Býður upp áritaða Pelé-treyju Gunnar Leó Pálsson skrifar 24. júní 2014 10:30 Jóhannes Valgeir Reynisson með Pelé treyjuna. mynd/einkasafn „Það er frábært að geta nýtt þessa verðmætu treyju til styrktar góðu málefni,“ segir Jóhannes Valgeir Reynisson, betur þekktur sem Blái naglinn. Hann stendur fyrir uppboði á treyju brasilíska landsliðsins, sem árituð er af knattspyrnugoðsögninni Pelé. Jóhannes hefur þó ekki hitt Pelé sjálfan. „Sagan á bak við treyjuna er sú að ég fékk símtal frá Íslensk-ameríska, sem hafði verið í samskiptum við rakvélaframleiðandann Gillette. Pelé var í auglýsingum fyrir Gillette og bauð Íslensk-ameríska mér treyjuna af því að ég er góðgerðarfélag og gekk ég að sjálfsögðu að því,“ útskýrir Jóhannes Valgeir. Þess má til gamans geta að Messi er í auglýsingum Gillette þessa dagana. „Uppboðið er til styrktar rannsóknum á ristilkrabbameini hjá Landspítalanum.“ Einnig er í gangi söfnun fyrir svokölluðum aðgerðaþjarka eða róbóta en þjarkinn kostar um 300 til 350 milljónir króna. Uppboðið á treyjunni hófst í HM-stofunni á RÚV í gær. „Uppboðið er í gangi hjá Óla Palla á Rás 2 en það mun ekki standa lengi yfir. Ég mun svo uppfæra uppboðin á Facebook-síðu Bláa naglans.“ Sem stendur er komið boð upp á 300.000 krónur. Með uppboðinu vill Jóhannes einnig koma af stað vitundarvakningu varðandi ristilkrabbamein. „Það deyr einn maður á viku hér á landi úr ristilkrabbameini.“ Jóhannes hvetur fólk til þess að láta fylgjast með sér. „Fólk fer með bílana sína í skoðun, fólk á líka að fylgjast með sjálfu sér.“ Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Sjá meira
„Það er frábært að geta nýtt þessa verðmætu treyju til styrktar góðu málefni,“ segir Jóhannes Valgeir Reynisson, betur þekktur sem Blái naglinn. Hann stendur fyrir uppboði á treyju brasilíska landsliðsins, sem árituð er af knattspyrnugoðsögninni Pelé. Jóhannes hefur þó ekki hitt Pelé sjálfan. „Sagan á bak við treyjuna er sú að ég fékk símtal frá Íslensk-ameríska, sem hafði verið í samskiptum við rakvélaframleiðandann Gillette. Pelé var í auglýsingum fyrir Gillette og bauð Íslensk-ameríska mér treyjuna af því að ég er góðgerðarfélag og gekk ég að sjálfsögðu að því,“ útskýrir Jóhannes Valgeir. Þess má til gamans geta að Messi er í auglýsingum Gillette þessa dagana. „Uppboðið er til styrktar rannsóknum á ristilkrabbameini hjá Landspítalanum.“ Einnig er í gangi söfnun fyrir svokölluðum aðgerðaþjarka eða róbóta en þjarkinn kostar um 300 til 350 milljónir króna. Uppboðið á treyjunni hófst í HM-stofunni á RÚV í gær. „Uppboðið er í gangi hjá Óla Palla á Rás 2 en það mun ekki standa lengi yfir. Ég mun svo uppfæra uppboðin á Facebook-síðu Bláa naglans.“ Sem stendur er komið boð upp á 300.000 krónur. Með uppboðinu vill Jóhannes einnig koma af stað vitundarvakningu varðandi ristilkrabbamein. „Það deyr einn maður á viku hér á landi úr ristilkrabbameini.“ Jóhannes hvetur fólk til þess að láta fylgjast með sér. „Fólk fer með bílana sína í skoðun, fólk á líka að fylgjast með sjálfu sér.“
Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Sjá meira