Harðar brugðist við orðum innflytjenda Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar 13. ágúst 2014 00:01 Frá bænastund múslima Svo virðist sem innflytjendur eigi ekki að fá að tjá skoðanir sínar á málefnum innflytjenda.fréttablaðið/vilhelm „Það er eins og innflytjendur eigi ekki að fá að tjá skoðun sína á málefnum sínum,“ segir Anna Kristinsdóttir, mannréttindastjóri Reykjavíkurborgar.Í gær kynnti mannréttindaráð Reykjavíkur greiningu á hatursorðræðu sem Bjarney Friðriksdóttir, doktorsnemi í Evrópuráðgjöf, vann fyrir ráðið. Þar kemur fram að Íslendingar bregðast harðar við ef innflytjandi hefur sig í frammi um málefni innflytjenda en þegar íslenskur talsmaður gerir það. Samkvæmt greiningunni ber talsvert á ummælum sem einkennast af kynþáttafordómum í umræðunum á íslenskum fréttanetmiðlum. Algengast er að slík ummæli séu sett fram í garð múslima. Skemmst er að minnast morðhótunar sem Salmann Tamimi kærði, fyrrverandi formaður Félags múslima á Íslandi, en sá ósómi leit dagsins ljós í umræðunni um byggingu mosku í Reykjavík. Einnig eru algeng ummæli sem einkennast af þjóðernishyggju og ný-rasisma, samkvæmt greiningunni.Gylfi Ægisson, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og Salmann Tamimi hafa ekki farið varhluta af ummælum á vefnum.VísirBjarney hafði úr nægu að moða því hún las tæp fimmtán þúsund ummæli og var aðeins fjórðungur þeirra skrifaður af konum. Reykjavík er nú í aðlögunarferli til að fylla flokk Evrópuráðsins yfir alþjóðlegar borgir eða Intercultural city eins og verkefni ráðsins er kallað. Alls eru sextíu borgir á þeim lista og svo Reykjavík komist á hann verður hún meðal annars að standast úttekt sem eftirlitsmenn ráðsins munu gera og eru þeir væntanlegir á haustmánuðum. Þeir munu kanna hvernig borgin sinnir innflytjendum. Efnisflokkarnir sem skoðaðir voru í greiningunni voru flóttafólk, fólk af erlendum uppruna eða innflytjendur, bygging mosku í Reykjavík, jafnrétti kynjanna, femínismi, kynferðislegt ofbeldi og hinsegin fólk. Tengdar fréttir Töluvert um staðalmyndir og kynþáttafordóma á íslenskum netmiðlum Ný greining segir að algengast sé að fordómafull ummæli séu sett fram í garð múslima. 12. ágúst 2014 15:20 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
„Það er eins og innflytjendur eigi ekki að fá að tjá skoðun sína á málefnum sínum,“ segir Anna Kristinsdóttir, mannréttindastjóri Reykjavíkurborgar.Í gær kynnti mannréttindaráð Reykjavíkur greiningu á hatursorðræðu sem Bjarney Friðriksdóttir, doktorsnemi í Evrópuráðgjöf, vann fyrir ráðið. Þar kemur fram að Íslendingar bregðast harðar við ef innflytjandi hefur sig í frammi um málefni innflytjenda en þegar íslenskur talsmaður gerir það. Samkvæmt greiningunni ber talsvert á ummælum sem einkennast af kynþáttafordómum í umræðunum á íslenskum fréttanetmiðlum. Algengast er að slík ummæli séu sett fram í garð múslima. Skemmst er að minnast morðhótunar sem Salmann Tamimi kærði, fyrrverandi formaður Félags múslima á Íslandi, en sá ósómi leit dagsins ljós í umræðunni um byggingu mosku í Reykjavík. Einnig eru algeng ummæli sem einkennast af þjóðernishyggju og ný-rasisma, samkvæmt greiningunni.Gylfi Ægisson, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og Salmann Tamimi hafa ekki farið varhluta af ummælum á vefnum.VísirBjarney hafði úr nægu að moða því hún las tæp fimmtán þúsund ummæli og var aðeins fjórðungur þeirra skrifaður af konum. Reykjavík er nú í aðlögunarferli til að fylla flokk Evrópuráðsins yfir alþjóðlegar borgir eða Intercultural city eins og verkefni ráðsins er kallað. Alls eru sextíu borgir á þeim lista og svo Reykjavík komist á hann verður hún meðal annars að standast úttekt sem eftirlitsmenn ráðsins munu gera og eru þeir væntanlegir á haustmánuðum. Þeir munu kanna hvernig borgin sinnir innflytjendum. Efnisflokkarnir sem skoðaðir voru í greiningunni voru flóttafólk, fólk af erlendum uppruna eða innflytjendur, bygging mosku í Reykjavík, jafnrétti kynjanna, femínismi, kynferðislegt ofbeldi og hinsegin fólk.
Tengdar fréttir Töluvert um staðalmyndir og kynþáttafordóma á íslenskum netmiðlum Ný greining segir að algengast sé að fordómafull ummæli séu sett fram í garð múslima. 12. ágúst 2014 15:20 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Töluvert um staðalmyndir og kynþáttafordóma á íslenskum netmiðlum Ný greining segir að algengast sé að fordómafull ummæli séu sett fram í garð múslima. 12. ágúst 2014 15:20