árið 2013. Starfsstöðum fjölgaði úr 50 árið 2007 í 120 árið 2013. Þjónusta við fatlaða og heimahjúkrun bættist við verkefni velferðarsviðsins á þessum tíma.Eftirlit brást ekkiHið pólitíska velferðarráð hefur eftirlit með þjónustunni. Björk hafnar því að eftirlitið hafi brugðist en leggur áherslu á að fjármagnið hafi verið sett í þjónustuhlutann en minnst í að bæta þekkingu innan sviðsins sem þurfi að gera. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Björk Vilhelmsdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar sagði í fréttum Stöðvar tvö í kvöld að ný skýrsla umboðsmanns borgarbúa um félagslega þjónustu borgarinnar byggi á upplýsingum frá einungis litlu broti af þeim sem þiggi aðstoð. Alls eru skjólstæðingar velferðarsviðs borgarinnar 20 þúsund árlega en umboðsmaður hafi rætt við 160 manns. Björk segir að þeir sem leiti til umboðsmanns séu einmitt þeir sem telja sig ekki hafa fengið góða eða réttmæta þjónustu en tala þurfi við fleiri notendur til að fá betri mynd af þjónustunni. Velferðarráð hafi lengi bent á að verja þurfi meira fé í málaflokkinn. Í skýrslu umboðsmanns sem kynnt var í fyrradag kom fram að notendur upplifi tortryggni af hálfu starfsmanna velferðarsviðsins, mistök séu þögguð niður, einnig að innri átök séu á velferðarsviðinu og samskipta- og stjórnendavandi sem bitni á þjónustunni. Fólk fái ekki aðgang að sjálfsögðum gögnum um mál þess. Miðstýring sé of mikil og umsækjendur þjónustunnar upplifi niðurlægjandi framkomu og fordóma gagnvart sér. Þjónustan snýr meðal annars að barnavernd, heimahjúkrun, fötluðum, hjúkrunarheimilum, húsnæðis- og búsetuúrræðum, félagsþjónustu og ferðaþjónustu. Velferðarmálin þenjast útVelferðarsviðið hefur þanist út frá hruni. Heildarútgjöld sviðsins voru tæpir 22 milljarðar í fyrra miðað við 9 milljarða árið 2007. Fjöldi stöðugilda fór úr 865 árið 2007 í 1536 árið 2013. Starfsstöðum fjölgaði úr 50 árið 2007 í 120 árið 2013. Þjónusta við fatlaða og heimahjúkrun bættist við verkefni velferðarsviðsins á þessum tíma.Eftirlit brást ekkiHið pólitíska velferðarráð hefur eftirlit með þjónustunni. Björk hafnar því að eftirlitið hafi brugðist en leggur áherslu á að fjármagnið hafi verið sett í þjónustuhlutann en minnst í að bæta þekkingu innan sviðsins sem þurfi að gera.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira