Innlent

Skattheimta einfölduð

Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar
 Samtök iðnaðarins fagna boðuðum breytingum á virðisaukaskattskerfinu og afnámi vörugjalda. 	Fréttablaðið/Vilhelm
Samtök iðnaðarins fagna boðuðum breytingum á virðisaukaskattskerfinu og afnámi vörugjalda. Fréttablaðið/Vilhelm
 Boðaðar breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjalda í nýju fjárlagafrumvarpi eru afar jákvæðar fyrir íslenskt efnahagslíf að mati Samtaka iðnaðarins (SI).

Samtökin telja að bæði neytendur og framleiðendur muni njóta góðs af breytingunum og innheimta skatta fyrir ríkissjóð verði einfaldari og skilvirkari.

Neytendur muni njóta minnkandi kostnaðar við innheimtu vörugjalda. Hins vegar segja SI það mikil vonbrigði að til standi að hætta endurgreiðslu 100 prósent virðisaukaskatts vegna vinnu á byggingarstað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×