Sýning Steinunnar minnistæðust Ólöf Skaftadóttir skrifar 15. janúar 2014 08:30 Nú er unnið að því að Steinunn haldi fyrirlestur í tengslum við Chicago Art Institute. Mynd/Bragi Þór Jósefsson „Það er auðvitað mikill heiður fyrir mig að sýningin sé nefnd í þessu samhengi enda úr ótrúlega mörgum myndlistarviðburðum að velja á heilu ári í Chicago,“ segir Steinunn Þórarinsdóttir, myndlistarmaður, en sýning Steinunnar, Borders, hefur vakið mikla athygli og var meðal annars valin ein af tíu minnistæðustu myndlistarviðburðum í Chicago árið 2013 af Chicago Magazine. „Þetta er ein af stærstu borgum Bandaríkjanna og þekkt fyrir menningu og listir. Nú er unnið að því að ég fari til Chicago á árinu og haldi fyrirlestur í tengslum við Chicago Art Institute en sýningin er staðsett við hlið safnsins í Solti Garden,“ segir Steinunn jafnframt. Auk þessa hefur verið fjallað um sýninguna í Chicago Tribune, Chicago Sun Times, sýningin var á forsíðu tímaritsins Where Magazine í október og allar sjónvarpsstöðvar í Chicago hafa fjallað um hana, svo eitthvað sé nefnt. „Ég er þakklát fyrir þann stuðning sem sýningin fékk hérna heima en Menntamálaráðuneytið veitti ríflegan styrk. Sýningin er að öðru leyti kostuð af Bloomberg og unnin í samvinnu við Chicago Park District og Grant Park Conservancy,“ útskýrir Steinunn. Steinunn hélt síðast einkasýningu á Íslandi seint á síðasta ári, í Gallerí Tveimur Hröfnum á Baldursgötu. Þá var verkið Hliðstæður eftir Steinunni sett upp við flugvöllinn í San Diego í Kaliforníu fyrir skemmstu. Menning Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
„Það er auðvitað mikill heiður fyrir mig að sýningin sé nefnd í þessu samhengi enda úr ótrúlega mörgum myndlistarviðburðum að velja á heilu ári í Chicago,“ segir Steinunn Þórarinsdóttir, myndlistarmaður, en sýning Steinunnar, Borders, hefur vakið mikla athygli og var meðal annars valin ein af tíu minnistæðustu myndlistarviðburðum í Chicago árið 2013 af Chicago Magazine. „Þetta er ein af stærstu borgum Bandaríkjanna og þekkt fyrir menningu og listir. Nú er unnið að því að ég fari til Chicago á árinu og haldi fyrirlestur í tengslum við Chicago Art Institute en sýningin er staðsett við hlið safnsins í Solti Garden,“ segir Steinunn jafnframt. Auk þessa hefur verið fjallað um sýninguna í Chicago Tribune, Chicago Sun Times, sýningin var á forsíðu tímaritsins Where Magazine í október og allar sjónvarpsstöðvar í Chicago hafa fjallað um hana, svo eitthvað sé nefnt. „Ég er þakklát fyrir þann stuðning sem sýningin fékk hérna heima en Menntamálaráðuneytið veitti ríflegan styrk. Sýningin er að öðru leyti kostuð af Bloomberg og unnin í samvinnu við Chicago Park District og Grant Park Conservancy,“ útskýrir Steinunn. Steinunn hélt síðast einkasýningu á Íslandi seint á síðasta ári, í Gallerí Tveimur Hröfnum á Baldursgötu. Þá var verkið Hliðstæður eftir Steinunni sett upp við flugvöllinn í San Diego í Kaliforníu fyrir skemmstu.
Menning Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira