Útgerðarfyrirtækið Brim klýfur sig frá SFS Svavar Hávarðsson skrifar 18. desember 2014 10:30 Guðmundur Kristjánsson Eigendur útgerðarfyrirtækisins Brims hf. hafa dregið fyrirtækið út úr nýstofnuðum Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Guðmundur Kristjánsson, aðaleigandi Brims, segir það ekki þjóna hagsmunum fyrirtækisins að vera áfram innan vébanda samtakanna, heldur þvert á móti. „Við teljum, eins og þetta hefur verið rekið, að þetta séu fyrst og síðast samtök fiskverkenda. Brim er bara í útgerð en við eigum að borga margfalt hærri félagsgjöld en fiskverkendur. Við töldum, eins og stefnan hefur verið og er, að það væri betra fyrir Brim að standa utan við þessi samtök,“ segir Guðmundur og bætir við að eigendur Brims hafi ekki verið sammála málflutningi samtakanna í mörgum veigamiklum málum. „Við gátum eitthvað aðeins fylgst með hvað menn voru að segja en við vorum svo felldir út úr stjórn samtakanna af því að við vorum annarrar skoðunar en meirihlutinn.“ Spurður nánar um deiluefnin segir Guðmundur þorskígildisstuðla fyrsta að telja. Þegar stjórnvöld tóku að skattleggja útgerðina hafi það komið sérstaklega illa við frystitogaraútgerðina. Eins sé uppgjörsverð miklu hærra á frystiskipunum en ísfisktogurum. Það valdi því að Brim, og líkar útgerðir, þurfi að greiða mun hærri gjöld en fiskverkendur. „Þetta hafa menn ekki viljað leiðrétta og félagsmönnum hefur því verið mismunað eftir rekstrarformi,“ segir Guðmundur. Samkvæmt reglum SFS er heimilt að segja sig úr samtökunum með minnst sex mánaða fyrirvara. Hins vegar nýttu eigendur Brims sér uppstokkun samtakanna í nóvember þar sem mánaðar gluggi var gefinn til úrsagnar. Guðmundur segir Brim því vera sjálfstætt félag frá áramótum að telja. Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Sjá meira
Eigendur útgerðarfyrirtækisins Brims hf. hafa dregið fyrirtækið út úr nýstofnuðum Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Guðmundur Kristjánsson, aðaleigandi Brims, segir það ekki þjóna hagsmunum fyrirtækisins að vera áfram innan vébanda samtakanna, heldur þvert á móti. „Við teljum, eins og þetta hefur verið rekið, að þetta séu fyrst og síðast samtök fiskverkenda. Brim er bara í útgerð en við eigum að borga margfalt hærri félagsgjöld en fiskverkendur. Við töldum, eins og stefnan hefur verið og er, að það væri betra fyrir Brim að standa utan við þessi samtök,“ segir Guðmundur og bætir við að eigendur Brims hafi ekki verið sammála málflutningi samtakanna í mörgum veigamiklum málum. „Við gátum eitthvað aðeins fylgst með hvað menn voru að segja en við vorum svo felldir út úr stjórn samtakanna af því að við vorum annarrar skoðunar en meirihlutinn.“ Spurður nánar um deiluefnin segir Guðmundur þorskígildisstuðla fyrsta að telja. Þegar stjórnvöld tóku að skattleggja útgerðina hafi það komið sérstaklega illa við frystitogaraútgerðina. Eins sé uppgjörsverð miklu hærra á frystiskipunum en ísfisktogurum. Það valdi því að Brim, og líkar útgerðir, þurfi að greiða mun hærri gjöld en fiskverkendur. „Þetta hafa menn ekki viljað leiðrétta og félagsmönnum hefur því verið mismunað eftir rekstrarformi,“ segir Guðmundur. Samkvæmt reglum SFS er heimilt að segja sig úr samtökunum með minnst sex mánaða fyrirvara. Hins vegar nýttu eigendur Brims sér uppstokkun samtakanna í nóvember þar sem mánaðar gluggi var gefinn til úrsagnar. Guðmundur segir Brim því vera sjálfstætt félag frá áramótum að telja.
Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Sjá meira