Starfsmenn ÁTVR velta fyrir sér framtíð sinni Kjartan Atli Kjartansson skrifar 23. september 2014 07:05 Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri ÁTVR. Frumvarp um breytingar á fyrirkomulagi áfengissölu mun hafa áhrif á 380 starfsmenn ÁTVR. „Það er mjög skiljanlegt að fólk velti fyrir sér framtíð sinni á þessari stundu,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri. „Auðvitað veltir fólk fyrir sér hvaða þýðingu frumvarpið hefur á starf þess,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR um frumvarp sem felur í sér að sala á áfengi verði gefin frjáls. Hún segir að hjá ÁTVR starfi um 380 manns og margir velti fyrir sér hver staða þeirra verði, ef Alþingi samþykkir frumvarpið. „Hjá okkur eru 200 fastráðnir starfsmenn og 180 manns sem koma inn á álagstímum.“ Vilhjálmur Árnason sagði í samtali við Vísi að hugmynd hans væri að ÁTVR myndi eingöngu selja tóbak. Því er ljóst að starfsemi ÁTVR myndi snarminnka og fækka þyrfti starfsfólki. „Eins og ég skynja frumvarp er yfirgangstíminn lítill, það mun taka gildi á skömmum tíma. Það er mjög skiljanlegt að fólk velti fyrir sér framtíð sinni á þessari stundu,“ segir hún og heldur áfram: „Við hjá ÁTVR fylgjumst bara með umræðunni og sjáum hvað gerist.“Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri ÁTVR.Flutningsmenn úr ýmsum flokkum „Ég held að þjóðfélagið sé á þeim vendipunkti að það sé kallað eftir þessu. Það er mikilvægt að klára þetta núna, svo það þurfi ekki að leggja þetta enn einu sinni fram,“ sagði Vilhjálmur Árnason í samtali við Vísi í júlí. Flutningsmenn að frumvarpinu eru úr hinum ýmsi flokkum. Úr Framsóknarflokki eru það Willum Þór Þórsson og Karl Garðarson, úr Bjartri framtíð eru það Björt Ólafsdóttir og Brynhildur S. Björnsdóttir, úr Sjálfstæðisflokki eru það Birgir Ármansson, Pétur H. Blöndal, Jón Gunnarsson, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Unnur Brá Konráðsdóttir og svo auðvitað Vilhjálmur Árnason. Alþingi Tengdar fréttir Þarf aðeins tvö atkvæði til viðbótar Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist aðeins þurfa tvö atkvæði til viðbótar við áfengisfrumvarp sitt en hann segir 30 þingmenn hafa lýst yfir stuðningi við það. 11. september 2014 11:19 „Vonandi þorir þingið að taka þetta skref og stíga inn í nútímann“ Vilhjálmur Árnason og Ögmundur Jónasson voru gestir Björns Inga í Eyjunni í kvöld. 7. september 2014 22:34 Allt sterka áfengið verði girt af Áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar þingmanns gerir ráð fyrir að allt sterkt áfengi, þ.e. áfengi yfir 22% af hreinum vínanda, verði girt af eða falið t.d. bak við afgreiðsluborð í matvöruverslunum. 11. september 2014 18:45 Áfengisfrumvarpið nýtur verulegs stuðnings á þingi Vilhjálmur Árnason mun leggja fram áfengisfrumvarp sitt á morgun. Þingmenn allra flokka verða meðflutningsmenn að frátöldum Vinstri grænum. 10. september 2014 12:50 Neita að biðja ÁTVR um vínbúð Framfarafélag Öxarfjarðar segir stjórnendur ÁTVR hafa áhuga á að leigja aðstöðu í hluta verslunarhúsnæðisins á Kópaskeri og opna þar vínbúð. 29. ágúst 2014 08:00 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Frumvarp um breytingar á fyrirkomulagi áfengissölu mun hafa áhrif á 380 starfsmenn ÁTVR. „Það er mjög skiljanlegt að fólk velti fyrir sér framtíð sinni á þessari stundu,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri. „Auðvitað veltir fólk fyrir sér hvaða þýðingu frumvarpið hefur á starf þess,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR um frumvarp sem felur í sér að sala á áfengi verði gefin frjáls. Hún segir að hjá ÁTVR starfi um 380 manns og margir velti fyrir sér hver staða þeirra verði, ef Alþingi samþykkir frumvarpið. „Hjá okkur eru 200 fastráðnir starfsmenn og 180 manns sem koma inn á álagstímum.“ Vilhjálmur Árnason sagði í samtali við Vísi að hugmynd hans væri að ÁTVR myndi eingöngu selja tóbak. Því er ljóst að starfsemi ÁTVR myndi snarminnka og fækka þyrfti starfsfólki. „Eins og ég skynja frumvarp er yfirgangstíminn lítill, það mun taka gildi á skömmum tíma. Það er mjög skiljanlegt að fólk velti fyrir sér framtíð sinni á þessari stundu,“ segir hún og heldur áfram: „Við hjá ÁTVR fylgjumst bara með umræðunni og sjáum hvað gerist.“Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri ÁTVR.Flutningsmenn úr ýmsum flokkum „Ég held að þjóðfélagið sé á þeim vendipunkti að það sé kallað eftir þessu. Það er mikilvægt að klára þetta núna, svo það þurfi ekki að leggja þetta enn einu sinni fram,“ sagði Vilhjálmur Árnason í samtali við Vísi í júlí. Flutningsmenn að frumvarpinu eru úr hinum ýmsi flokkum. Úr Framsóknarflokki eru það Willum Þór Þórsson og Karl Garðarson, úr Bjartri framtíð eru það Björt Ólafsdóttir og Brynhildur S. Björnsdóttir, úr Sjálfstæðisflokki eru það Birgir Ármansson, Pétur H. Blöndal, Jón Gunnarsson, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Unnur Brá Konráðsdóttir og svo auðvitað Vilhjálmur Árnason.
Alþingi Tengdar fréttir Þarf aðeins tvö atkvæði til viðbótar Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist aðeins þurfa tvö atkvæði til viðbótar við áfengisfrumvarp sitt en hann segir 30 þingmenn hafa lýst yfir stuðningi við það. 11. september 2014 11:19 „Vonandi þorir þingið að taka þetta skref og stíga inn í nútímann“ Vilhjálmur Árnason og Ögmundur Jónasson voru gestir Björns Inga í Eyjunni í kvöld. 7. september 2014 22:34 Allt sterka áfengið verði girt af Áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar þingmanns gerir ráð fyrir að allt sterkt áfengi, þ.e. áfengi yfir 22% af hreinum vínanda, verði girt af eða falið t.d. bak við afgreiðsluborð í matvöruverslunum. 11. september 2014 18:45 Áfengisfrumvarpið nýtur verulegs stuðnings á þingi Vilhjálmur Árnason mun leggja fram áfengisfrumvarp sitt á morgun. Þingmenn allra flokka verða meðflutningsmenn að frátöldum Vinstri grænum. 10. september 2014 12:50 Neita að biðja ÁTVR um vínbúð Framfarafélag Öxarfjarðar segir stjórnendur ÁTVR hafa áhuga á að leigja aðstöðu í hluta verslunarhúsnæðisins á Kópaskeri og opna þar vínbúð. 29. ágúst 2014 08:00 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Þarf aðeins tvö atkvæði til viðbótar Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist aðeins þurfa tvö atkvæði til viðbótar við áfengisfrumvarp sitt en hann segir 30 þingmenn hafa lýst yfir stuðningi við það. 11. september 2014 11:19
„Vonandi þorir þingið að taka þetta skref og stíga inn í nútímann“ Vilhjálmur Árnason og Ögmundur Jónasson voru gestir Björns Inga í Eyjunni í kvöld. 7. september 2014 22:34
Allt sterka áfengið verði girt af Áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar þingmanns gerir ráð fyrir að allt sterkt áfengi, þ.e. áfengi yfir 22% af hreinum vínanda, verði girt af eða falið t.d. bak við afgreiðsluborð í matvöruverslunum. 11. september 2014 18:45
Áfengisfrumvarpið nýtur verulegs stuðnings á þingi Vilhjálmur Árnason mun leggja fram áfengisfrumvarp sitt á morgun. Þingmenn allra flokka verða meðflutningsmenn að frátöldum Vinstri grænum. 10. september 2014 12:50
Neita að biðja ÁTVR um vínbúð Framfarafélag Öxarfjarðar segir stjórnendur ÁTVR hafa áhuga á að leigja aðstöðu í hluta verslunarhúsnæðisins á Kópaskeri og opna þar vínbúð. 29. ágúst 2014 08:00