Ókeypis tónleikar á Kjarvalsstöðum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 12. september 2014 11:00 Guðný, Peter og Gunnar eru einbeitt við spilamennskuna. Tríó Reykjavíkur er skipað Guðnýju Guðmundsdóttur á fiðlu, Gunnari Kvaran á selló og Peter Máté á píanó. Það hefur verið í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur um hádegistónleikaröð á Kjarvalsstöðum síðan 2008 við góðar undirtektir. Á slíkum tónleikum í dag verða flutt fjögur íslensk þjóðlög í útsetningu Herberts H. Ágústssonar. Þau voru frumflutt á 100 ára afmæli Íslandsbyggðar í Gimli í Manitobafylki í Kanada árið 1989. Þar má nefna Fuglinn í fjörunni og Sofðu unga ástin mín. Einnig verður eitt frægasta píanótríó Beethovens leikið, það er Píanótríóið op. 70 nr. 1 í D-dúr. Tónleikarnir hefjast kl. 12.15. Aðgangur að þeim er ókeypis. Menning Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Tríó Reykjavíkur er skipað Guðnýju Guðmundsdóttur á fiðlu, Gunnari Kvaran á selló og Peter Máté á píanó. Það hefur verið í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur um hádegistónleikaröð á Kjarvalsstöðum síðan 2008 við góðar undirtektir. Á slíkum tónleikum í dag verða flutt fjögur íslensk þjóðlög í útsetningu Herberts H. Ágústssonar. Þau voru frumflutt á 100 ára afmæli Íslandsbyggðar í Gimli í Manitobafylki í Kanada árið 1989. Þar má nefna Fuglinn í fjörunni og Sofðu unga ástin mín. Einnig verður eitt frægasta píanótríó Beethovens leikið, það er Píanótríóið op. 70 nr. 1 í D-dúr. Tónleikarnir hefjast kl. 12.15. Aðgangur að þeim er ókeypis.
Menning Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira