D'Angelo gefur út glænýja plötu Þórður Ingi Jónsson skrifar 17. desember 2014 09:30 D'Angelo hefur gefið út sína fyrstu plötu í fjórtán ár. vísir/Getty Einn virtasti tónlistarmaður R&B-heimsins, D'Angelo gaf út fyrstu plötu sína í fjórtán ár síðastliðið sunnudagskvöld. Platan ber nafnið Black Messiah og er að sögn D'Angelo sú pólitískasta sem hann hefur gert. „Hún fjallar um fólk að rísa upp í Ferguson, Egyptalandi og á Occupy Wall Street-mótmælunum og um alla þá staði þar sem íbúarnir fá sig fullsadda og ákveða að láta af breytingum verða,“ segir hann. Questlove, trommari The Roots og einn þeirra sem lögðu sitt af mörkum á plötunni, hafði þetta um hana að segja: „Þetta er ástríðuverkefni og þetta er allt. Ég vil virkilega ekki tala um hana með ýkjum eða mikillæti en platan er allt. Hún er falleg, hún er ljót, hún er sannleikur, hún er lygar. Hún er allt.“ Hér fyrir neðan er hægt að heyra lagið Sugah Daddy af nýju plötunni. Tónlist Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Einn virtasti tónlistarmaður R&B-heimsins, D'Angelo gaf út fyrstu plötu sína í fjórtán ár síðastliðið sunnudagskvöld. Platan ber nafnið Black Messiah og er að sögn D'Angelo sú pólitískasta sem hann hefur gert. „Hún fjallar um fólk að rísa upp í Ferguson, Egyptalandi og á Occupy Wall Street-mótmælunum og um alla þá staði þar sem íbúarnir fá sig fullsadda og ákveða að láta af breytingum verða,“ segir hann. Questlove, trommari The Roots og einn þeirra sem lögðu sitt af mörkum á plötunni, hafði þetta um hana að segja: „Þetta er ástríðuverkefni og þetta er allt. Ég vil virkilega ekki tala um hana með ýkjum eða mikillæti en platan er allt. Hún er falleg, hún er ljót, hún er sannleikur, hún er lygar. Hún er allt.“ Hér fyrir neðan er hægt að heyra lagið Sugah Daddy af nýju plötunni.
Tónlist Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira