„Okkur er skylt að sinna þessu“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 9. apríl 2014 07:00 Salmann Tamimi segir löngu tímabært að móðurmálskennsla sé í stundarskrá nemenda. vísir/anton brink Salmann Tamimi, sem er á lista Dögunar fyrir borgarstjórnarkosningarnar, finnst löngu kominn tími á móðurmálskennslu í leik- og grunnskólum landsins. Þetta kom fram á fundi sem teymi um málefni innflytjenda hélt með frambjóðendum til borgarstjórnarkosninga í gær. „Móðurmálskennsla á að vera í stundarskrá barnanna en ekki sem tómstundatilboð eða námskeið um helgar. Kennari í hverju tungumáli getur flakkað milli skóla og kennt móðurmálið. Þetta ætti að hafa byrjað fyrir löngu, þetta þarf ekki að kosta mikið og okkur er skylt að sinna þessu. Þetta er bara spurning um forgang,“ segir Salmann.Dagur B. Eggertsson segir að betur megi ef duga skal varðandi móðurmálskennslu innflytjenda.Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingar, sem einnig var á fundinum tók undir orð Salmanns varðandi mikilvægi málsins. „Við gerum okkur grein fyrir að það þarf að gera betur í þessum málum. Ný skimunarpróf sem meta stöðu barna með íslensku sem annað tungumál sýna okkur að við þurfum að efla kennsluna og ég hef heyrt áhyggjur frá fólki innan skólakerfisins og úr röðum innflytjenda. Aðferðirnar sem við höfum reynt hafa ekki skilað nægilega miklum árangri og við erum með það í stefnuskrá að bæta okkur verulega þarna,“ segir Dagur. Fulltrúar frá öðrum flokkum sem bjóða fram til borgarstjórnarkosninga tóku einnig undir mikilvægi móðurmálskennslu og má segja að mikil sátt hafi myndast um málið í pallborðsumræðum. Kosningar 2014 fréttir Tengdar fréttir Öll börn eiga rétt á móðurmáli Móðurmál barna af erlendum uppruna er ekki kennt í íslensku menntakerfi. Renata Pesková Emilsson segir mikilvægt fyrir sjálfsmynd barnanna og tækifæri þeirra til náms að fá móðurmálskennslu. Það veiti einnig mikilvægan grunn til að ná tökum á íslenskunni. 16. nóvember 2013 07:00 Nám í móðurmáli á ekki að vera valkvætt Hópur nemenda með annað móðurmál en íslensku fer stækkandi, en fær þó ekki kennslu í sínu móðurmáli nema að litlu leyti. Hingað til hefur móðurmálskennsla verið valkvæð nema ef undan er skilin kennsla í sænsku, norsku og pólsku. Nemendur sem sækja tíma í framangreindum tungumálum eru þá undanskildir námi í dönsku. 31. janúar 2014 06:00 Vandamáli ýtt inn í framtíðina Fréttablaðið sagði frá því fyrr í vikunni að þrátt fyrir ákvæði laga og aðalnámskrár grunnskóla fengju börn innflytjenda afar takmarkaða kennslu í eigin móðurmáli. Um sex prósent barna í íslenzkum grunnskólum hafa annað móðurmál en íslenzku. Alls konar rannsóknir sýna fram á mikilvægi þess að börn fái haldgóða kennslu í eigin móðurmáli, 14. febrúar 2014 06:00 Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Salmann Tamimi, sem er á lista Dögunar fyrir borgarstjórnarkosningarnar, finnst löngu kominn tími á móðurmálskennslu í leik- og grunnskólum landsins. Þetta kom fram á fundi sem teymi um málefni innflytjenda hélt með frambjóðendum til borgarstjórnarkosninga í gær. „Móðurmálskennsla á að vera í stundarskrá barnanna en ekki sem tómstundatilboð eða námskeið um helgar. Kennari í hverju tungumáli getur flakkað milli skóla og kennt móðurmálið. Þetta ætti að hafa byrjað fyrir löngu, þetta þarf ekki að kosta mikið og okkur er skylt að sinna þessu. Þetta er bara spurning um forgang,“ segir Salmann.Dagur B. Eggertsson segir að betur megi ef duga skal varðandi móðurmálskennslu innflytjenda.Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingar, sem einnig var á fundinum tók undir orð Salmanns varðandi mikilvægi málsins. „Við gerum okkur grein fyrir að það þarf að gera betur í þessum málum. Ný skimunarpróf sem meta stöðu barna með íslensku sem annað tungumál sýna okkur að við þurfum að efla kennsluna og ég hef heyrt áhyggjur frá fólki innan skólakerfisins og úr röðum innflytjenda. Aðferðirnar sem við höfum reynt hafa ekki skilað nægilega miklum árangri og við erum með það í stefnuskrá að bæta okkur verulega þarna,“ segir Dagur. Fulltrúar frá öðrum flokkum sem bjóða fram til borgarstjórnarkosninga tóku einnig undir mikilvægi móðurmálskennslu og má segja að mikil sátt hafi myndast um málið í pallborðsumræðum.
Kosningar 2014 fréttir Tengdar fréttir Öll börn eiga rétt á móðurmáli Móðurmál barna af erlendum uppruna er ekki kennt í íslensku menntakerfi. Renata Pesková Emilsson segir mikilvægt fyrir sjálfsmynd barnanna og tækifæri þeirra til náms að fá móðurmálskennslu. Það veiti einnig mikilvægan grunn til að ná tökum á íslenskunni. 16. nóvember 2013 07:00 Nám í móðurmáli á ekki að vera valkvætt Hópur nemenda með annað móðurmál en íslensku fer stækkandi, en fær þó ekki kennslu í sínu móðurmáli nema að litlu leyti. Hingað til hefur móðurmálskennsla verið valkvæð nema ef undan er skilin kennsla í sænsku, norsku og pólsku. Nemendur sem sækja tíma í framangreindum tungumálum eru þá undanskildir námi í dönsku. 31. janúar 2014 06:00 Vandamáli ýtt inn í framtíðina Fréttablaðið sagði frá því fyrr í vikunni að þrátt fyrir ákvæði laga og aðalnámskrár grunnskóla fengju börn innflytjenda afar takmarkaða kennslu í eigin móðurmáli. Um sex prósent barna í íslenzkum grunnskólum hafa annað móðurmál en íslenzku. Alls konar rannsóknir sýna fram á mikilvægi þess að börn fái haldgóða kennslu í eigin móðurmáli, 14. febrúar 2014 06:00 Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Öll börn eiga rétt á móðurmáli Móðurmál barna af erlendum uppruna er ekki kennt í íslensku menntakerfi. Renata Pesková Emilsson segir mikilvægt fyrir sjálfsmynd barnanna og tækifæri þeirra til náms að fá móðurmálskennslu. Það veiti einnig mikilvægan grunn til að ná tökum á íslenskunni. 16. nóvember 2013 07:00
Nám í móðurmáli á ekki að vera valkvætt Hópur nemenda með annað móðurmál en íslensku fer stækkandi, en fær þó ekki kennslu í sínu móðurmáli nema að litlu leyti. Hingað til hefur móðurmálskennsla verið valkvæð nema ef undan er skilin kennsla í sænsku, norsku og pólsku. Nemendur sem sækja tíma í framangreindum tungumálum eru þá undanskildir námi í dönsku. 31. janúar 2014 06:00
Vandamáli ýtt inn í framtíðina Fréttablaðið sagði frá því fyrr í vikunni að þrátt fyrir ákvæði laga og aðalnámskrár grunnskóla fengju börn innflytjenda afar takmarkaða kennslu í eigin móðurmáli. Um sex prósent barna í íslenzkum grunnskólum hafa annað móðurmál en íslenzku. Alls konar rannsóknir sýna fram á mikilvægi þess að börn fái haldgóða kennslu í eigin móðurmáli, 14. febrúar 2014 06:00
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent