Vilji fyrir því hjá Man. Utd að reka David Moyes Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. mars 2014 10:00 David Moyes gengur ekkert hjá Manchester United. Vísir/Daníel Staða Davids Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United, er ekki lengur örugg samkvæmt heimildum ESPN en fram kemur í frétt þar að hluti stjórnar félagsins hafi snúist gegn Skotanum. Glazer-fjölskyldan, sem á Manchester United, er nú sögð opin fyrir þeim möguleika að skipta um knattspyrnustjóra en næstu vikur gætu ráðið til um framtíð hans. Manchester United mætir Olympiacos í Meistaradeildinni þar sem liðið er 2-0 undir eftir fyrri leikinn og eftir það taka við leikir gegn West Ham og Manchester City í deildinni. Það myndi styrkja stöðu Davids Moyes verulega að komast áfram í Meistaradeildinni en Glazer-fjölskyldan er sögð vera orðin verulega stressuð vegna gengi liðsins í síðustu leikjum. Sumir stjórnarmenn vilja nú opinberlega skipta um stjóra. Heimildir ESPN innan Old Trafford herma einnig að Sir Alex Ferguson, sá er fékk Moyes til starfa sem eftirmann sinn, sé ekki jafnhávær í stuðningi sínum við Moyes lengur. Hann er hefur þó ekki alfarið snúist gegn Moyes og það sama gildir um Sir Bobby Charlton. Manchester United er fyrir löngu búið að átta sig á því að liðið kemst ekki í Meistaradeildina og er búið að gera ráðstafanir fyrir næsta tímabil. Það vill aftur á móti ekki eyðileggja vörumerkið sem er Manchester United frekar. Heimildir ESPN herma einnig að Hollendingurinn Louis van Gaal hafi áhuga á að taka við United í sumar. Hann hefur verið sterklega orðaður við Tottenham og átti að taka við liðinu eftir HM en nú er það í uppnámi. Enski boltinn Tengdar fréttir Moyes þakkar fyrir stuðninginn David Moyes, stjóri Man. Utd, er nánast orðinn ráðþrota í viðleitni sinni að snúa gengi Man. Utd við en liðið hefur ekki tekið neinum framförum undir hans stjórn í vetur. 7. mars 2014 10:15 Moyes neitar sögusögnum um óánægju leikmanna David Moyes gefur lítið fyrir þann orðróm að leikmenn hans séu ekki að leggja sig alla fram í leikjum Manchester United. 8. mars 2014 11:58 Tíu ár þar til United vinnur titilinn aftur Endurbyggingin á Old Trafford gæti tekið sinn tíma að mati fyrrverandi landsliðsmanns Englands í knattspyrnu. 17. mars 2014 12:45 Eitt skot United á rammann Manchester United var yfirspilað í leiknum gegn Liverpool í dag og átti aðeins eitt skot á markið í leiknum. 16. mars 2014 18:04 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Staða Davids Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United, er ekki lengur örugg samkvæmt heimildum ESPN en fram kemur í frétt þar að hluti stjórnar félagsins hafi snúist gegn Skotanum. Glazer-fjölskyldan, sem á Manchester United, er nú sögð opin fyrir þeim möguleika að skipta um knattspyrnustjóra en næstu vikur gætu ráðið til um framtíð hans. Manchester United mætir Olympiacos í Meistaradeildinni þar sem liðið er 2-0 undir eftir fyrri leikinn og eftir það taka við leikir gegn West Ham og Manchester City í deildinni. Það myndi styrkja stöðu Davids Moyes verulega að komast áfram í Meistaradeildinni en Glazer-fjölskyldan er sögð vera orðin verulega stressuð vegna gengi liðsins í síðustu leikjum. Sumir stjórnarmenn vilja nú opinberlega skipta um stjóra. Heimildir ESPN innan Old Trafford herma einnig að Sir Alex Ferguson, sá er fékk Moyes til starfa sem eftirmann sinn, sé ekki jafnhávær í stuðningi sínum við Moyes lengur. Hann er hefur þó ekki alfarið snúist gegn Moyes og það sama gildir um Sir Bobby Charlton. Manchester United er fyrir löngu búið að átta sig á því að liðið kemst ekki í Meistaradeildina og er búið að gera ráðstafanir fyrir næsta tímabil. Það vill aftur á móti ekki eyðileggja vörumerkið sem er Manchester United frekar. Heimildir ESPN herma einnig að Hollendingurinn Louis van Gaal hafi áhuga á að taka við United í sumar. Hann hefur verið sterklega orðaður við Tottenham og átti að taka við liðinu eftir HM en nú er það í uppnámi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Moyes þakkar fyrir stuðninginn David Moyes, stjóri Man. Utd, er nánast orðinn ráðþrota í viðleitni sinni að snúa gengi Man. Utd við en liðið hefur ekki tekið neinum framförum undir hans stjórn í vetur. 7. mars 2014 10:15 Moyes neitar sögusögnum um óánægju leikmanna David Moyes gefur lítið fyrir þann orðróm að leikmenn hans séu ekki að leggja sig alla fram í leikjum Manchester United. 8. mars 2014 11:58 Tíu ár þar til United vinnur titilinn aftur Endurbyggingin á Old Trafford gæti tekið sinn tíma að mati fyrrverandi landsliðsmanns Englands í knattspyrnu. 17. mars 2014 12:45 Eitt skot United á rammann Manchester United var yfirspilað í leiknum gegn Liverpool í dag og átti aðeins eitt skot á markið í leiknum. 16. mars 2014 18:04 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Moyes þakkar fyrir stuðninginn David Moyes, stjóri Man. Utd, er nánast orðinn ráðþrota í viðleitni sinni að snúa gengi Man. Utd við en liðið hefur ekki tekið neinum framförum undir hans stjórn í vetur. 7. mars 2014 10:15
Moyes neitar sögusögnum um óánægju leikmanna David Moyes gefur lítið fyrir þann orðróm að leikmenn hans séu ekki að leggja sig alla fram í leikjum Manchester United. 8. mars 2014 11:58
Tíu ár þar til United vinnur titilinn aftur Endurbyggingin á Old Trafford gæti tekið sinn tíma að mati fyrrverandi landsliðsmanns Englands í knattspyrnu. 17. mars 2014 12:45
Eitt skot United á rammann Manchester United var yfirspilað í leiknum gegn Liverpool í dag og átti aðeins eitt skot á markið í leiknum. 16. mars 2014 18:04