Vellirnir að koma misvel undan vetri Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. mars 2014 07:00 Það er enn nokkur klaki á Fylkisvellinum. vísir/pjetur Nú eru innan við tveir mánuðir í að flauta eigi til leiks í Pepsi-deildinni með pomp og prakt. Fyrstu leikir eiga að fara fram 4. maí. Fréttablaðið hefur í vikunni tekið púlsinn á vallarstjórum og forráðamönnum félaganna í efstu deild karla og spurt út í ástandið á völlunum. Er óhætt að segja að það sé misgott. Stjarnan er eðlilega ekki í þessari úttekt þar sem liðið spilar á gervigrasi og það hefur ekki orðið fyrir neinum skemmdum. Á meðan það snjóaði varla í Eyjum hafa önnur lið í deildinni þurft að glíma við mikinn klaka á grasinu síðustu mánuði. Sú glíma hefur verið erfið. Vellirnir út á landi eru að koma best undan vetrinum en bæði á Akureyri og í Keflavík eru vellirnir í flottu standi. Kópavogsvöllur virðist vera einn verst farinn en þar hefur mikið dautt gras komið í ljós. Kalskemmdir eru á fleiri völlum og skemmdirnar munu koma í ljós á næstu vikum. Allir eru sammála um að ef vellirnir eiga að vera í lagi í maí þá þarf apríl að vera mjög mildur og góð úrkoma myndi heldur ekki skemma fyrir. „Ég hef stórkostlegar áhyggjur af þessu. Ef veðrið verður okkur ekki hliðhollt í apríl þá verður aldrei spilað í deildinni þann 4. maí,“ sagði einn viðmælenda Fréttablaðsins. Ef Veðurguðinn skiptir ekki í lið vallarstjóra í næsta mánuði er hætt við því að eitthvað þurfi að endurskoða fyrirkomulagið í upphafi deildarinnar. Hér að neðan má sjá nýjar myndir af völlunum og ummli frá félögunum um vellina. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Feðgarnir slógust eftir leik Sport Leik lokið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í stig Íslenski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Leik lokið: Fram - Valur 2-1 | Heimamenn stálu stigunum þrem Leik lokið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í stig Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Sjá meira
Nú eru innan við tveir mánuðir í að flauta eigi til leiks í Pepsi-deildinni með pomp og prakt. Fyrstu leikir eiga að fara fram 4. maí. Fréttablaðið hefur í vikunni tekið púlsinn á vallarstjórum og forráðamönnum félaganna í efstu deild karla og spurt út í ástandið á völlunum. Er óhætt að segja að það sé misgott. Stjarnan er eðlilega ekki í þessari úttekt þar sem liðið spilar á gervigrasi og það hefur ekki orðið fyrir neinum skemmdum. Á meðan það snjóaði varla í Eyjum hafa önnur lið í deildinni þurft að glíma við mikinn klaka á grasinu síðustu mánuði. Sú glíma hefur verið erfið. Vellirnir út á landi eru að koma best undan vetrinum en bæði á Akureyri og í Keflavík eru vellirnir í flottu standi. Kópavogsvöllur virðist vera einn verst farinn en þar hefur mikið dautt gras komið í ljós. Kalskemmdir eru á fleiri völlum og skemmdirnar munu koma í ljós á næstu vikum. Allir eru sammála um að ef vellirnir eiga að vera í lagi í maí þá þarf apríl að vera mjög mildur og góð úrkoma myndi heldur ekki skemma fyrir. „Ég hef stórkostlegar áhyggjur af þessu. Ef veðrið verður okkur ekki hliðhollt í apríl þá verður aldrei spilað í deildinni þann 4. maí,“ sagði einn viðmælenda Fréttablaðsins. Ef Veðurguðinn skiptir ekki í lið vallarstjóra í næsta mánuði er hætt við því að eitthvað þurfi að endurskoða fyrirkomulagið í upphafi deildarinnar. Hér að neðan má sjá nýjar myndir af völlunum og ummli frá félögunum um vellina.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Feðgarnir slógust eftir leik Sport Leik lokið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í stig Íslenski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Leik lokið: Fram - Valur 2-1 | Heimamenn stálu stigunum þrem Leik lokið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í stig Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki