Sif: Við látum ekkert koma okkur úr jafnvægi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2014 12:00 Sif Pálsdóttir og stelpurnar í dansinum í gær. Vísir/Valli Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér örugglega sæti í úrslitum EM í hópfimleikum í gær en liðið endaði í 2. sæti í undankeppninni. „Tilfinningin er bara mjög góð. Það er fullt sem við hefðum getað gert betur sem er snilld fyrir laugardaginn og við erum bara ánægðar með daginn," sagði Sif Pálsdóttir í viðtali á fésbókarsíðu Fimleikasambands Íslands. Íslenska liðið varð fyrir smá áfalli þegar Valgerður Sigfinnsdóttir meiddist á fyrsta áhaldinu í undankeppninni í gær. Valgerður Sigurfinnsdóttir snéri á sér ökklann í lokastökkinu. „Við erum með svo góða breidd í þessu liði þannig að við erum bara með manneskju sem kemur inn í staðinn. Auðvitað er leiðinlegt að hún datt út en við höfum fulla trú að þetta verði komið á laugardaginn," sagði Sif. Meiðsli Valgerðar urðu þá til þess að íslenska liðið var einum færra í dansinum. „Við látum ekkert koma okkur úr jafnvægi. Það er bara þannig. Við erum líka orðnar svo sjóaðar í þessu," sagði Sif hlæjandi. Lokaáhaldið hjá Íslandi var dýna en það gegnu fyrstu tvær umferðirnar ekki nógu vel. Þegar kom að þriðju umferðinni virtist liði hafa náð að núllstilla sig og negldi öll stökkin. „Auðvitað hefðum við viljað lenda fleiri stökkum og það er bara vonandi að enginn hafi meitt sig í þessum lendingum. Það er gott að hafa eitthvað til þess að bæta fyrir laugardaginn því við ætluðum ekki að eiga fullkominn dag í dag heldur á laugardaginn," sagði Sif. Það má sjá allt viðtalið við Sif hér fyrir neðan. Innlegg frá Fimleikasamband Íslands. Fimleikar Tengdar fréttir Auðvitað ætla þær að vinna gullið á heimavelli Evrópumeistaramótið í hópfimleikum hefst í Laugardalshöllinni í dag. Fimm íslensk lið taka þátt í því. 15. október 2014 06:00 Blandaða liðið komst örugglega í úrslit - Harpa illa meidd Hafnaði í fjórða sæti í forkeppninni á eftir Norðmönnum. 16. október 2014 18:05 Blandað lið unglinga í öðru sæti eftir forkeppnina Drengjaliðið keppti í fyrsta skipti á Evrópumóti. 15. október 2014 21:10 Stúlkurnar í þriðja sæti eftir forkeppnina Fyrsta keppnisdegi á tíunda Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöll er lokið. 15. október 2014 22:13 Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. 16. október 2014 22:12 Við njótum hverrar sekúndu Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hefur keppni á Evrópumeistaramótinu í dag en mótið fer fram í Laugardalshöll. 16. október 2014 06:00 Stúkan komin upp í Frjálsíþróttahöllinni | Myndband Evrópumótið í hópfimleikum hefst á miðvikudaginn og stendur til laugardags. 13. október 2014 13:30 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér örugglega sæti í úrslitum EM í hópfimleikum í gær en liðið endaði í 2. sæti í undankeppninni. „Tilfinningin er bara mjög góð. Það er fullt sem við hefðum getað gert betur sem er snilld fyrir laugardaginn og við erum bara ánægðar með daginn," sagði Sif Pálsdóttir í viðtali á fésbókarsíðu Fimleikasambands Íslands. Íslenska liðið varð fyrir smá áfalli þegar Valgerður Sigfinnsdóttir meiddist á fyrsta áhaldinu í undankeppninni í gær. Valgerður Sigurfinnsdóttir snéri á sér ökklann í lokastökkinu. „Við erum með svo góða breidd í þessu liði þannig að við erum bara með manneskju sem kemur inn í staðinn. Auðvitað er leiðinlegt að hún datt út en við höfum fulla trú að þetta verði komið á laugardaginn," sagði Sif. Meiðsli Valgerðar urðu þá til þess að íslenska liðið var einum færra í dansinum. „Við látum ekkert koma okkur úr jafnvægi. Það er bara þannig. Við erum líka orðnar svo sjóaðar í þessu," sagði Sif hlæjandi. Lokaáhaldið hjá Íslandi var dýna en það gegnu fyrstu tvær umferðirnar ekki nógu vel. Þegar kom að þriðju umferðinni virtist liði hafa náð að núllstilla sig og negldi öll stökkin. „Auðvitað hefðum við viljað lenda fleiri stökkum og það er bara vonandi að enginn hafi meitt sig í þessum lendingum. Það er gott að hafa eitthvað til þess að bæta fyrir laugardaginn því við ætluðum ekki að eiga fullkominn dag í dag heldur á laugardaginn," sagði Sif. Það má sjá allt viðtalið við Sif hér fyrir neðan. Innlegg frá Fimleikasamband Íslands.
Fimleikar Tengdar fréttir Auðvitað ætla þær að vinna gullið á heimavelli Evrópumeistaramótið í hópfimleikum hefst í Laugardalshöllinni í dag. Fimm íslensk lið taka þátt í því. 15. október 2014 06:00 Blandaða liðið komst örugglega í úrslit - Harpa illa meidd Hafnaði í fjórða sæti í forkeppninni á eftir Norðmönnum. 16. október 2014 18:05 Blandað lið unglinga í öðru sæti eftir forkeppnina Drengjaliðið keppti í fyrsta skipti á Evrópumóti. 15. október 2014 21:10 Stúlkurnar í þriðja sæti eftir forkeppnina Fyrsta keppnisdegi á tíunda Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöll er lokið. 15. október 2014 22:13 Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. 16. október 2014 22:12 Við njótum hverrar sekúndu Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hefur keppni á Evrópumeistaramótinu í dag en mótið fer fram í Laugardalshöll. 16. október 2014 06:00 Stúkan komin upp í Frjálsíþróttahöllinni | Myndband Evrópumótið í hópfimleikum hefst á miðvikudaginn og stendur til laugardags. 13. október 2014 13:30 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Sjá meira
Auðvitað ætla þær að vinna gullið á heimavelli Evrópumeistaramótið í hópfimleikum hefst í Laugardalshöllinni í dag. Fimm íslensk lið taka þátt í því. 15. október 2014 06:00
Blandaða liðið komst örugglega í úrslit - Harpa illa meidd Hafnaði í fjórða sæti í forkeppninni á eftir Norðmönnum. 16. október 2014 18:05
Blandað lið unglinga í öðru sæti eftir forkeppnina Drengjaliðið keppti í fyrsta skipti á Evrópumóti. 15. október 2014 21:10
Stúlkurnar í þriðja sæti eftir forkeppnina Fyrsta keppnisdegi á tíunda Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöll er lokið. 15. október 2014 22:13
Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. 16. október 2014 22:12
Við njótum hverrar sekúndu Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hefur keppni á Evrópumeistaramótinu í dag en mótið fer fram í Laugardalshöll. 16. október 2014 06:00
Stúkan komin upp í Frjálsíþróttahöllinni | Myndband Evrópumótið í hópfimleikum hefst á miðvikudaginn og stendur til laugardags. 13. október 2014 13:30
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti