ReykjavíkBarokk með háskólatónleika Gunnar Leó Pálsson skrifar 19. febrúar 2014 10:30 Kvennahópurinn ReykjavíkBarokk kemur fram á tónleikum í Háskóla Íslands í dag. mynd/einkasafn „Við höfum æft mikið að undanförnu og hlökkum mikið til,“ segir Guðný Einarsdóttir organisti og semballeikari í kvennahópnum ReykjavíkBarokk sem kemur fram á tónleikum í dag. ReykjavíkBarokk flytur verk eftir Georg Philipp Telemann og Giovanni Battista Bononcini á háskólatónleikunum sem fram fara í kapellunni í aðalbyggingu Háskóla Íslands. Kvennahópurinn ReykjavíkBarokk var stofnaður árið 2012 og sérhæfir sig í flutningi á barokktónlist. „Við leggjum metnað okkar í að flytja tónlistina á upprunaleg hljóðfæri og til dæmis má nefna að ekki heyrist oft í barokkflautu og gömbu hér á landi.“ útskýrir Guðný. Hópinn skipa þær Jóhanna Halldórsdóttir, alt, Helga Aðalheiður Jónsdóttir blokkflauta, Magnea Árnadóttir barokkflauta, Diljá Sigursveinsdóttir og Íris Dögg Gísladóttir barokkfiðlur, Ólöf Sigursveinsdóttir, barokkselló, Kristín Lárusdóttir, víóla da gamba og Guðný Einarsdóttir, semball. „Við erum með háskólatónleika af og til hjá okkur en í vetur bjóðum við upp á sex tónleika og eru þetta fimmtu tónleikarnir í röðinni,“ segir Kristín Ása Einarsdóttir viðburðastjóri Háskóla Íslands um tónleikaröðina. Hún bætir við að kapella skólans sé einkar hljómfögur og taki um hundrað manns í sæti. „Það er mjög góður hljómburður í kapellunni og hlökkum við mikið til tónleikana,“ segir Kristín Ása. Enginn aðgangseyrir er að tónleikunum og allir eru velkomnir. Menning Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
„Við höfum æft mikið að undanförnu og hlökkum mikið til,“ segir Guðný Einarsdóttir organisti og semballeikari í kvennahópnum ReykjavíkBarokk sem kemur fram á tónleikum í dag. ReykjavíkBarokk flytur verk eftir Georg Philipp Telemann og Giovanni Battista Bononcini á háskólatónleikunum sem fram fara í kapellunni í aðalbyggingu Háskóla Íslands. Kvennahópurinn ReykjavíkBarokk var stofnaður árið 2012 og sérhæfir sig í flutningi á barokktónlist. „Við leggjum metnað okkar í að flytja tónlistina á upprunaleg hljóðfæri og til dæmis má nefna að ekki heyrist oft í barokkflautu og gömbu hér á landi.“ útskýrir Guðný. Hópinn skipa þær Jóhanna Halldórsdóttir, alt, Helga Aðalheiður Jónsdóttir blokkflauta, Magnea Árnadóttir barokkflauta, Diljá Sigursveinsdóttir og Íris Dögg Gísladóttir barokkfiðlur, Ólöf Sigursveinsdóttir, barokkselló, Kristín Lárusdóttir, víóla da gamba og Guðný Einarsdóttir, semball. „Við erum með háskólatónleika af og til hjá okkur en í vetur bjóðum við upp á sex tónleika og eru þetta fimmtu tónleikarnir í röðinni,“ segir Kristín Ása Einarsdóttir viðburðastjóri Háskóla Íslands um tónleikaröðina. Hún bætir við að kapella skólans sé einkar hljómfögur og taki um hundrað manns í sæti. „Það er mjög góður hljómburður í kapellunni og hlökkum við mikið til tónleikana,“ segir Kristín Ása. Enginn aðgangseyrir er að tónleikunum og allir eru velkomnir.
Menning Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira