Stefán Máni verðlaunaður í Frakklandi Friðrika Benónýsdóttir skrifar 18. október 2014 13:00 VerðlaunahöfundurStefán Máni er ekki óvanur verðlaunaviðtöku. Hér er hann með blóðdropann sem hann hefur hlotið þrisvar. Stefán Máni rithöfundur fékk í byrjun október einhver eftirsóttustu glæpasagnaverðlaun Frakklands, aðalverðlaun glæpasagnahátíðarinnar Festival du polar méditerranéen sem haldin er í Avignon ár hvert. Skáldsaga Stefáns Mána Feigð, sem kom út á Íslandi 2011 og nefnist í franskri þýðingu Présages, var tilnefnd ásamt átta öðrum skáldsögum frá ýmsum Evrópulöndum. Hún bar síðan sigur úr býtum og tók Stefán Máni við glæsilegum verðlaunagrip úr hendi borgarstjóra Avignon við hátíðlega athöfn undir berum himni í sól og blíðu. Í næstu viku kemur út fjórtánda skáldsaga hans sem nefnist Litlu dauðarnir. Menning Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Stefán Máni rithöfundur fékk í byrjun október einhver eftirsóttustu glæpasagnaverðlaun Frakklands, aðalverðlaun glæpasagnahátíðarinnar Festival du polar méditerranéen sem haldin er í Avignon ár hvert. Skáldsaga Stefáns Mána Feigð, sem kom út á Íslandi 2011 og nefnist í franskri þýðingu Présages, var tilnefnd ásamt átta öðrum skáldsögum frá ýmsum Evrópulöndum. Hún bar síðan sigur úr býtum og tók Stefán Máni við glæsilegum verðlaunagrip úr hendi borgarstjóra Avignon við hátíðlega athöfn undir berum himni í sól og blíðu. Í næstu viku kemur út fjórtánda skáldsaga hans sem nefnist Litlu dauðarnir.
Menning Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira