Lífið

Haustfagnaður Stöðvar 2 - sjáðu myndirnar

Ellý Ármanns skrifar
visir/andri marinó karlsson
Meðfylgjandi myndir voru teknar í Listasafni Reykjavíkur á haustkynningu Stöðvar 2 í kvöld þar sem gleðin var svo sannarlega við völd.  Sjónvarpsstjörnur fjölmenntu eins og sjá má í meðfylgjandi myndaalbúmi hér fyrir ofan.

Íslensk þáttagerð verður áfram áberandi á Stöð 2 með leiknum þáttaröðum á borð við Stelpurnar og Hreinan Skjöld, auk annarra frábærra íslenskra þátta til dæmis Gulli Byggir, Neyðarlínan, Heilsugengið, Dulda Ísland með Jóni Óttari og Brestir nýjir fréttaskýringaþættir.  Þá mætir nýr dómari, Selma Björnsdóttir, til leiks í hæfileikakeppninni Ísland Got Talent sem verður á dagskrá stöðvarinnar í vetur.

Þá munu þættir frá fyrri vetrum snúa aftur svo sem Sjálfstætt fólk, Heimsókn, Heilsugengið og Um land allt auk þess sem Logi Bergmann verður á sínum stað.

Vinsælustu erlendu sjónvarpsþættir Stöðvar 2 snúa aftur á borð við Grey‘s Anatomy, Homeland og Big Bang Theory auk margra æsispennandi eða drepfyndinna nýrra þátta svo allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða myndaalbúmið í heild sinni.   

Stöð 2

Gulu vestin vöktu mikla lukku í haustkynningu Stöðvar 2.visir/andri marinó karlsson
Björk Eiðsdóttir og Selma Björnsdóttir.visir/andri marinó karlsson
Hildur Einarsdóttir og Brynja Dan Gunnarsdóttir.visir/andri marinó karlsson
Björn Ingi Hrafnsson og Hlín Einarsdóttir.visir/andri marinó karlsson
Sævar Freyr Þráinsson, Ingibjörg Pálmadóttir og Bubbi Morthens.visir/andri marinó karlsson
Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Jóhanna Margrét Gísladóttir.visir/andri marinó karlsson
Þorbjörn Þórðarson, Logi Bergmann Eiðsson og Hjörvar Hafliðason.visir/andri marinó karlsson

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.