Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. desember 2025 20:04 Trausti Rafn Björnsson, íþróttakennari og kennari í heilsueflingartímunum á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Selfyssingar, sextíu ára og eldri hafa sjaldan eða aldrei verið eins tilbúnir til að taka á móti jólunum eins og nú enda búnir að vera í sérstakri heilsuefling frá því í haust til að gera sig klára fyrir jólahátíðina. Það var fjör í Lindexhöllinni í síðasta heilsueflingar tíma hjá íbúum 60 ára og eldri á Selfossi því flestir mættu í jólapeysum eða öðrum jólafatnaði í síðasta tímanum fyrir jól. Auk ýmissa styrktaræfing var farið í ratleik með hópinn um höllina þar sem ýmis verkefni voru leyst. Á annað hundrað manns mæta tvisvar í viku í tímana, sem eru í boði Sveitarfélagsins Árborgar, það kostar sem sagt ekki krónu að vera með. „Já, það er mjög góð þátttaka í þessum tímum og það kemur mér alltaf jafn á óvart hversu margir sækja tímana,“ segir Trausti Rafn Björnsson íþróttakennari og umsjónarmaður tímanna. Hvað eru svona vinsælustu æfingarnar? „Það er mjög góð spurning, ætlið það sé ekki bara mjög persónubundið,“ segir Trausti hlæjandi. Og nú eru þátttakendur í jólafötum og jólapeysum, er það ekki frábært? „Jú, það gleður mig mjög mikið, það eru alltaf fleiri og fleiri, sem taka þátt í þessari hefð,“ segir Trausti. Þátttakendur mættu flestir í jólafötum í síðasta tímanum fyrir jól.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað finnst þátttakendum sjálfum um þessa tíma? „Nú, það er bara allt skemmtilegt, félagsskapurinn, Trausti og að hreyfa sig og allt, þetta er bara dásamlegt. Æfingarnar geta verið erfiðar en þá strýkur maður bara svitann af sér,“ segir Eva Garðarsdóttir, þátttakandi í heilsueflingunni. Eva Garðarsdóttir þátttakandi í heilsueflingunniMagnús Hlynur Hreiðarsson „Mér líst mjög vel á þetta, þetta er alltaf jafn dásamlegt. Ég bara hef verið lélegur að mæta, því miður,“ segir Hjörtur Árnason, þátttakandi í heilsueflingunni. Og Það eru allir í jólaskapi í síðasta tímanum eða hvað? Ekki spurning og mikið eins og ég og þú, ég er allavega rauður með húfu,“ segir Hjörtur en hvaða jólasveinn er hann? „Ég hlýt að vera stúfur af því að ég er svo lítill,“ segir hann skellihlæjandi. Hjörtur Árnason þátttakandi í heilsueflingunniMagnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Eldri borgarar Heilbrigðismál Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Sjá meira
Það var fjör í Lindexhöllinni í síðasta heilsueflingar tíma hjá íbúum 60 ára og eldri á Selfossi því flestir mættu í jólapeysum eða öðrum jólafatnaði í síðasta tímanum fyrir jól. Auk ýmissa styrktaræfing var farið í ratleik með hópinn um höllina þar sem ýmis verkefni voru leyst. Á annað hundrað manns mæta tvisvar í viku í tímana, sem eru í boði Sveitarfélagsins Árborgar, það kostar sem sagt ekki krónu að vera með. „Já, það er mjög góð þátttaka í þessum tímum og það kemur mér alltaf jafn á óvart hversu margir sækja tímana,“ segir Trausti Rafn Björnsson íþróttakennari og umsjónarmaður tímanna. Hvað eru svona vinsælustu æfingarnar? „Það er mjög góð spurning, ætlið það sé ekki bara mjög persónubundið,“ segir Trausti hlæjandi. Og nú eru þátttakendur í jólafötum og jólapeysum, er það ekki frábært? „Jú, það gleður mig mjög mikið, það eru alltaf fleiri og fleiri, sem taka þátt í þessari hefð,“ segir Trausti. Þátttakendur mættu flestir í jólafötum í síðasta tímanum fyrir jól.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað finnst þátttakendum sjálfum um þessa tíma? „Nú, það er bara allt skemmtilegt, félagsskapurinn, Trausti og að hreyfa sig og allt, þetta er bara dásamlegt. Æfingarnar geta verið erfiðar en þá strýkur maður bara svitann af sér,“ segir Eva Garðarsdóttir, þátttakandi í heilsueflingunni. Eva Garðarsdóttir þátttakandi í heilsueflingunniMagnús Hlynur Hreiðarsson „Mér líst mjög vel á þetta, þetta er alltaf jafn dásamlegt. Ég bara hef verið lélegur að mæta, því miður,“ segir Hjörtur Árnason, þátttakandi í heilsueflingunni. Og Það eru allir í jólaskapi í síðasta tímanum eða hvað? Ekki spurning og mikið eins og ég og þú, ég er allavega rauður með húfu,“ segir Hjörtur en hvaða jólasveinn er hann? „Ég hlýt að vera stúfur af því að ég er svo lítill,“ segir hann skellihlæjandi. Hjörtur Árnason þátttakandi í heilsueflingunniMagnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Eldri borgarar Heilbrigðismál Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Sjá meira