Mandarína er Kærleikskúla ársins 2014 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. desember 2014 15:40 Systurnar Snædís Rán og Áslaug Ýr við afhendingu Kærleikskúlunnar í dag. Vísir/Vilhelm Mandarína eftir Davíð Örn Halldórsson er Kærleikskúla ársins 2014. Kúlan var afhent við hátíðlega athöfn í Listasafni Reykjavíkur í morgun. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra selur Kærleikskúluna til styrktar Reykjadal en þar dvelja fötluð börn og unglingar í sumarbúðum og um helgar yfir veturinn. Þetta er í tólfta sinn sem Styrktarfélagið selur kúluna. Handhafar Kærleikskúlunnar í ár eru systurnar Snædís Rán og Áslaug Ýr Hjartardætur. Þær hafa þrátt fyrir ungan aldur verið í nokkur ár virkar í réttindabaráttu fatlaðs fólks. „Þær hafa m.a. skrifað greinar, komið fram í fjölmiðlum og notað samfélagsmiðla til að vekja athygli á baráttu sinni. Þannig hafa þær verið öðru fötluðu fólki mikilvæg hvatning og fyrirmyndir og eiga án efa eftir að verða enn öflugri á næstu árum,“ eins og segir í tilkynningu. Sala Kærleikskúlunnar stendur frá 5. – 19. desember. Eftirtaldir aðilar selja Kærleikskúluna án nokkurrar þóknunar: Casa, Epal, Hafnarborg, Húsgagnahöllin, Kokka, Kraum, Listasafn Reykjavíkur, Litla jólabúðin, Líf og list, Módern, Safnbúð Þjóðminjasafnsins, Blómaval um allt land, Blóma- og gjafabúðin Sauðárkróki, Póley Vestmannaeyjum og Valrós Akureyri.Kærleikskúlan 2014, Mandarína, er eftir Davíð Örn Halldórsson.Vísir/Vilhelm Fréttir ársins 2014 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Sjá meira
Mandarína eftir Davíð Örn Halldórsson er Kærleikskúla ársins 2014. Kúlan var afhent við hátíðlega athöfn í Listasafni Reykjavíkur í morgun. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra selur Kærleikskúluna til styrktar Reykjadal en þar dvelja fötluð börn og unglingar í sumarbúðum og um helgar yfir veturinn. Þetta er í tólfta sinn sem Styrktarfélagið selur kúluna. Handhafar Kærleikskúlunnar í ár eru systurnar Snædís Rán og Áslaug Ýr Hjartardætur. Þær hafa þrátt fyrir ungan aldur verið í nokkur ár virkar í réttindabaráttu fatlaðs fólks. „Þær hafa m.a. skrifað greinar, komið fram í fjölmiðlum og notað samfélagsmiðla til að vekja athygli á baráttu sinni. Þannig hafa þær verið öðru fötluðu fólki mikilvæg hvatning og fyrirmyndir og eiga án efa eftir að verða enn öflugri á næstu árum,“ eins og segir í tilkynningu. Sala Kærleikskúlunnar stendur frá 5. – 19. desember. Eftirtaldir aðilar selja Kærleikskúluna án nokkurrar þóknunar: Casa, Epal, Hafnarborg, Húsgagnahöllin, Kokka, Kraum, Listasafn Reykjavíkur, Litla jólabúðin, Líf og list, Módern, Safnbúð Þjóðminjasafnsins, Blómaval um allt land, Blóma- og gjafabúðin Sauðárkróki, Póley Vestmannaeyjum og Valrós Akureyri.Kærleikskúlan 2014, Mandarína, er eftir Davíð Örn Halldórsson.Vísir/Vilhelm
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Sjá meira