Menning

Eldraunin með ellefu tilnefningar

Friðrika Benónýsdóttir skrifar
Flestar tilnefningar til Grímuverðlauna hlaut sýning Þjóðleikhússins Eldraunin eftir Arthur Miller, ellefu talsins.
Flestar tilnefningar til Grímuverðlauna hlaut sýning Þjóðleikhússins Eldraunin eftir Arthur Miller, ellefu talsins. Mynd/Þjóðleikhúsið

Tilnefningar til Grímuverðlauna voru kynntar í dag. Sýning Þjóðleikhússins á Eldrauninni eftir Arthur Miller hlaut flestar tilnefningar, alls ellefu, meðal annars sem sýning ársins, fyrir leikstjórn ársins, leikara og leikkonu í aðalhlutverki og auk þess fimm af tíu tilnefningum fyrir leik í aukahlutverki. Ópera Gunnars Þórðarsonar og Friðriks Erlingssonar, Ragnheiður, hlaut tíu tilnefningar og uppfærsla L.A. á Gullna hliðinu og sýning Borgarleikhússins Furðulegt háttalag hunds um nótt hlutu sjö tilnefningar hvor.


Sýning ársins 2014:

Eldraunin
eftir Arthur Miller
í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Furðulegt háttalag hunds um nótt
eftir Simon Stephens
í sviðsetningu Borgarleikhússins

Gullna Hliðið
eftir Davíð Stefánsson
í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar

Ragnheiður
eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson
í sviðsetningu Íslensku óperunnar

Stóru börnin
eftir Lilju Sigurðardóttur
í sviðsetningu Lab Loka


Leikrit ársins 2014:

Bláskjár
eftir Tyrfing Tyrfingsson
í sviðsetningu Borgarleikhússins

Harmsaga
eftir Mikael Torfason
í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Ragnheiður
eftir Friðrik Erlingsson
Í sviðsetningu Íslensku óperunnar

Stóru börnin
eftir Lilju Sigurðardóttur
í sviðsetningu Lab Loka

Svanir skilja ekki
eftir Auði Övu Ólafsdóttur
í sviðsetningu Þjóðleikhússins


Leikstjóri árins 2014:

Egill Heiðar Anton Pálsson
Gullna hliðið
Í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar

Rúnar Guðbrandsson
Stóru börnin
Í sviðsetningu Lab Loka

Stefán Baldursson
Ragnheiður
Í sviðsetningu Íslensku óperunnar

Stefan Metz
Eldraunin
Í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Vignir Rafn Valþórsson
Bláskjár
Í sviðsetningu Borgarleikhússins


Leikari ársins 2014 í aðalhlutverki:

Hilmir Snær Guðnason
Eldraunin
Í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Ingvar E. Sigurðsson
Jeppi á Fjalli
Í sviðsetningu Borgarleikhússins

Ólafur Darri Ólafsson
Hamlet
Í sviðsetningu Borgarleikhússins

Stefán Hallur Stefánsson
Lúkas
Í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins

Þorvaldur Davíð Kristjánsson
Furðulegt háttalag hunds um nótt
Í sviðsetningu Borgarleikhússins


Leikkona ársins 2014 í aðalhlutverki :

Edda Björg Eyjólfsdóttir
Lúkas
Í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins

Kristín Þóra Haraldsdóttir
Óskasteinar
Í sviðsetningu Borgarleikhússins

María Pálsdóttir
Gullna hliðið
Í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar

Margrét Vilhjálmsdóttir
Eldraunin
Í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Selma Björnsdóttir
Spamalot
Í sviðsetningu Þjóðleikhússins


Leikari ársins 2014 í aukahlutverki:

Arnar Jónsson
Eldraunin
Í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Arnmundur Ernst B. Björnsson
Jeppi á Fjalli
Í sviðsetningu Borgarleikhússins

Bergur Þór Ingólfsson
Furðulegt háttalag hunds um nótt
Í sviðsetningu Borgarleikhússins

Sigurður Skúlason
Eldraunin
Í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Stefán Hallur Stefánsson
Eldraunin
Í sviðsetningu Þjóðleikhússins


Leikkona ársins í 2014 aukahlutverki:

Elma Stefanía Ágústsdóttir
Eldraunin
Í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Hildur Berglind Arndal
Hús Bernhörðu Alba
Í sviðsetningu Borgarleikhússins

Nanna Kristín Magnúsdóttir
Óskasteinar
Í sviðsetningu Borgarleikhússins

Nína Dögg Filippusdóttir
Furðulegt háttalag hunds um nótt
Í sviðsetningu Borgarleikhússins

Vigdís Hrefna Pálsdóttir
Eldraunin
Í sviðsetningu Þjóðleikhússins


Leikmynd ársins 2014:

Egill Ingibergsson
Gullna hliðið
Í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar

Gretar Reynisson
Jeppi á Fjalli
Í sviðsetningu Borgarleikhússins

Gretar Reynisson
Ragnheiður
Í sviðsetningu Íslensku óperunnar

Sean Mackaoui
Eldraunin
Í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Stígur Steinþórsson
Lúkas
Í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins


Búningar ársins 2014:

Helga I. Stefánsdóttir
Lúkas
Í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins

Helga Mjöll Oddsdóttir
Gullna hliðið
Í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar

María Th. Ólafsdóttir
Hamlet
Í sviðsetningu Borgarleikhússins

Þórunn María Jónsdóttir
Hús Bernhörðu Alba
Í sviðsetningu Borgarleikhússins

Þórunn S. Þorgrímsdóttir
Ragnheiður
Í sviðsetningu Íslensku óperunnar


Lýsing ársins 2014:

Björn Bergsteinn Guðmundsson
Furðulegt háttalag hunds um nótt
Í sviðsetningu Borgarleikhússins

Björn Bergsteinn Guðmundsson
Hamlet
Í sviðsetningu Borgarleikhússins

Egill Ingibergsson
Gullna hliðið
Í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar

Páll Ragnarsson
Ragnheiður
Í sviðsetningu Íslensku óperunnar


Tónlist ársins 2014:

Ásgeir Trausti og Frank Hall
Furðulegt háttalag hunds um nótt
Í sviðsetningu Borgarleikhússins

Gunnar Þórðarson
Ragnheiður
Í sviðsetningu Íslensku óperunnar

Hljómsveitin Eva
Gullna hliðið
Í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar

Megas og Bragi Valdimar Skúlason
Jeppi á Fjalli
Í sviðsetningu Borgarleikhússins

Skálmöld
Baldur
Í sviðsetningu Borgarleikhússins


Hljóðmynd ársins 2014:

Frank Hall og Thorbjørn Knudsen
Furðulegt háttalag hunds um nótt
Í sviðsetningu Borgarleikhússins

Halldór Snær Bjarnason
Eldraunin
Í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Ólafur Örn Thoroddsen
Hús Bernhörðu Alba
Í sviðsetningu Borgarleikhússins

Stefán Már Magnússon
Lúkas
Í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins

Vala Gestsdóttir og Kristinn Gauti Einarsson
Litli prinsinn
Í sviðsetningu Þjóðleikhússins


Söngvari ársins 2014:

Elmar Gilbertsson
Ragnheiður
Í sviðsetningu Íslensku óperunnar

Hallveig Rúnarsdóttir
Carmen
Í sviðsetningu Íslensku óperunnar

Selma Björnsdóttir
Spamalot
Í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Viðar Gunnarsson
Ragnheiður
Í sviðsetningu Íslensku óperunnar

Þóra Einarsdóttir
Ragnheiður
Í sviðsetningu Íslensku óperunnar


Dansari ársins 2014:

Brian Gerke
Berserkir
Í sviðsetningu Íslenska dansflokksins

Brian Gerke
Farangur
Í sviðsetningu Íslenska dansflokksins

Elín Signý W. Ragnarsdóttir
Járnmör/Ironsuet
í sviðsetningu Reykjavík Dance Festival

Hjördís Lilja Örnólfsdóttir
Farangur
Í sviðsetningu Íslenska dansflokksins

Snædís Lilja Ingadóttir
Farangur
Í sviðsetningu Íslenska dansflokksins


Danshöfundur ársins 2014:

Brogan Davison
Dansaðu fyrir mig
Í sviðsetningu Brogan Davison og Péturs Ármannssonar

Helena Jónsdóttir
Tímar
Í sviðsetningu Íslenska dansflokksins

Saga Sigurðardóttir
Scape of Grace
Í sviðsetningu Reykjavik Dance Festival

Valgerður Rúnarsdóttir
Farangur
Í sviðsetningu Íslenska dansflokksins

Valgerður Rúnarsdóttir, Þyrí Huld Árnadóttir og Urður Hákonardóttir
ÓRAUNVERULEIKIR
Í sviðsetningu Urðar Hákonardóttur, Valgerðar Rúnarsdóttur, Þyríar Huldar Árnadóttur og Þjóðleikhússins


Barnasýning ársins 2014:

Aladdín
eftir Bernd Ogrodnik
í sviðsetningu Brúðuheima og Þjóðleikhússins

Fetta Bretta
eftir Tinnu Grétarsdóttur
í sviðsetningu Bíbí og Blaka og Þjóðleikhússins

Hættuför í Huliðsdal
eftir Sölku Guðmundsdóttur
í sviðsetningu Soðins sviðs og Þjóðleikhússins

Hamlet litli
eftir Berg Þór Ingólfsson
Í sviðsetningu Borgarleikhússins

Unglingurinn
eftir Arnór Björnsson og Óla Gunnar Gunnarsson
í sviðsetningu Gaflaraleikhússins


Útvarpsverk ársins 2014:

Hér
eftir Kristínu Ómarsdóttur
Leikstjórn og útvarpsleikgerð Bjarni Jónsson
Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins

Slysagildran
eftir Steinunni Sigurðardóttur
Leikstjórn Hlín Agnarsdóttir
Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins, í samvinnu við Listahátíð í Reykjavík.

Söngur hrafnanna
eftir Árna Kristjánsson
Leikstjórn Viðar Eggertsson
Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins, í samvinnu við Leikfélag Akureyrar og Minjasafnið á Akureyri.

Sproti ársins 2014

Aldrei óstelandi
fyrir Lúkas
í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins

Arnór Björnsson
og Óli Gunnar Gunnarsson
fyrir Unglinginn
í sviðsetningu Gaflaraleikhússins

Bergur Þór Ingólfsson leikskáld
fyrir Hamlet litla
í sviðsetningu Borgarleikhússins

Brogan Davison og
Pétur Ármannsson fyrir Dansaðu fyrir mig
í sviðsetningu Brogan Davison og Péturs Ármannssonar

Elín Signý W. Ragnarsdóttir fyrir Járnmör/ Ironsuet
í sviðsetningu Reykjavík Dance Festival

Friðgeir Einarsson fyrir Tiny Guy
í sviðsetningu Kriðpleirs og Lókal

Inga Huld Hákonardóttir fyrir Do Humans Dream of Android Sleep?
í sviðsetningu Ingu Huldar Hákonardóttur

Lilja Sigurðardóttir leikskáld
fyrir Stóru börnin
í sviðsetningu Lab Loka

Tinna Grétarsdóttir og
Bíbí og blaka fyrir Fetta Bretta
Í sviðsetningu Bíbí og blaka og Þjóðleikhússins

Tyrfingur Tyrfingsson leikskáld
fyrir Bláskjá
í sviðsetningu BorgarleikhússinsAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.