Herbert Guðmundsson notar Season All á jólaöndina Kjartan Atli Kjartansson skrifar 23. desember 2014 13:49 Söngvarinn góðkunni, Herbert Guðmundsson, er ekki við eina fjölina felldur. Hann er ekki bara þekktur lagasmiður og söngvari, heldur er hann líka liðtækur í eldhúsinu. Á jólunum býður hann fjölskyldu sinni upp á önd, en ástæða þess að Herbert hefur önd á boðstólnum er sú að hann var heltekinn af ævintýrinu Litla stúlkan með eldspýturnar. „Þegar ég var lítill var ég alveg gagntekinn af þessu ævintýri H.C. Andersen. Og mig minnir að ég hafi séð bíómynd eða teiknimynd með ævintýrinu þar sem stúlkan notaði síðustu eldspýtuna sína til þess að sjá hvað ríka fólkið var að borða. Þar var önd á boðstólnum. Ég hef því önd í jólamatinn til heiðurs stúlkunni,“ segir Herbert og útskýrir hvernig hann kryddar jólaöndina: „Ég nota Season All sem ég kaupi í Bandaríkjunum. Síðast þegar ég var þar, í sumar, keypti ég meira af kryddinu. Síðan nota ég krydd frá McCormick sem heitir Total Seasonings for Chicken & Fish og smá Kød og Grill frá Knorr. Þetta svínvirkar alveg.“ En kryddið er þó ekki eina leyndarmálið á bakvið hina bragðgóðu jólaönd. „Ég fylli hana með alveg geðveikri stöffingu. Í hana nota ég brauð, egg, lauk, gula, græna papriku og sitthvað fleira. Ég krydda hana líka alveg sérstaklega. Strákarnir mínu hafa alltaf verið alveg vitlausir í stöffinguna.“ Hér að neðan má sjá jólaönd Herberts og kryddin sem hann notar. Jólafréttir Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Fleiri fréttir „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Sjá meira
Söngvarinn góðkunni, Herbert Guðmundsson, er ekki við eina fjölina felldur. Hann er ekki bara þekktur lagasmiður og söngvari, heldur er hann líka liðtækur í eldhúsinu. Á jólunum býður hann fjölskyldu sinni upp á önd, en ástæða þess að Herbert hefur önd á boðstólnum er sú að hann var heltekinn af ævintýrinu Litla stúlkan með eldspýturnar. „Þegar ég var lítill var ég alveg gagntekinn af þessu ævintýri H.C. Andersen. Og mig minnir að ég hafi séð bíómynd eða teiknimynd með ævintýrinu þar sem stúlkan notaði síðustu eldspýtuna sína til þess að sjá hvað ríka fólkið var að borða. Þar var önd á boðstólnum. Ég hef því önd í jólamatinn til heiðurs stúlkunni,“ segir Herbert og útskýrir hvernig hann kryddar jólaöndina: „Ég nota Season All sem ég kaupi í Bandaríkjunum. Síðast þegar ég var þar, í sumar, keypti ég meira af kryddinu. Síðan nota ég krydd frá McCormick sem heitir Total Seasonings for Chicken & Fish og smá Kød og Grill frá Knorr. Þetta svínvirkar alveg.“ En kryddið er þó ekki eina leyndarmálið á bakvið hina bragðgóðu jólaönd. „Ég fylli hana með alveg geðveikri stöffingu. Í hana nota ég brauð, egg, lauk, gula, græna papriku og sitthvað fleira. Ég krydda hana líka alveg sérstaklega. Strákarnir mínu hafa alltaf verið alveg vitlausir í stöffinguna.“ Hér að neðan má sjá jólaönd Herberts og kryddin sem hann notar.
Jólafréttir Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Fleiri fréttir „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Sjá meira