Senuþjófur á Bryan Adams tónleikunum - myndband Ellý Ármanns skrifar 10. ágúst 2014 11:30 "Anna Mína" kallaði Bryan Önnu Hermínu. Anna Hermína frá Siglufirði stal svo sannarlega senunni á fyrri tónleikum Bryan Adams sem fram fóru í þéttsetnum Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Eins og sjá má í myndbandinu dansaði Anna á svölunum sérstaklega fyrir söngvarann og tónleikagesti eftir að hann bað hana um að dansa fyrir sig.„Þetta er bara yndislegt allt saman," segir Anna þegar við spyrjum hana um þetta frábæra innslag hennar á tónleikunum í gærkvöldi. Hér er Anna með systrum sínum Helgu og Guðrúnu á tónleikunum í Hörpu í gær.Systurnar hvöttu Önnu „Bryan var að fara spila lagið „If Ya Wanna Be Bad Ya Gotta Be Good" og hann óskaði eftir dömu sem gæti dansað úti í sal, sko virkilega dansað. Ég stóð upp en settist svo niður aftur en systur mínar sem voru með mér á tónleikunum hvöttu mig til að standa aftur upp," segir Anna. „Bryan spurði aftur hvort það væri einhver í salnum sem gæti virkilega dansað og þar sem engar dömur stóðu upp langaði mig að dansa fyrir Bryan. Ég tók af skarið og hugsaði bara: „Let´s do it come on live a little - that´s my motto," segir Anna.Shake it Anna baby„Við það lýsti ljósakastarinn á mig og Anna byrjuð að dansa. Svo var ég eittthvað að snúa mér í hring þar sem hann kallaði til mín: „Shake it Anna baby" og þá horfðu allir í stúkunni á mig og ég benti þeim á að Bryan væri líka þarna þar sem ég greinilega fékk mína fimm mínútna frægð." „Lagið sem hann söng er venjulega 3 til 4 mínútna langt. Eftir 6 mínútna langan dans þá var ég farin að spá hvort hann væri að spila remix af laginu," segir hún og skellihlær. „Þetta var bara gaman og allir sáttir - eða það vona ég," segir þessi skemmtilegi senuþjófur frá Siglufirði sem gerði tónleikana í gærkvöldi ógleymanlega. Tengdar fréttir Húsfyllir á Bryan Adams Meðfylgjandi myndir voru teknar á fyrri tónleikum Bryan Adams í gærkvöldi sem fór á kostum í troðfullum Eldborgarsal Hörpu. 10. ágúst 2014 10:30 Bryan Adams segir ótrúlegt að Ísland eigi svona demant Harpa og óperuhúsið í Sydney eru í sérflokki hjá Bryan Adams sem var í stuði í Hörpu í kvöld. 9. ágúst 2014 23:20 Uppselt á Bryan Adams - bætt við aukatónleikum Tónleikahaldarinn ætlaði að binda Bryan Adams niður svo hann héldi aðra tónleika hér á landi og nú hefur aukatónleikum verið bætt við. 3. júlí 2014 11:00 Bryan Adams heldur tónleika á Íslandi Tónlistarmaðurinn kemur fram í Hörpu í ágúst. 30. júní 2014 08:49 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Anna Hermína frá Siglufirði stal svo sannarlega senunni á fyrri tónleikum Bryan Adams sem fram fóru í þéttsetnum Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Eins og sjá má í myndbandinu dansaði Anna á svölunum sérstaklega fyrir söngvarann og tónleikagesti eftir að hann bað hana um að dansa fyrir sig.„Þetta er bara yndislegt allt saman," segir Anna þegar við spyrjum hana um þetta frábæra innslag hennar á tónleikunum í gærkvöldi. Hér er Anna með systrum sínum Helgu og Guðrúnu á tónleikunum í Hörpu í gær.Systurnar hvöttu Önnu „Bryan var að fara spila lagið „If Ya Wanna Be Bad Ya Gotta Be Good" og hann óskaði eftir dömu sem gæti dansað úti í sal, sko virkilega dansað. Ég stóð upp en settist svo niður aftur en systur mínar sem voru með mér á tónleikunum hvöttu mig til að standa aftur upp," segir Anna. „Bryan spurði aftur hvort það væri einhver í salnum sem gæti virkilega dansað og þar sem engar dömur stóðu upp langaði mig að dansa fyrir Bryan. Ég tók af skarið og hugsaði bara: „Let´s do it come on live a little - that´s my motto," segir Anna.Shake it Anna baby„Við það lýsti ljósakastarinn á mig og Anna byrjuð að dansa. Svo var ég eittthvað að snúa mér í hring þar sem hann kallaði til mín: „Shake it Anna baby" og þá horfðu allir í stúkunni á mig og ég benti þeim á að Bryan væri líka þarna þar sem ég greinilega fékk mína fimm mínútna frægð." „Lagið sem hann söng er venjulega 3 til 4 mínútna langt. Eftir 6 mínútna langan dans þá var ég farin að spá hvort hann væri að spila remix af laginu," segir hún og skellihlær. „Þetta var bara gaman og allir sáttir - eða það vona ég," segir þessi skemmtilegi senuþjófur frá Siglufirði sem gerði tónleikana í gærkvöldi ógleymanlega.
Tengdar fréttir Húsfyllir á Bryan Adams Meðfylgjandi myndir voru teknar á fyrri tónleikum Bryan Adams í gærkvöldi sem fór á kostum í troðfullum Eldborgarsal Hörpu. 10. ágúst 2014 10:30 Bryan Adams segir ótrúlegt að Ísland eigi svona demant Harpa og óperuhúsið í Sydney eru í sérflokki hjá Bryan Adams sem var í stuði í Hörpu í kvöld. 9. ágúst 2014 23:20 Uppselt á Bryan Adams - bætt við aukatónleikum Tónleikahaldarinn ætlaði að binda Bryan Adams niður svo hann héldi aðra tónleika hér á landi og nú hefur aukatónleikum verið bætt við. 3. júlí 2014 11:00 Bryan Adams heldur tónleika á Íslandi Tónlistarmaðurinn kemur fram í Hörpu í ágúst. 30. júní 2014 08:49 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Húsfyllir á Bryan Adams Meðfylgjandi myndir voru teknar á fyrri tónleikum Bryan Adams í gærkvöldi sem fór á kostum í troðfullum Eldborgarsal Hörpu. 10. ágúst 2014 10:30
Bryan Adams segir ótrúlegt að Ísland eigi svona demant Harpa og óperuhúsið í Sydney eru í sérflokki hjá Bryan Adams sem var í stuði í Hörpu í kvöld. 9. ágúst 2014 23:20
Uppselt á Bryan Adams - bætt við aukatónleikum Tónleikahaldarinn ætlaði að binda Bryan Adams niður svo hann héldi aðra tónleika hér á landi og nú hefur aukatónleikum verið bætt við. 3. júlí 2014 11:00
Bryan Adams heldur tónleika á Íslandi Tónlistarmaðurinn kemur fram í Hörpu í ágúst. 30. júní 2014 08:49