150 nemendur útskrifast frá Keili Randver Kári Randversson skrifar 20. júní 2014 17:00 Útskrifaðir nemendur frá Keili fagna í dag. Mynd/Keilir Keilir - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs útskrifaði 150 nemendur við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú í dag. Háskólabrú Keilis útskrifaði 71 nemanda úr fjórum deildum: Félagsvísinda- og lagadeild; Hugvísindadeild; Verk- og raunvísindadeild; og Viðskipta- og hagfræðideild. Dúx var Ágúst Þór Birnuson með 9,21 í meðaleinkunn. Elva Björk Guðmundsdóttir flutti ræðu útskriftarnema. 14 nemendur luku atvinnuflugmannsprófi frá Flugakademíu Keilis. Christine Birgitte Thisner fékk viðurkenningu fyrir námsárangur í atvinnuflugmannsnámi með 9,71 í meðaleinkunn. Magnús Þormar flutti ræðu útskriftarnema fyrir hönd Flugakademíu Keilis. 47 nemendur útskrifuðust frá Íþróttaakademíu Keilis, 37 einkaþjálfarar og 10 styrktarþjálfarar. Sigríður Bjarney Guðnadóttir fékk viðurkenningu fyrir bestan námsárangur í ÍAK einkaþjálfun með 9,62 í meðaleinkunn og Arna Hjartardóttir í ÍAK styrktarþjálfun með 8,98 í meðaleinkunn. Inga Rún Guðjónsdóttir flutti ræðu útskriftarnema fyrir hönd Íþróttaakademíu Keilis. Fyrsti hópur leiðsögumanna í ævintýraferðamennsku brautskráðist á vegum Keilis og Thompson Rivers University í Kanada. Er þetta jafnframt í fyrsta skipti sem Keilir brautskráir nemendur á vegum erlends háskóla. Við athöfnina fengu 13 nemendur staðfestingu á að hafa lokið átta mánaða háskólanámi í ævintýraferðamennsku (Adventure Sport Certificate). Ástvaldur Helgi Gylfason fékk viðurkenningu fyrir bestan námsárangur með 8,87 í meðaleinkunn. Ræðu útskriftarnema fyrir hönd ævintýraleiðsögunáms flutti Orri Sigurjónsson. Þá fór fram brautskráning kandídata í tæknifræðinámi Keilis, sem heyrir undir Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands. Þetta er í þriðja skipti sem Háskóli Íslands útskrifar nemendur með BSc-gráðu í tæknifræði og brautskráðust í ár fimm nemendur af tveimur brautum, orku- og umhverfistæknifræði og mekatróník hátæknifræði. Helgi Þorbergsson, starfandi deildarforseti Rafmagns- og töluverkfræðideildar Háskóla Íslands og Sverrir Guðmundsson forstöðumaður tæknifræðinámsins afhentu prófskírteini. Sigurður örn Hreindal fékk viðurkenningu fyrir áhugavert og vel unnið verkefni. Karl Inga Guðnasyni fékk viðurkenningu fyrir bestan námsárangur, en hann var með 8,74 í meðaleinkunn. Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru Sjá meira
Keilir - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs útskrifaði 150 nemendur við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú í dag. Háskólabrú Keilis útskrifaði 71 nemanda úr fjórum deildum: Félagsvísinda- og lagadeild; Hugvísindadeild; Verk- og raunvísindadeild; og Viðskipta- og hagfræðideild. Dúx var Ágúst Þór Birnuson með 9,21 í meðaleinkunn. Elva Björk Guðmundsdóttir flutti ræðu útskriftarnema. 14 nemendur luku atvinnuflugmannsprófi frá Flugakademíu Keilis. Christine Birgitte Thisner fékk viðurkenningu fyrir námsárangur í atvinnuflugmannsnámi með 9,71 í meðaleinkunn. Magnús Þormar flutti ræðu útskriftarnema fyrir hönd Flugakademíu Keilis. 47 nemendur útskrifuðust frá Íþróttaakademíu Keilis, 37 einkaþjálfarar og 10 styrktarþjálfarar. Sigríður Bjarney Guðnadóttir fékk viðurkenningu fyrir bestan námsárangur í ÍAK einkaþjálfun með 9,62 í meðaleinkunn og Arna Hjartardóttir í ÍAK styrktarþjálfun með 8,98 í meðaleinkunn. Inga Rún Guðjónsdóttir flutti ræðu útskriftarnema fyrir hönd Íþróttaakademíu Keilis. Fyrsti hópur leiðsögumanna í ævintýraferðamennsku brautskráðist á vegum Keilis og Thompson Rivers University í Kanada. Er þetta jafnframt í fyrsta skipti sem Keilir brautskráir nemendur á vegum erlends háskóla. Við athöfnina fengu 13 nemendur staðfestingu á að hafa lokið átta mánaða háskólanámi í ævintýraferðamennsku (Adventure Sport Certificate). Ástvaldur Helgi Gylfason fékk viðurkenningu fyrir bestan námsárangur með 8,87 í meðaleinkunn. Ræðu útskriftarnema fyrir hönd ævintýraleiðsögunáms flutti Orri Sigurjónsson. Þá fór fram brautskráning kandídata í tæknifræðinámi Keilis, sem heyrir undir Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands. Þetta er í þriðja skipti sem Háskóli Íslands útskrifar nemendur með BSc-gráðu í tæknifræði og brautskráðust í ár fimm nemendur af tveimur brautum, orku- og umhverfistæknifræði og mekatróník hátæknifræði. Helgi Þorbergsson, starfandi deildarforseti Rafmagns- og töluverkfræðideildar Háskóla Íslands og Sverrir Guðmundsson forstöðumaður tæknifræðinámsins afhentu prófskírteini. Sigurður örn Hreindal fékk viðurkenningu fyrir áhugavert og vel unnið verkefni. Karl Inga Guðnasyni fékk viðurkenningu fyrir bestan námsárangur, en hann var með 8,74 í meðaleinkunn.
Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru Sjá meira