Lög sem fólk vill heyra á aðventunni Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 8. desember 2014 16:15 Hópurinn ætlar meðal annars að flytja norræn jólalög, ítalskar barokkaríur og verk eftir Mozart. „Þetta eru árlegir tónleikar í litlu kirkjunni okkar hér í Mosfellsdal, þar ætla ég að syngja með blásarasextett. Við erum þar nú átjándu aðventuna í röð,“ Þetta segir söngkonan Sigrún Hjálmtýsdóttir, jafnvel betur þekkt sem Diddú, um tónleika í Mosfellskirkju á morgun, 9. desember klukkan 20. Hópurinn samanstendur af tveimur klarínettleikurum, tveimur fagottleikurum, tveimur hornleikurum og að sjálfsögðu Diddú. „Dagskráin er fjölbreytileg og hátíðleg,“ lofar hún. „Þar verða meðal annars norræn jólalög, ítalskar barokkaríur, gamall íslenskur sálmur, verk eftir Mozart og fleiri lög sem fólk vill heyra á aðventunni!“ Diddú segir tvo úr hópnum útsetja öll lögin og gæti þar ýmissa aðgengilegra söngva sem alla jafna heyrist ekki. „Annar útsetjaranna dvaldi í Vínarborg síðastliðið ár við grúsk á söfnum borgarinnar og nærliggjandi landa og fann ýmislegt sem verður flutt á tónleikunum,“ segir hún og getur þess að miðar séu seldir á skrifstofu Mosfellsbæjar og við innganginn. Menning Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Þetta eru árlegir tónleikar í litlu kirkjunni okkar hér í Mosfellsdal, þar ætla ég að syngja með blásarasextett. Við erum þar nú átjándu aðventuna í röð,“ Þetta segir söngkonan Sigrún Hjálmtýsdóttir, jafnvel betur þekkt sem Diddú, um tónleika í Mosfellskirkju á morgun, 9. desember klukkan 20. Hópurinn samanstendur af tveimur klarínettleikurum, tveimur fagottleikurum, tveimur hornleikurum og að sjálfsögðu Diddú. „Dagskráin er fjölbreytileg og hátíðleg,“ lofar hún. „Þar verða meðal annars norræn jólalög, ítalskar barokkaríur, gamall íslenskur sálmur, verk eftir Mozart og fleiri lög sem fólk vill heyra á aðventunni!“ Diddú segir tvo úr hópnum útsetja öll lögin og gæti þar ýmissa aðgengilegra söngva sem alla jafna heyrist ekki. „Annar útsetjaranna dvaldi í Vínarborg síðastliðið ár við grúsk á söfnum borgarinnar og nærliggjandi landa og fann ýmislegt sem verður flutt á tónleikunum,“ segir hún og getur þess að miðar séu seldir á skrifstofu Mosfellsbæjar og við innganginn.
Menning Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira