Samspil náttúru, tísku og menningararfs Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 13. ágúst 2014 13:30 Flott dama við gamla sæluhúsið við Jökulsá á Fjöllum. Mynd/Lisen Stibeck Torfhús og tíska nefnist sýning sem opnuð verður á Torgi Þjóðminjasafnsins á föstudaginn. Þar eru níu myndir sem sænski ljósmyndarinn Lisen Stibeck tók á ferð sinni um landið sumarið 2013. Á myndunum eru fyrirsætur í fatnaði eftir Steinunni Sigurðardóttur fatahönnuð við gömul hús sem tilheyra húsasafni Þjóðminjasafnsins. Þorbjörg Gunnarsdóttir er sýningarstjóri og hún segir að með myndum sínum vilji Lisen Stibeck sýna einstakt samspil íslenskrar náttúru, menningararfs og tísku. „Stibeck heillaðist af landinu fyrir mörgum árum og hefur farið víða um það og myndað,“ segir Þorbjörg. Hún hefur eftirfarandi setningu eftir Lisen Stibeck: „Ef land væri ljóð, þá væri það land Ísland.“ Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Torfhús og tíska nefnist sýning sem opnuð verður á Torgi Þjóðminjasafnsins á föstudaginn. Þar eru níu myndir sem sænski ljósmyndarinn Lisen Stibeck tók á ferð sinni um landið sumarið 2013. Á myndunum eru fyrirsætur í fatnaði eftir Steinunni Sigurðardóttur fatahönnuð við gömul hús sem tilheyra húsasafni Þjóðminjasafnsins. Þorbjörg Gunnarsdóttir er sýningarstjóri og hún segir að með myndum sínum vilji Lisen Stibeck sýna einstakt samspil íslenskrar náttúru, menningararfs og tísku. „Stibeck heillaðist af landinu fyrir mörgum árum og hefur farið víða um það og myndað,“ segir Þorbjörg. Hún hefur eftirfarandi setningu eftir Lisen Stibeck: „Ef land væri ljóð, þá væri það land Ísland.“
Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira