Messan: Niðurlægjandi stund fyrir Manchester United Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. mars 2014 13:15 Messudrengir, þeir GuðmundurBenediktsson, HjörvarHafliðason og BjarniGuðjónsson, fóru rækilega yfir stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þar sem Liverpool rassskellti erkifjendurnar í Manchester United á Old Trafford, 3-0. „Sigurinn hefði getað verið stærri og allar tölurnar sem fylgja leiknum bera það með sér. United á eitt skot á markið, pressan hjá þeim var léleg, þeir hlaupa minna og í raun og veru var munurinn sjáanlegur á liðunum,“ sagði Bjarni Guðjónsson. „Á sama tíma virðist Liverpool vera með allt á hreinu. Pressan er góð, vörnin er góð og sóknaraðgerðirnar kraftmiklar. Aftur á móti þegar United sækir og verst er það ekki jafngreinilegt,“ sagði Bjarni. Hjörvar tók undir orð Bjarna þegar Gummi Ben spurði hann hvort þeta væri ekki munurinn á liðunum í dag. „Jú, þú getur bara líka skoðað töfluna. Munurinn er greinilegur. Breytingin hefur verið ótrúleg hjá Liverpool á þessu eina ári. Brendan Rodgers tekur við slöku liði af Roy Hodgson og síðar Kenny Dalglish og snýr við genginu án þess að styrka liðið af neinu viti hvorki í sumar- né janúarglugganum,“ sagði Hjörvar. „Hann er kominn með mun sterkara lið en Englandsmeistararnir og leikurinn á sunnudaginn var niðurlægjandi stund fyrir alla stuðningsmenn Manchester United,“ sagði Hjörvar Hafliðason. Umræður um leik Manchester United og Liverpool í Messu gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Hver var bestur? - Hver skoraði flottasta markið? | Allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 17. mars 2014 08:15 Vilji fyrir því hjá Man. Utd að reka David Moyes Stjórnarmenn snúast gegn Skotanum eftir dapurt gengi á tímabilinu en framtíð hans gæti ráðist í næstu leikjum. 18. mars 2014 10:00 Fellaini: Moyes þarf að fá tíma Belginn stendur með sínum manni og þakkar Moyes fyrir allt sem hann hefur gert fyrir sig. 13. mars 2014 09:15 Rooney: Þetta var martröð Wayne Rooney, framherji Manchester United, lýsti 0-3 tapinu á móti Liverpool á Old Trafford i gær, sem einni af verstu stundunum á ferlinum. 17. mars 2014 09:15 Tíu ár þar til United vinnur titilinn aftur Endurbyggingin á Old Trafford gæti tekið sinn tíma að mati fyrrverandi landsliðsmanns Englands í knattspyrnu. 17. mars 2014 12:45 Eitt skot United á rammann Manchester United var yfirspilað í leiknum gegn Liverpool í dag og átti aðeins eitt skot á markið í leiknum. 16. mars 2014 18:04 Liverpool valtaði yfir Man. Utd á Old Trafford Liverpool vann frækinn sigur, 0-3, á Man. Utd á Old Trafford í dag. Sanngjarn sigur og það endanlega staðfest að Liverpool er með betra lið en Man. Utd í dag. Liverpool er enn í titilbaráttu. Komið í annað sætið og er aðeins fjórum stigum á eftir Chelsea og á leik til góða. 16. mars 2014 00:01 Mata: Sólin mun rísa á ný Juan Mata, leikmaður Manchester United, reyndi að hughreysta stuðningsmenn félagsins í bloggi sínum á Grada 360 en liðið tapaði 0-3 á heimavelli í gær á móti erkifjendunum í Liverpool. 17. mars 2014 12:00 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Messudrengir, þeir GuðmundurBenediktsson, HjörvarHafliðason og BjarniGuðjónsson, fóru rækilega yfir stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þar sem Liverpool rassskellti erkifjendurnar í Manchester United á Old Trafford, 3-0. „Sigurinn hefði getað verið stærri og allar tölurnar sem fylgja leiknum bera það með sér. United á eitt skot á markið, pressan hjá þeim var léleg, þeir hlaupa minna og í raun og veru var munurinn sjáanlegur á liðunum,“ sagði Bjarni Guðjónsson. „Á sama tíma virðist Liverpool vera með allt á hreinu. Pressan er góð, vörnin er góð og sóknaraðgerðirnar kraftmiklar. Aftur á móti þegar United sækir og verst er það ekki jafngreinilegt,“ sagði Bjarni. Hjörvar tók undir orð Bjarna þegar Gummi Ben spurði hann hvort þeta væri ekki munurinn á liðunum í dag. „Jú, þú getur bara líka skoðað töfluna. Munurinn er greinilegur. Breytingin hefur verið ótrúleg hjá Liverpool á þessu eina ári. Brendan Rodgers tekur við slöku liði af Roy Hodgson og síðar Kenny Dalglish og snýr við genginu án þess að styrka liðið af neinu viti hvorki í sumar- né janúarglugganum,“ sagði Hjörvar. „Hann er kominn með mun sterkara lið en Englandsmeistararnir og leikurinn á sunnudaginn var niðurlægjandi stund fyrir alla stuðningsmenn Manchester United,“ sagði Hjörvar Hafliðason. Umræður um leik Manchester United og Liverpool í Messu gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hver var bestur? - Hver skoraði flottasta markið? | Allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 17. mars 2014 08:15 Vilji fyrir því hjá Man. Utd að reka David Moyes Stjórnarmenn snúast gegn Skotanum eftir dapurt gengi á tímabilinu en framtíð hans gæti ráðist í næstu leikjum. 18. mars 2014 10:00 Fellaini: Moyes þarf að fá tíma Belginn stendur með sínum manni og þakkar Moyes fyrir allt sem hann hefur gert fyrir sig. 13. mars 2014 09:15 Rooney: Þetta var martröð Wayne Rooney, framherji Manchester United, lýsti 0-3 tapinu á móti Liverpool á Old Trafford i gær, sem einni af verstu stundunum á ferlinum. 17. mars 2014 09:15 Tíu ár þar til United vinnur titilinn aftur Endurbyggingin á Old Trafford gæti tekið sinn tíma að mati fyrrverandi landsliðsmanns Englands í knattspyrnu. 17. mars 2014 12:45 Eitt skot United á rammann Manchester United var yfirspilað í leiknum gegn Liverpool í dag og átti aðeins eitt skot á markið í leiknum. 16. mars 2014 18:04 Liverpool valtaði yfir Man. Utd á Old Trafford Liverpool vann frækinn sigur, 0-3, á Man. Utd á Old Trafford í dag. Sanngjarn sigur og það endanlega staðfest að Liverpool er með betra lið en Man. Utd í dag. Liverpool er enn í titilbaráttu. Komið í annað sætið og er aðeins fjórum stigum á eftir Chelsea og á leik til góða. 16. mars 2014 00:01 Mata: Sólin mun rísa á ný Juan Mata, leikmaður Manchester United, reyndi að hughreysta stuðningsmenn félagsins í bloggi sínum á Grada 360 en liðið tapaði 0-3 á heimavelli í gær á móti erkifjendunum í Liverpool. 17. mars 2014 12:00 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Hver var bestur? - Hver skoraði flottasta markið? | Allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 17. mars 2014 08:15
Vilji fyrir því hjá Man. Utd að reka David Moyes Stjórnarmenn snúast gegn Skotanum eftir dapurt gengi á tímabilinu en framtíð hans gæti ráðist í næstu leikjum. 18. mars 2014 10:00
Fellaini: Moyes þarf að fá tíma Belginn stendur með sínum manni og þakkar Moyes fyrir allt sem hann hefur gert fyrir sig. 13. mars 2014 09:15
Rooney: Þetta var martröð Wayne Rooney, framherji Manchester United, lýsti 0-3 tapinu á móti Liverpool á Old Trafford i gær, sem einni af verstu stundunum á ferlinum. 17. mars 2014 09:15
Tíu ár þar til United vinnur titilinn aftur Endurbyggingin á Old Trafford gæti tekið sinn tíma að mati fyrrverandi landsliðsmanns Englands í knattspyrnu. 17. mars 2014 12:45
Eitt skot United á rammann Manchester United var yfirspilað í leiknum gegn Liverpool í dag og átti aðeins eitt skot á markið í leiknum. 16. mars 2014 18:04
Liverpool valtaði yfir Man. Utd á Old Trafford Liverpool vann frækinn sigur, 0-3, á Man. Utd á Old Trafford í dag. Sanngjarn sigur og það endanlega staðfest að Liverpool er með betra lið en Man. Utd í dag. Liverpool er enn í titilbaráttu. Komið í annað sætið og er aðeins fjórum stigum á eftir Chelsea og á leik til góða. 16. mars 2014 00:01
Mata: Sólin mun rísa á ný Juan Mata, leikmaður Manchester United, reyndi að hughreysta stuðningsmenn félagsins í bloggi sínum á Grada 360 en liðið tapaði 0-3 á heimavelli í gær á móti erkifjendunum í Liverpool. 17. mars 2014 12:00