Tíu ár þar til United vinnur titilinn aftur Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. mars 2014 12:45 Manchester United er í molum eftir niðurlægjandi 3-0 tap fyrir Liverpool á Old Trafford í gær en liðið er nú búið að tapa níu leikjum á leiktíðinni. Englandsmeistararnir eru í sjönda sæti úrvalsdeildarinnar með 48 stig, tólf stigum á eftir nágrönnunum í Man. City sem eiga tvo leiki til góða. United er nú meira að segja þremur stigum frá sæti í Evrópudeildinni. United hefur 20 sinnum orðið Englandsmeistari og þar af unnið úrvalsdeildina þrettán sinnum frá stofnun hennar árið 1992. Nú sér fram á breytta tíma undir stjórn DavidsMoyes en liðið hefur ekki staðið sig jafnilla í háa herrans tíð. „Það gætu liðið tíu ár þar til United vinnur titilinn aftur,“ segir DannyMills, fyrrverandi landsliðsmaður Englands, í Match of the Day 3 á vef BBC. „Endurbyggingin gæti tekið allavega þrjú til fjögur ár og síðan þarf að horfa til annarra liða eins og Man. City, Chelsea og Liverpool sem munu bæta sig og Arsenal og Tottenham sem gætu bætt sig líka,“ segir Danny Mills. Eini möguleiki Manchester United núna að komast í Meistaradeildina á næsta tímabili er að vinna hana en liðið er 2-0 undir eftir fyrri leikinn gegn Olympiacos í 16 liða úrslitum keppninnar. „David Moyes hefur aldrei unnið deildina. Hann hefur aldrei unnið titil. Ef hann væri með gott lið í höndunum gæti hann komist aftur í Meistaradeildina en ég held að það sé langt þar til United berst um titilinn aftur,“ segir Danny Mills.Nemanja Vidic fékk fjórða rauða spjaldið gegn Liverpool á ferlinum í síðasta leiknum gegn liðinu sem leikmaður United.Vísir/GettyVísir/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir Olympiakos meistari í Grikklandi Olympiakos varð í gærkvöldi Grikklandsmeistari fjórða árið í röð eftir 2-0 sigur á Panthrakikos á heimavelli sínum. 16. mars 2014 13:10 Hver var bestur? - Hver skoraði flottasta markið? | Allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 17. mars 2014 08:15 Rooney: Þetta var martröð Wayne Rooney, framherji Manchester United, lýsti 0-3 tapinu á móti Liverpool á Old Trafford i gær, sem einni af verstu stundunum á ferlinum. 17. mars 2014 09:15 Eitt skot United á rammann Manchester United var yfirspilað í leiknum gegn Liverpool í dag og átti aðeins eitt skot á markið í leiknum. 16. mars 2014 18:04 Mata: Sólin mun rísa á ný Juan Mata, leikmaður Manchester United, reyndi að hughreysta stuðningsmenn félagsins í bloggi sínum á Grada 360 en liðið tapaði 0-3 á heimavelli í gær á móti erkifjendunum í Liverpool. 17. mars 2014 12:00 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira
Manchester United er í molum eftir niðurlægjandi 3-0 tap fyrir Liverpool á Old Trafford í gær en liðið er nú búið að tapa níu leikjum á leiktíðinni. Englandsmeistararnir eru í sjönda sæti úrvalsdeildarinnar með 48 stig, tólf stigum á eftir nágrönnunum í Man. City sem eiga tvo leiki til góða. United er nú meira að segja þremur stigum frá sæti í Evrópudeildinni. United hefur 20 sinnum orðið Englandsmeistari og þar af unnið úrvalsdeildina þrettán sinnum frá stofnun hennar árið 1992. Nú sér fram á breytta tíma undir stjórn DavidsMoyes en liðið hefur ekki staðið sig jafnilla í háa herrans tíð. „Það gætu liðið tíu ár þar til United vinnur titilinn aftur,“ segir DannyMills, fyrrverandi landsliðsmaður Englands, í Match of the Day 3 á vef BBC. „Endurbyggingin gæti tekið allavega þrjú til fjögur ár og síðan þarf að horfa til annarra liða eins og Man. City, Chelsea og Liverpool sem munu bæta sig og Arsenal og Tottenham sem gætu bætt sig líka,“ segir Danny Mills. Eini möguleiki Manchester United núna að komast í Meistaradeildina á næsta tímabili er að vinna hana en liðið er 2-0 undir eftir fyrri leikinn gegn Olympiacos í 16 liða úrslitum keppninnar. „David Moyes hefur aldrei unnið deildina. Hann hefur aldrei unnið titil. Ef hann væri með gott lið í höndunum gæti hann komist aftur í Meistaradeildina en ég held að það sé langt þar til United berst um titilinn aftur,“ segir Danny Mills.Nemanja Vidic fékk fjórða rauða spjaldið gegn Liverpool á ferlinum í síðasta leiknum gegn liðinu sem leikmaður United.Vísir/GettyVísir/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Olympiakos meistari í Grikklandi Olympiakos varð í gærkvöldi Grikklandsmeistari fjórða árið í röð eftir 2-0 sigur á Panthrakikos á heimavelli sínum. 16. mars 2014 13:10 Hver var bestur? - Hver skoraði flottasta markið? | Allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 17. mars 2014 08:15 Rooney: Þetta var martröð Wayne Rooney, framherji Manchester United, lýsti 0-3 tapinu á móti Liverpool á Old Trafford i gær, sem einni af verstu stundunum á ferlinum. 17. mars 2014 09:15 Eitt skot United á rammann Manchester United var yfirspilað í leiknum gegn Liverpool í dag og átti aðeins eitt skot á markið í leiknum. 16. mars 2014 18:04 Mata: Sólin mun rísa á ný Juan Mata, leikmaður Manchester United, reyndi að hughreysta stuðningsmenn félagsins í bloggi sínum á Grada 360 en liðið tapaði 0-3 á heimavelli í gær á móti erkifjendunum í Liverpool. 17. mars 2014 12:00 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira
Olympiakos meistari í Grikklandi Olympiakos varð í gærkvöldi Grikklandsmeistari fjórða árið í röð eftir 2-0 sigur á Panthrakikos á heimavelli sínum. 16. mars 2014 13:10
Hver var bestur? - Hver skoraði flottasta markið? | Allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 17. mars 2014 08:15
Rooney: Þetta var martröð Wayne Rooney, framherji Manchester United, lýsti 0-3 tapinu á móti Liverpool á Old Trafford i gær, sem einni af verstu stundunum á ferlinum. 17. mars 2014 09:15
Eitt skot United á rammann Manchester United var yfirspilað í leiknum gegn Liverpool í dag og átti aðeins eitt skot á markið í leiknum. 16. mars 2014 18:04
Mata: Sólin mun rísa á ný Juan Mata, leikmaður Manchester United, reyndi að hughreysta stuðningsmenn félagsins í bloggi sínum á Grada 360 en liðið tapaði 0-3 á heimavelli í gær á móti erkifjendunum í Liverpool. 17. mars 2014 12:00