Tony Pulis er stjóri ársins - ekki Brendan Rodgers Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2014 14:45 Eðlilega hafa margir heillast af spilamennsku Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í vetur og þá sérstaklega uppgangi Brendans Rodgers sem knattspyrnustjóra félagsins. Fáir spáðu Liverpool Meistaradeildarsæti en Rodgers hefur búið til lið í kringum LuisSuárez sem getur enn orðið Englandsmeistari - eitthvað sem engum datt í hug fyrir tímabilið. Því vilja margir sparkspekingar meina að hann sé knattspyrnustjóri ársins en erfitt er að mótmæla því miðað við árangur liðsins í úrvalsdeildinni á þessu tímabili.Ewan Roberts, blaðamaður á knattspyrnuvefmiðlinum Goal.com, ritar ágæta grein í dag þar sem hann færir sín rök fyrir því að TonyPulis, knattspyrnustjóri Stoke, sé stjóri ársins en ekki Brendan Rodgers. Tony Pulis tók við Crystal Palace eftir tíu umferðir en liðið var þá með þrjú stig í neðsta sæti deildarinnar. Það hafði unnið einn leik af tíu og var með 15 mörk í mínus. Pulis hefur unnið lítið kraftaverk með Palace-liðið en það er fyrir löngu búið að bjarga sér frá falli og er nú í ellefta sæti deildarinnar með 43 stig eftir 36 umferðir.Tony Pulis nýtur lífsins hjá Palace.Vísir/gettyUndir stjórn Pulis er sigurhlutfall Crystal Palace 46 prósent, liðið hefur fengið 1,5 stig í leik síðan hann tók við, er búið að skora 21 mark, fá á sig 22 og halda hreinu tíu sinnum. Þegar Ian Holloway var með liðið í byrjun móts fékk það á sig 1,75 mörk í leik en með Pulis við stjórnvölinn fær það aðeins á sig 0,87 mörk í leik. Það er mun líklegra til árangurs. Liðið hefur sem fyrr segir haldið hreinu tíu sinnum síðam Pulis tók við en aðeins Arsenal (12) og Chelsea (14) hafa haldið oftar hreinu á sama tíma. Þegar Tony Pulis var knattspyrnustjóri Stoke var hann ekki vinsæll maður enda var leikstíll liðsins frekar leiðinlegur. Mjög varnarsinnaður og sóknirnar byggðust á löngum sendingum fram völlinn. Pulis hefur endurnýjað sig í starfinu hjá Palace og nú eru aðeins fjögur lið í deildinni sem sparka boltanum sjaldnar langt fram völlinn en Palace-liðið og aðeins tvö lið reyna færri fyrirgjafir. Frá stofnun úrvalsdeildarinnar hefur það lið sem byrjar desember á botni úrvalsdeildarinnar aldrei endað ofar en í 17. sæti og vanalega falla þau en Pulis getur enn endað með Crystal Palace í efri hluta deildarinnar. Alla greinina á ensku með grafík frá Opta má lesa hér. Enski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
Eðlilega hafa margir heillast af spilamennsku Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í vetur og þá sérstaklega uppgangi Brendans Rodgers sem knattspyrnustjóra félagsins. Fáir spáðu Liverpool Meistaradeildarsæti en Rodgers hefur búið til lið í kringum LuisSuárez sem getur enn orðið Englandsmeistari - eitthvað sem engum datt í hug fyrir tímabilið. Því vilja margir sparkspekingar meina að hann sé knattspyrnustjóri ársins en erfitt er að mótmæla því miðað við árangur liðsins í úrvalsdeildinni á þessu tímabili.Ewan Roberts, blaðamaður á knattspyrnuvefmiðlinum Goal.com, ritar ágæta grein í dag þar sem hann færir sín rök fyrir því að TonyPulis, knattspyrnustjóri Stoke, sé stjóri ársins en ekki Brendan Rodgers. Tony Pulis tók við Crystal Palace eftir tíu umferðir en liðið var þá með þrjú stig í neðsta sæti deildarinnar. Það hafði unnið einn leik af tíu og var með 15 mörk í mínus. Pulis hefur unnið lítið kraftaverk með Palace-liðið en það er fyrir löngu búið að bjarga sér frá falli og er nú í ellefta sæti deildarinnar með 43 stig eftir 36 umferðir.Tony Pulis nýtur lífsins hjá Palace.Vísir/gettyUndir stjórn Pulis er sigurhlutfall Crystal Palace 46 prósent, liðið hefur fengið 1,5 stig í leik síðan hann tók við, er búið að skora 21 mark, fá á sig 22 og halda hreinu tíu sinnum. Þegar Ian Holloway var með liðið í byrjun móts fékk það á sig 1,75 mörk í leik en með Pulis við stjórnvölinn fær það aðeins á sig 0,87 mörk í leik. Það er mun líklegra til árangurs. Liðið hefur sem fyrr segir haldið hreinu tíu sinnum síðam Pulis tók við en aðeins Arsenal (12) og Chelsea (14) hafa haldið oftar hreinu á sama tíma. Þegar Tony Pulis var knattspyrnustjóri Stoke var hann ekki vinsæll maður enda var leikstíll liðsins frekar leiðinlegur. Mjög varnarsinnaður og sóknirnar byggðust á löngum sendingum fram völlinn. Pulis hefur endurnýjað sig í starfinu hjá Palace og nú eru aðeins fjögur lið í deildinni sem sparka boltanum sjaldnar langt fram völlinn en Palace-liðið og aðeins tvö lið reyna færri fyrirgjafir. Frá stofnun úrvalsdeildarinnar hefur það lið sem byrjar desember á botni úrvalsdeildarinnar aldrei endað ofar en í 17. sæti og vanalega falla þau en Pulis getur enn endað með Crystal Palace í efri hluta deildarinnar. Alla greinina á ensku með grafík frá Opta má lesa hér.
Enski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira