Rodgers: Sársaukinn gerir okkur bara sterkari Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. maí 2014 10:15 Brendan Rodgers hefur trú á að Liverpool jafni sig á þessu svekkelsi. Vísir/Getty Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, er á því að sársaukinn sem fylgir því að kasta frá sér Englandsmeistaratitlinum á síðustu stundu eigi eftir að kenna liðsmönnum hans mikið. Manchester City á nú titilinn vísan eftir sigur á Aston Villa í gær en Liverpool fór langt með að kasta honum frá sér þegar liðið gerði 3-3 jafntefli gegn Crystal Palace á mánudagskvöldið en þar komst liðið í 3-0. Liverpool þarf að vinna Newcastle í lokaumferðinni á sunnudaginn og vona að stóri Sam og lærisveinar hans í West Ham vinni Manchester City á útivelli. Þrátt fyrir svekkelsið sem fylgir þessum úrslitum í síðustu umferðum deildarinnar segir Rodgers að liðið hafi tekið stórstígum framförum og þessi reynsla eigi eftir að gagnast liðinu þegar fram líði stundir. "Til að verða sigursæll þarftu líka að geta tapað. Ef þið horfið til baka á alla sigurvegarana hafa það allt verið lið og einstaklingar sem hafa tapað og síðan orðið meistarar," segir Brendan Rodgers. "Við höfum bætt okkur mikið á þessari leiktíð og það er enn einn leikur eftir. Ef einhver hefði sagt við okkur í ágúst að við yrðum á toppnum fyrir síðustu vikuna í mótinu hefðum við tekið því. Við erum komnir í Meistaradeildina en það er svo margt til viðbótar sem við viljum afreka." Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool missti niður 3-0 forystu og kastaði frá sér titlinum - myndband Manchester City er með pálmann í höndunum í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir að Liverpool náði aðeins 3-3 jafntefli á móti Crystal Palace á Selhurst Park í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 5. maí 2014 18:30 Suarez óhuggandi í leikslok - myndband og myndir Luis Suarez, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar og besti leikmaður ársins að mati bæði leikmanna og blaðamanna, var algjörlega niðurbrotin eftir 3-3 jafntefli við Crystal Palace í kvöld. 5. maí 2014 21:57 Tony Pulis er stjóri ársins - ekki Brendan Rodgers Tony Pulis hefur gert ótrúlega hluti með nýliða Crystal Palace og breytt ímynd sinni sem knattspyrnustjóri í leiðinni. 5. maí 2014 14:45 Manchester City skoraði fjögur mörk í seinni og fór á toppinn | Myndband Manchester City er komið með aðra höndina á Englandsmeistaratitilinn eftir 4-0 stórsigur á Aston Villa á Ethiad-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 7. maí 2014 18:15 Liverpool hefur ekki fengið á sig fleiri mörk í tuttugu ár Liverpool fór langt með að klúðra möguleikanum á því að enda 24 ára bið eftir Englandsmeistaratitlinum í gærkvöldi þegar liðið missti niður 3-0 forystu á Selhurst Park. 6. maí 2014 23:15 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, er á því að sársaukinn sem fylgir því að kasta frá sér Englandsmeistaratitlinum á síðustu stundu eigi eftir að kenna liðsmönnum hans mikið. Manchester City á nú titilinn vísan eftir sigur á Aston Villa í gær en Liverpool fór langt með að kasta honum frá sér þegar liðið gerði 3-3 jafntefli gegn Crystal Palace á mánudagskvöldið en þar komst liðið í 3-0. Liverpool þarf að vinna Newcastle í lokaumferðinni á sunnudaginn og vona að stóri Sam og lærisveinar hans í West Ham vinni Manchester City á útivelli. Þrátt fyrir svekkelsið sem fylgir þessum úrslitum í síðustu umferðum deildarinnar segir Rodgers að liðið hafi tekið stórstígum framförum og þessi reynsla eigi eftir að gagnast liðinu þegar fram líði stundir. "Til að verða sigursæll þarftu líka að geta tapað. Ef þið horfið til baka á alla sigurvegarana hafa það allt verið lið og einstaklingar sem hafa tapað og síðan orðið meistarar," segir Brendan Rodgers. "Við höfum bætt okkur mikið á þessari leiktíð og það er enn einn leikur eftir. Ef einhver hefði sagt við okkur í ágúst að við yrðum á toppnum fyrir síðustu vikuna í mótinu hefðum við tekið því. Við erum komnir í Meistaradeildina en það er svo margt til viðbótar sem við viljum afreka."
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool missti niður 3-0 forystu og kastaði frá sér titlinum - myndband Manchester City er með pálmann í höndunum í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir að Liverpool náði aðeins 3-3 jafntefli á móti Crystal Palace á Selhurst Park í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 5. maí 2014 18:30 Suarez óhuggandi í leikslok - myndband og myndir Luis Suarez, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar og besti leikmaður ársins að mati bæði leikmanna og blaðamanna, var algjörlega niðurbrotin eftir 3-3 jafntefli við Crystal Palace í kvöld. 5. maí 2014 21:57 Tony Pulis er stjóri ársins - ekki Brendan Rodgers Tony Pulis hefur gert ótrúlega hluti með nýliða Crystal Palace og breytt ímynd sinni sem knattspyrnustjóri í leiðinni. 5. maí 2014 14:45 Manchester City skoraði fjögur mörk í seinni og fór á toppinn | Myndband Manchester City er komið með aðra höndina á Englandsmeistaratitilinn eftir 4-0 stórsigur á Aston Villa á Ethiad-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 7. maí 2014 18:15 Liverpool hefur ekki fengið á sig fleiri mörk í tuttugu ár Liverpool fór langt með að klúðra möguleikanum á því að enda 24 ára bið eftir Englandsmeistaratitlinum í gærkvöldi þegar liðið missti niður 3-0 forystu á Selhurst Park. 6. maí 2014 23:15 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Liverpool missti niður 3-0 forystu og kastaði frá sér titlinum - myndband Manchester City er með pálmann í höndunum í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir að Liverpool náði aðeins 3-3 jafntefli á móti Crystal Palace á Selhurst Park í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 5. maí 2014 18:30
Suarez óhuggandi í leikslok - myndband og myndir Luis Suarez, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar og besti leikmaður ársins að mati bæði leikmanna og blaðamanna, var algjörlega niðurbrotin eftir 3-3 jafntefli við Crystal Palace í kvöld. 5. maí 2014 21:57
Tony Pulis er stjóri ársins - ekki Brendan Rodgers Tony Pulis hefur gert ótrúlega hluti með nýliða Crystal Palace og breytt ímynd sinni sem knattspyrnustjóri í leiðinni. 5. maí 2014 14:45
Manchester City skoraði fjögur mörk í seinni og fór á toppinn | Myndband Manchester City er komið með aðra höndina á Englandsmeistaratitilinn eftir 4-0 stórsigur á Aston Villa á Ethiad-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 7. maí 2014 18:15
Liverpool hefur ekki fengið á sig fleiri mörk í tuttugu ár Liverpool fór langt með að klúðra möguleikanum á því að enda 24 ára bið eftir Englandsmeistaratitlinum í gærkvöldi þegar liðið missti niður 3-0 forystu á Selhurst Park. 6. maí 2014 23:15