Breskt tímarit er með Ísland á heilanum Þórður Ingi Jónsson skrifar 27. október 2014 10:30 Heimildarmyndin Tónlist verður sýnd hér á meðan Iceland Airwaves stendur yfir. Breska tónlistartímaritið The 405 er greinilega með Ísland á heilanum þessa dagana. Fyrir skömmu gaf það út á netinu heimildarmyndina Tónlist, sem var tekin upp í fyrra og fjallar um tónlistarsenuna á Íslandi. Þar á undan fékk tímaritið Unnstein Manuel Stefánsson úr Retro Stefson til að vera gestaljósmyndari þeirra. Í myndinni koma meðal annars fram tónlistarmennirnir Ólafur Arnalds, Ásgeir Trausti, Snorri Helgason, Múm og Ólöf Arnalds. „Dúllupopp, blóðleysi, landslag, popparar í kirkju… Þetta ætti að selja nokkrar gistinætur,“ ritaði dr. Gunni tónlistarspekúlant á Fésbókarsíðu sinni um hana. Myndin verður sýnd tvisvar í Bíói Paradís á meðan Airwaves-tónleikahátíðin stendur yfir en tímaritið verður með eigið kvöld á hátíðinni í Gamla bíói, föstudaginn 7. nóvember. Þar munu troða upp M-Band, Young Karin, Sykur, Sísí Ey og þau Jaakko Eino Kalavi frá Finnlandi, Adult Jazz frá Bretlandi og Tomas Barford frá Danmörku. Airwaves Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Breska tónlistartímaritið The 405 er greinilega með Ísland á heilanum þessa dagana. Fyrir skömmu gaf það út á netinu heimildarmyndina Tónlist, sem var tekin upp í fyrra og fjallar um tónlistarsenuna á Íslandi. Þar á undan fékk tímaritið Unnstein Manuel Stefánsson úr Retro Stefson til að vera gestaljósmyndari þeirra. Í myndinni koma meðal annars fram tónlistarmennirnir Ólafur Arnalds, Ásgeir Trausti, Snorri Helgason, Múm og Ólöf Arnalds. „Dúllupopp, blóðleysi, landslag, popparar í kirkju… Þetta ætti að selja nokkrar gistinætur,“ ritaði dr. Gunni tónlistarspekúlant á Fésbókarsíðu sinni um hana. Myndin verður sýnd tvisvar í Bíói Paradís á meðan Airwaves-tónleikahátíðin stendur yfir en tímaritið verður með eigið kvöld á hátíðinni í Gamla bíói, föstudaginn 7. nóvember. Þar munu troða upp M-Band, Young Karin, Sykur, Sísí Ey og þau Jaakko Eino Kalavi frá Finnlandi, Adult Jazz frá Bretlandi og Tomas Barford frá Danmörku.
Airwaves Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira