Innlent

Tæplega tvö þúsund fjölskyldur bíða

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar
Eygló Harðardóttir segir sveitarfélögin bregðast skyldu sinni.
Eygló Harðardóttir segir sveitarfélögin bregðast skyldu sinni. vísir/Vilhelm
Tæplega 1.800 einstaklingar og fjölskyldur eru á biðlista eftir félagslegu húsnæði hjá sjö stærstu sveitarfélögum landsins samkvæmt könnun velferðarráðuneytisins.

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, stóð fyrir könnun á biðlistum hjá stærstu sveitarfélögunum í sumar.

Hún segir upplýsingar sveitarfélaganna gefa til kynna að verulega skorti á að sveitarfélögin uppfylli skyldur sínar í húsnæðismálum gagnvart þeim íbúum sem vegna félagslegra aðstæðna eru ekki færir um að sjá sér sjálfir fyrir húsnæði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×