Fleiri hljómsveitir kynntar á ATP Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. nóvember 2014 14:11 Godspeed You! Black Emperor á tónleikum. vísir/getty Hljómsveitirnar Godspeed You! Black Emperor, Mudhoney, Run the Jewels, Chelsea Wolfe og Deafheaven troða upp á tónlistarhátíðinni ATP á næsta ári samkvæmt tilkynningu frá tónleikahöldurum í dag. Hátíðin fer fram á Ásbrú í þriðja sinn dagana 2. til 4. júlí. Áður var búið að tilkynna að hljómsveitin Belle and Sebastian kemur fram á hátíðinni. Auk fyrrnefndra hljómsveita hafa sveitirnar Iceage, Loop, The Field, White Hills, Ghostigital, Vision Fortune, Younghusband og Tall Firs bæst við á hátíðina. „Við erum mjög spennt fyrir þriðju ATP hátíðinni á Íslandi og það hefur verið gaman að fylgjast með hátíðinni stækka á milli ára. Næsta hátíð mun skarta þekktum sveitum á borð við Loop og Godspeed en einnig nýrri hljómsveitum á borð við Younghusband og Run the Jewels. Við erum hvergi nærri hætt. Það er miklu meira á leiðinni og eins og staðan er núna lítur út fyrir að þriðja hátíðin verði sú stærsta hingað til,“ segir Barry Hogan, stofnandi ATP, í tilkynningu frá hátíðinni. ATP í Keflavík Tónlist Tengdar fréttir Belle and Sebastian mætir á ATP Skosku indíhetjurnar láta sjá sig í Keflavík á næsta ári. 25. júlí 2014 14:12 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitirnar Godspeed You! Black Emperor, Mudhoney, Run the Jewels, Chelsea Wolfe og Deafheaven troða upp á tónlistarhátíðinni ATP á næsta ári samkvæmt tilkynningu frá tónleikahöldurum í dag. Hátíðin fer fram á Ásbrú í þriðja sinn dagana 2. til 4. júlí. Áður var búið að tilkynna að hljómsveitin Belle and Sebastian kemur fram á hátíðinni. Auk fyrrnefndra hljómsveita hafa sveitirnar Iceage, Loop, The Field, White Hills, Ghostigital, Vision Fortune, Younghusband og Tall Firs bæst við á hátíðina. „Við erum mjög spennt fyrir þriðju ATP hátíðinni á Íslandi og það hefur verið gaman að fylgjast með hátíðinni stækka á milli ára. Næsta hátíð mun skarta þekktum sveitum á borð við Loop og Godspeed en einnig nýrri hljómsveitum á borð við Younghusband og Run the Jewels. Við erum hvergi nærri hætt. Það er miklu meira á leiðinni og eins og staðan er núna lítur út fyrir að þriðja hátíðin verði sú stærsta hingað til,“ segir Barry Hogan, stofnandi ATP, í tilkynningu frá hátíðinni.
ATP í Keflavík Tónlist Tengdar fréttir Belle and Sebastian mætir á ATP Skosku indíhetjurnar láta sjá sig í Keflavík á næsta ári. 25. júlí 2014 14:12 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Belle and Sebastian mætir á ATP Skosku indíhetjurnar láta sjá sig í Keflavík á næsta ári. 25. júlí 2014 14:12