„Satanísk orka í kringum Framsókn“ Þórarinn Ingi Jónsson skrifar 6. nóvember 2014 00:01 Snorri Ásmundsson þekkir engan nema Óla Palla sem kaus Framsókn. fréttablaðið/ernir „Framsóknarmenn eru mér mikið hugleiknir,“ segir Snorri Ásmundsson myndlistarmaður sem opnar sýninguna Framsóknarmaðurinn í Betra veður Window Gallery á Laugavegi 41 í dag. Snorri opnar sýninguna með gjörningi klukkan 17 en hann vill ekki gefa of mikið upp um innihaldið. „Mér finnst áhugavert hversu margir kusu þá en þeir eru alltaf einhvers staðar í leyni, því ég veit ekki um neinn nema þennan Óla Palla [Ólaf Pál Gunnarsson] sem hefur kosið Framsókn,“ segir Snorri, sem stofnaði flokkinn Vinstri hægri snú fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2002 og bauð sig fram í embætti til forseta 2004. „Ég man þegar ég bauð mig fram í seinni kosningunum, þá var ég svolítið að leggja Framsókn í einelti en það er rosalega erfitt að gera það ekki. Það er einhver satanísk orka í kringum þá. Þetta er ekkert rosalega kærleiksrík orka, meira svona gjörspillt, eins og sjúkdómur.“ Hann opnar síðan aðra myndlistarsýningu í dag klukkan 17.30 í Galleríi Bakaríi, sem nefnist Gyðjurnar. „Þetta eru glæný málverk af rómverskum og norrænum gyðjum en fyrirmyndirnar eru þokkadísir úr íslenskum og amerískum afþreyingarveruleika,“ segir Snorri, sem heldur til Los Angeles eftir helgi þar sem hann mun vinna að listinni í nokkra mánuði. Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
„Framsóknarmenn eru mér mikið hugleiknir,“ segir Snorri Ásmundsson myndlistarmaður sem opnar sýninguna Framsóknarmaðurinn í Betra veður Window Gallery á Laugavegi 41 í dag. Snorri opnar sýninguna með gjörningi klukkan 17 en hann vill ekki gefa of mikið upp um innihaldið. „Mér finnst áhugavert hversu margir kusu þá en þeir eru alltaf einhvers staðar í leyni, því ég veit ekki um neinn nema þennan Óla Palla [Ólaf Pál Gunnarsson] sem hefur kosið Framsókn,“ segir Snorri, sem stofnaði flokkinn Vinstri hægri snú fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2002 og bauð sig fram í embætti til forseta 2004. „Ég man þegar ég bauð mig fram í seinni kosningunum, þá var ég svolítið að leggja Framsókn í einelti en það er rosalega erfitt að gera það ekki. Það er einhver satanísk orka í kringum þá. Þetta er ekkert rosalega kærleiksrík orka, meira svona gjörspillt, eins og sjúkdómur.“ Hann opnar síðan aðra myndlistarsýningu í dag klukkan 17.30 í Galleríi Bakaríi, sem nefnist Gyðjurnar. „Þetta eru glæný málverk af rómverskum og norrænum gyðjum en fyrirmyndirnar eru þokkadísir úr íslenskum og amerískum afþreyingarveruleika,“ segir Snorri, sem heldur til Los Angeles eftir helgi þar sem hann mun vinna að listinni í nokkra mánuði.
Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira