Verði ákærðir fyrir að hýsa eftirlýst börn Birta Björnsdóttir skrifar 21. febrúar 2014 20:00 Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu eru skráð hjá þeim 1107 tilfelli þar sem leitað er af börnum á aldrinum 11 til 17 ára, undanfarin sex ár. Það er vitað að einhver þeirra leita á náðir sér eldri einstaklinga þegar þau láta sig hverfa en í viðtali í Morgunblaðinu í dag gagnrýna starfsmenn Barnaverndarstofu hversu sjaldan lögregla ákæri þá sem hýsi börn sem hlaupist að heiman. Í 193. grein almennra hegningarlaga segir; Hver, sem sviptir foreldra eða aðra rétta aðilja valdi eða umsjá yfir barni, sem ósjálfráða er fyrir æsku sakir, eða stuðlar að því, að það komi sér undan slíku valdi eða umsjá, skal sæta sektumeða fangelsi allt að 16 árum eða ævilangt. Undir gagnrýni Barnaverndarstofu taka samtökin Olnbogabörn, samtök forráðamanna barna með áhættuhegðun, sem oftar en ekki eru í hópi þeirra barna sem lýst er eftir. „Það er furðulegt að það sé ekki brugðist betur við af hálfu lögreglu og ákæruvaldsins í þessum efnum þar sem ekki er bara verið að hýsa börnin, heldur er einnig verið að halda að þeim eiturlyfjum og misnota þau þegar þau eru í þessarri sjálfskaðandi hegðun," segir Íris Stefánsdóttir, stjórnarmaður Olnbogabarna. „Það er á okkar ábyrgð sem foreldrar og sem samfélag að passa upp á börnin okkar, sem geta það ekki sjálf." 161 leit af barni var skráð hjá lögreglunni árið 2013. Jón H. B. Snorrason, aðstoðaryfirlögregluþjónn og saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir ekki liggja fyrir upplýsingar um í hversu mörgum af þessum tilfellum hafi verið ákært fyrir brot á 193. grein almennra hegningarlaga en enginn vafi leiki á að ákæra sé lögð fram þegar það á við. „Lögreglan ákærir í öllum þeim tilfellum þar sem talið er að einhver hafi skotið skjólshúsi yfir eða leynt barni sem leitað er eftir," segir Jón. Hann segir það ekki upplifun þeirra að það séu oft á tíðum sömu einstaklingarnir sem séu að hýsa eftirlýst börn. „Þetta er ekki valkvætt af hálfu lögreglu, þessu refsiákvæði er alltaf beitt þegar grunur leikur á að þessar aðstæður séu fyrir hendi, segir Jón. Aðspurður um skýringar þess að sárafáir dómar hafi fallið í þessum málum undanfarin ár segir Jón telja að aðstæður hafi ekki verið fyrir hendi svo hægt væri að leggja fram kæru í flestum tilfellum. „Við erum náttúrulega bundin að lögum og þurfum að sanna þessar aðstæður. En þegar þessar aðstæður eru uppi þá látum við á það reyna. Við hlustum einnig á ábendingar og gagnrýni og ef við getum gert betur þá gerum við það." Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu eru skráð hjá þeim 1107 tilfelli þar sem leitað er af börnum á aldrinum 11 til 17 ára, undanfarin sex ár. Það er vitað að einhver þeirra leita á náðir sér eldri einstaklinga þegar þau láta sig hverfa en í viðtali í Morgunblaðinu í dag gagnrýna starfsmenn Barnaverndarstofu hversu sjaldan lögregla ákæri þá sem hýsi börn sem hlaupist að heiman. Í 193. grein almennra hegningarlaga segir; Hver, sem sviptir foreldra eða aðra rétta aðilja valdi eða umsjá yfir barni, sem ósjálfráða er fyrir æsku sakir, eða stuðlar að því, að það komi sér undan slíku valdi eða umsjá, skal sæta sektumeða fangelsi allt að 16 árum eða ævilangt. Undir gagnrýni Barnaverndarstofu taka samtökin Olnbogabörn, samtök forráðamanna barna með áhættuhegðun, sem oftar en ekki eru í hópi þeirra barna sem lýst er eftir. „Það er furðulegt að það sé ekki brugðist betur við af hálfu lögreglu og ákæruvaldsins í þessum efnum þar sem ekki er bara verið að hýsa börnin, heldur er einnig verið að halda að þeim eiturlyfjum og misnota þau þegar þau eru í þessarri sjálfskaðandi hegðun," segir Íris Stefánsdóttir, stjórnarmaður Olnbogabarna. „Það er á okkar ábyrgð sem foreldrar og sem samfélag að passa upp á börnin okkar, sem geta það ekki sjálf." 161 leit af barni var skráð hjá lögreglunni árið 2013. Jón H. B. Snorrason, aðstoðaryfirlögregluþjónn og saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir ekki liggja fyrir upplýsingar um í hversu mörgum af þessum tilfellum hafi verið ákært fyrir brot á 193. grein almennra hegningarlaga en enginn vafi leiki á að ákæra sé lögð fram þegar það á við. „Lögreglan ákærir í öllum þeim tilfellum þar sem talið er að einhver hafi skotið skjólshúsi yfir eða leynt barni sem leitað er eftir," segir Jón. Hann segir það ekki upplifun þeirra að það séu oft á tíðum sömu einstaklingarnir sem séu að hýsa eftirlýst börn. „Þetta er ekki valkvætt af hálfu lögreglu, þessu refsiákvæði er alltaf beitt þegar grunur leikur á að þessar aðstæður séu fyrir hendi, segir Jón. Aðspurður um skýringar þess að sárafáir dómar hafi fallið í þessum málum undanfarin ár segir Jón telja að aðstæður hafi ekki verið fyrir hendi svo hægt væri að leggja fram kæru í flestum tilfellum. „Við erum náttúrulega bundin að lögum og þurfum að sanna þessar aðstæður. En þegar þessar aðstæður eru uppi þá látum við á það reyna. Við hlustum einnig á ábendingar og gagnrýni og ef við getum gert betur þá gerum við það."
Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Sjá meira