„Okkur er skylt að sinna þessu“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 9. apríl 2014 07:00 Salmann Tamimi segir löngu tímabært að móðurmálskennsla sé í stundarskrá nemenda. vísir/anton brink Salmann Tamimi, sem er á lista Dögunar fyrir borgarstjórnarkosningarnar, finnst löngu kominn tími á móðurmálskennslu í leik- og grunnskólum landsins. Þetta kom fram á fundi sem teymi um málefni innflytjenda hélt með frambjóðendum til borgarstjórnarkosninga í gær. „Móðurmálskennsla á að vera í stundarskrá barnanna en ekki sem tómstundatilboð eða námskeið um helgar. Kennari í hverju tungumáli getur flakkað milli skóla og kennt móðurmálið. Þetta ætti að hafa byrjað fyrir löngu, þetta þarf ekki að kosta mikið og okkur er skylt að sinna þessu. Þetta er bara spurning um forgang,“ segir Salmann.Dagur B. Eggertsson segir að betur megi ef duga skal varðandi móðurmálskennslu innflytjenda.Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingar, sem einnig var á fundinum tók undir orð Salmanns varðandi mikilvægi málsins. „Við gerum okkur grein fyrir að það þarf að gera betur í þessum málum. Ný skimunarpróf sem meta stöðu barna með íslensku sem annað tungumál sýna okkur að við þurfum að efla kennsluna og ég hef heyrt áhyggjur frá fólki innan skólakerfisins og úr röðum innflytjenda. Aðferðirnar sem við höfum reynt hafa ekki skilað nægilega miklum árangri og við erum með það í stefnuskrá að bæta okkur verulega þarna,“ segir Dagur. Fulltrúar frá öðrum flokkum sem bjóða fram til borgarstjórnarkosninga tóku einnig undir mikilvægi móðurmálskennslu og má segja að mikil sátt hafi myndast um málið í pallborðsumræðum. Kosningar 2014 fréttir Tengdar fréttir Öll börn eiga rétt á móðurmáli Móðurmál barna af erlendum uppruna er ekki kennt í íslensku menntakerfi. Renata Pesková Emilsson segir mikilvægt fyrir sjálfsmynd barnanna og tækifæri þeirra til náms að fá móðurmálskennslu. Það veiti einnig mikilvægan grunn til að ná tökum á íslenskunni. 16. nóvember 2013 07:00 Nám í móðurmáli á ekki að vera valkvætt Hópur nemenda með annað móðurmál en íslensku fer stækkandi, en fær þó ekki kennslu í sínu móðurmáli nema að litlu leyti. Hingað til hefur móðurmálskennsla verið valkvæð nema ef undan er skilin kennsla í sænsku, norsku og pólsku. Nemendur sem sækja tíma í framangreindum tungumálum eru þá undanskildir námi í dönsku. 31. janúar 2014 06:00 Vandamáli ýtt inn í framtíðina Fréttablaðið sagði frá því fyrr í vikunni að þrátt fyrir ákvæði laga og aðalnámskrár grunnskóla fengju börn innflytjenda afar takmarkaða kennslu í eigin móðurmáli. Um sex prósent barna í íslenzkum grunnskólum hafa annað móðurmál en íslenzku. Alls konar rannsóknir sýna fram á mikilvægi þess að börn fái haldgóða kennslu í eigin móðurmáli, 14. febrúar 2014 06:00 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Fleiri fréttir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Sjá meira
Salmann Tamimi, sem er á lista Dögunar fyrir borgarstjórnarkosningarnar, finnst löngu kominn tími á móðurmálskennslu í leik- og grunnskólum landsins. Þetta kom fram á fundi sem teymi um málefni innflytjenda hélt með frambjóðendum til borgarstjórnarkosninga í gær. „Móðurmálskennsla á að vera í stundarskrá barnanna en ekki sem tómstundatilboð eða námskeið um helgar. Kennari í hverju tungumáli getur flakkað milli skóla og kennt móðurmálið. Þetta ætti að hafa byrjað fyrir löngu, þetta þarf ekki að kosta mikið og okkur er skylt að sinna þessu. Þetta er bara spurning um forgang,“ segir Salmann.Dagur B. Eggertsson segir að betur megi ef duga skal varðandi móðurmálskennslu innflytjenda.Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingar, sem einnig var á fundinum tók undir orð Salmanns varðandi mikilvægi málsins. „Við gerum okkur grein fyrir að það þarf að gera betur í þessum málum. Ný skimunarpróf sem meta stöðu barna með íslensku sem annað tungumál sýna okkur að við þurfum að efla kennsluna og ég hef heyrt áhyggjur frá fólki innan skólakerfisins og úr röðum innflytjenda. Aðferðirnar sem við höfum reynt hafa ekki skilað nægilega miklum árangri og við erum með það í stefnuskrá að bæta okkur verulega þarna,“ segir Dagur. Fulltrúar frá öðrum flokkum sem bjóða fram til borgarstjórnarkosninga tóku einnig undir mikilvægi móðurmálskennslu og má segja að mikil sátt hafi myndast um málið í pallborðsumræðum.
Kosningar 2014 fréttir Tengdar fréttir Öll börn eiga rétt á móðurmáli Móðurmál barna af erlendum uppruna er ekki kennt í íslensku menntakerfi. Renata Pesková Emilsson segir mikilvægt fyrir sjálfsmynd barnanna og tækifæri þeirra til náms að fá móðurmálskennslu. Það veiti einnig mikilvægan grunn til að ná tökum á íslenskunni. 16. nóvember 2013 07:00 Nám í móðurmáli á ekki að vera valkvætt Hópur nemenda með annað móðurmál en íslensku fer stækkandi, en fær þó ekki kennslu í sínu móðurmáli nema að litlu leyti. Hingað til hefur móðurmálskennsla verið valkvæð nema ef undan er skilin kennsla í sænsku, norsku og pólsku. Nemendur sem sækja tíma í framangreindum tungumálum eru þá undanskildir námi í dönsku. 31. janúar 2014 06:00 Vandamáli ýtt inn í framtíðina Fréttablaðið sagði frá því fyrr í vikunni að þrátt fyrir ákvæði laga og aðalnámskrár grunnskóla fengju börn innflytjenda afar takmarkaða kennslu í eigin móðurmáli. Um sex prósent barna í íslenzkum grunnskólum hafa annað móðurmál en íslenzku. Alls konar rannsóknir sýna fram á mikilvægi þess að börn fái haldgóða kennslu í eigin móðurmáli, 14. febrúar 2014 06:00 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Fleiri fréttir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Sjá meira
Öll börn eiga rétt á móðurmáli Móðurmál barna af erlendum uppruna er ekki kennt í íslensku menntakerfi. Renata Pesková Emilsson segir mikilvægt fyrir sjálfsmynd barnanna og tækifæri þeirra til náms að fá móðurmálskennslu. Það veiti einnig mikilvægan grunn til að ná tökum á íslenskunni. 16. nóvember 2013 07:00
Nám í móðurmáli á ekki að vera valkvætt Hópur nemenda með annað móðurmál en íslensku fer stækkandi, en fær þó ekki kennslu í sínu móðurmáli nema að litlu leyti. Hingað til hefur móðurmálskennsla verið valkvæð nema ef undan er skilin kennsla í sænsku, norsku og pólsku. Nemendur sem sækja tíma í framangreindum tungumálum eru þá undanskildir námi í dönsku. 31. janúar 2014 06:00
Vandamáli ýtt inn í framtíðina Fréttablaðið sagði frá því fyrr í vikunni að þrátt fyrir ákvæði laga og aðalnámskrár grunnskóla fengju börn innflytjenda afar takmarkaða kennslu í eigin móðurmáli. Um sex prósent barna í íslenzkum grunnskólum hafa annað móðurmál en íslenzku. Alls konar rannsóknir sýna fram á mikilvægi þess að börn fái haldgóða kennslu í eigin móðurmáli, 14. febrúar 2014 06:00