Flutningaskip strandað í Fáskrúðsfirði Samúel Karl Ólason skrifar 17. september 2014 20:45 Flutningaskipið er sigið að framan en útlit er fyrir að það hafi bakkað upp í fjöru. Mynd/Þorri Magnússon Flutningaskipið Green Freezer strandaði á skeri í Fáskrúðsfirði um klukkan átta í kvöld. Björgunarsveitir á Austurlandi voru kallaðar út allt frá Vopnafirði til Hornarfjarðar. Skipið er 109 metrar á lengd, 18 metrar á breidd og var á siglingu inn fjörðinn þegar það strandaði. Skipið, sem er um fimm þúsund tonn að þyngd og með sautján áhafnarmeðlimi, var á leið inn fjörðinn að sækja afurðir. Í tilkynningu frá Landsbjörg segir að á meðan beðið hafi verið eftir hafnsögumanni hafi komið upp vélarbilun með þeim afleiðingum að skipið hafi bakkað upp í fjöru. Skipið er stöðugt á strandstað og ekki hefur orðið vart við leka inn í skipið né olíuleka úr því. Þá er skipið talið lítið skemmt. Þá var taug komið á milli skipsins og Vilhelms Þorsteinssonar, fjölveiðiskips Samherja. Von er á þyrlu Landhelgisgæslunnar á vettvang um ellefuleytið. Veður á svæðinu er gott. Akrafellið strandaði skammt frá þann 6. september. Uppfært 23:50Björgunarsveitarmenn hafa nú yfirgefið strandstaðinn og Vilhelm Þorsteinsson, skip Samherja, sem var með fragtskipið í togi er einnig farið. Ljóst er að ekki verður reynt að ná skipinu af strandstað fyrr en í fyrramálið, losni það ekki af sjálfsdáðum. Bæði skrúfa og stýri skipsins hafa orðið fyrir skemmdum. Útlit er fyrir að kostnaður við björgun skipsins valdi því að það verði ekki reynt í kvöld.Mynd/Vesselfinder.comHér má sjá feril skipsins en það mun hafa tekið einn hring í firðinum á meðan beðið var eftir hafnsögumanni.Mynd/Vesselfinder.com Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira
Flutningaskipið Green Freezer strandaði á skeri í Fáskrúðsfirði um klukkan átta í kvöld. Björgunarsveitir á Austurlandi voru kallaðar út allt frá Vopnafirði til Hornarfjarðar. Skipið er 109 metrar á lengd, 18 metrar á breidd og var á siglingu inn fjörðinn þegar það strandaði. Skipið, sem er um fimm þúsund tonn að þyngd og með sautján áhafnarmeðlimi, var á leið inn fjörðinn að sækja afurðir. Í tilkynningu frá Landsbjörg segir að á meðan beðið hafi verið eftir hafnsögumanni hafi komið upp vélarbilun með þeim afleiðingum að skipið hafi bakkað upp í fjöru. Skipið er stöðugt á strandstað og ekki hefur orðið vart við leka inn í skipið né olíuleka úr því. Þá er skipið talið lítið skemmt. Þá var taug komið á milli skipsins og Vilhelms Þorsteinssonar, fjölveiðiskips Samherja. Von er á þyrlu Landhelgisgæslunnar á vettvang um ellefuleytið. Veður á svæðinu er gott. Akrafellið strandaði skammt frá þann 6. september. Uppfært 23:50Björgunarsveitarmenn hafa nú yfirgefið strandstaðinn og Vilhelm Þorsteinsson, skip Samherja, sem var með fragtskipið í togi er einnig farið. Ljóst er að ekki verður reynt að ná skipinu af strandstað fyrr en í fyrramálið, losni það ekki af sjálfsdáðum. Bæði skrúfa og stýri skipsins hafa orðið fyrir skemmdum. Útlit er fyrir að kostnaður við björgun skipsins valdi því að það verði ekki reynt í kvöld.Mynd/Vesselfinder.comHér má sjá feril skipsins en það mun hafa tekið einn hring í firðinum á meðan beðið var eftir hafnsögumanni.Mynd/Vesselfinder.com
Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira