Starfsmenn ÁTVR velta fyrir sér framtíð sinni Kjartan Atli Kjartansson skrifar 23. september 2014 07:05 Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri ÁTVR. Frumvarp um breytingar á fyrirkomulagi áfengissölu mun hafa áhrif á 380 starfsmenn ÁTVR. „Það er mjög skiljanlegt að fólk velti fyrir sér framtíð sinni á þessari stundu,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri. „Auðvitað veltir fólk fyrir sér hvaða þýðingu frumvarpið hefur á starf þess,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR um frumvarp sem felur í sér að sala á áfengi verði gefin frjáls. Hún segir að hjá ÁTVR starfi um 380 manns og margir velti fyrir sér hver staða þeirra verði, ef Alþingi samþykkir frumvarpið. „Hjá okkur eru 200 fastráðnir starfsmenn og 180 manns sem koma inn á álagstímum.“ Vilhjálmur Árnason sagði í samtali við Vísi að hugmynd hans væri að ÁTVR myndi eingöngu selja tóbak. Því er ljóst að starfsemi ÁTVR myndi snarminnka og fækka þyrfti starfsfólki. „Eins og ég skynja frumvarp er yfirgangstíminn lítill, það mun taka gildi á skömmum tíma. Það er mjög skiljanlegt að fólk velti fyrir sér framtíð sinni á þessari stundu,“ segir hún og heldur áfram: „Við hjá ÁTVR fylgjumst bara með umræðunni og sjáum hvað gerist.“Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri ÁTVR.Flutningsmenn úr ýmsum flokkum „Ég held að þjóðfélagið sé á þeim vendipunkti að það sé kallað eftir þessu. Það er mikilvægt að klára þetta núna, svo það þurfi ekki að leggja þetta enn einu sinni fram,“ sagði Vilhjálmur Árnason í samtali við Vísi í júlí. Flutningsmenn að frumvarpinu eru úr hinum ýmsi flokkum. Úr Framsóknarflokki eru það Willum Þór Þórsson og Karl Garðarson, úr Bjartri framtíð eru það Björt Ólafsdóttir og Brynhildur S. Björnsdóttir, úr Sjálfstæðisflokki eru það Birgir Ármansson, Pétur H. Blöndal, Jón Gunnarsson, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Unnur Brá Konráðsdóttir og svo auðvitað Vilhjálmur Árnason. Alþingi Tengdar fréttir Þarf aðeins tvö atkvæði til viðbótar Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist aðeins þurfa tvö atkvæði til viðbótar við áfengisfrumvarp sitt en hann segir 30 þingmenn hafa lýst yfir stuðningi við það. 11. september 2014 11:19 „Vonandi þorir þingið að taka þetta skref og stíga inn í nútímann“ Vilhjálmur Árnason og Ögmundur Jónasson voru gestir Björns Inga í Eyjunni í kvöld. 7. september 2014 22:34 Allt sterka áfengið verði girt af Áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar þingmanns gerir ráð fyrir að allt sterkt áfengi, þ.e. áfengi yfir 22% af hreinum vínanda, verði girt af eða falið t.d. bak við afgreiðsluborð í matvöruverslunum. 11. september 2014 18:45 Áfengisfrumvarpið nýtur verulegs stuðnings á þingi Vilhjálmur Árnason mun leggja fram áfengisfrumvarp sitt á morgun. Þingmenn allra flokka verða meðflutningsmenn að frátöldum Vinstri grænum. 10. september 2014 12:50 Neita að biðja ÁTVR um vínbúð Framfarafélag Öxarfjarðar segir stjórnendur ÁTVR hafa áhuga á að leigja aðstöðu í hluta verslunarhúsnæðisins á Kópaskeri og opna þar vínbúð. 29. ágúst 2014 08:00 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Fleiri fréttir Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Sjá meira
Frumvarp um breytingar á fyrirkomulagi áfengissölu mun hafa áhrif á 380 starfsmenn ÁTVR. „Það er mjög skiljanlegt að fólk velti fyrir sér framtíð sinni á þessari stundu,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri. „Auðvitað veltir fólk fyrir sér hvaða þýðingu frumvarpið hefur á starf þess,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR um frumvarp sem felur í sér að sala á áfengi verði gefin frjáls. Hún segir að hjá ÁTVR starfi um 380 manns og margir velti fyrir sér hver staða þeirra verði, ef Alþingi samþykkir frumvarpið. „Hjá okkur eru 200 fastráðnir starfsmenn og 180 manns sem koma inn á álagstímum.“ Vilhjálmur Árnason sagði í samtali við Vísi að hugmynd hans væri að ÁTVR myndi eingöngu selja tóbak. Því er ljóst að starfsemi ÁTVR myndi snarminnka og fækka þyrfti starfsfólki. „Eins og ég skynja frumvarp er yfirgangstíminn lítill, það mun taka gildi á skömmum tíma. Það er mjög skiljanlegt að fólk velti fyrir sér framtíð sinni á þessari stundu,“ segir hún og heldur áfram: „Við hjá ÁTVR fylgjumst bara með umræðunni og sjáum hvað gerist.“Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri ÁTVR.Flutningsmenn úr ýmsum flokkum „Ég held að þjóðfélagið sé á þeim vendipunkti að það sé kallað eftir þessu. Það er mikilvægt að klára þetta núna, svo það þurfi ekki að leggja þetta enn einu sinni fram,“ sagði Vilhjálmur Árnason í samtali við Vísi í júlí. Flutningsmenn að frumvarpinu eru úr hinum ýmsi flokkum. Úr Framsóknarflokki eru það Willum Þór Þórsson og Karl Garðarson, úr Bjartri framtíð eru það Björt Ólafsdóttir og Brynhildur S. Björnsdóttir, úr Sjálfstæðisflokki eru það Birgir Ármansson, Pétur H. Blöndal, Jón Gunnarsson, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Unnur Brá Konráðsdóttir og svo auðvitað Vilhjálmur Árnason.
Alþingi Tengdar fréttir Þarf aðeins tvö atkvæði til viðbótar Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist aðeins þurfa tvö atkvæði til viðbótar við áfengisfrumvarp sitt en hann segir 30 þingmenn hafa lýst yfir stuðningi við það. 11. september 2014 11:19 „Vonandi þorir þingið að taka þetta skref og stíga inn í nútímann“ Vilhjálmur Árnason og Ögmundur Jónasson voru gestir Björns Inga í Eyjunni í kvöld. 7. september 2014 22:34 Allt sterka áfengið verði girt af Áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar þingmanns gerir ráð fyrir að allt sterkt áfengi, þ.e. áfengi yfir 22% af hreinum vínanda, verði girt af eða falið t.d. bak við afgreiðsluborð í matvöruverslunum. 11. september 2014 18:45 Áfengisfrumvarpið nýtur verulegs stuðnings á þingi Vilhjálmur Árnason mun leggja fram áfengisfrumvarp sitt á morgun. Þingmenn allra flokka verða meðflutningsmenn að frátöldum Vinstri grænum. 10. september 2014 12:50 Neita að biðja ÁTVR um vínbúð Framfarafélag Öxarfjarðar segir stjórnendur ÁTVR hafa áhuga á að leigja aðstöðu í hluta verslunarhúsnæðisins á Kópaskeri og opna þar vínbúð. 29. ágúst 2014 08:00 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Fleiri fréttir Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Sjá meira
Þarf aðeins tvö atkvæði til viðbótar Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist aðeins þurfa tvö atkvæði til viðbótar við áfengisfrumvarp sitt en hann segir 30 þingmenn hafa lýst yfir stuðningi við það. 11. september 2014 11:19
„Vonandi þorir þingið að taka þetta skref og stíga inn í nútímann“ Vilhjálmur Árnason og Ögmundur Jónasson voru gestir Björns Inga í Eyjunni í kvöld. 7. september 2014 22:34
Allt sterka áfengið verði girt af Áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar þingmanns gerir ráð fyrir að allt sterkt áfengi, þ.e. áfengi yfir 22% af hreinum vínanda, verði girt af eða falið t.d. bak við afgreiðsluborð í matvöruverslunum. 11. september 2014 18:45
Áfengisfrumvarpið nýtur verulegs stuðnings á þingi Vilhjálmur Árnason mun leggja fram áfengisfrumvarp sitt á morgun. Þingmenn allra flokka verða meðflutningsmenn að frátöldum Vinstri grænum. 10. september 2014 12:50
Neita að biðja ÁTVR um vínbúð Framfarafélag Öxarfjarðar segir stjórnendur ÁTVR hafa áhuga á að leigja aðstöðu í hluta verslunarhúsnæðisins á Kópaskeri og opna þar vínbúð. 29. ágúst 2014 08:00