Sif: Við látum ekkert koma okkur úr jafnvægi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2014 12:00 Sif Pálsdóttir og stelpurnar í dansinum í gær. Vísir/Valli Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér örugglega sæti í úrslitum EM í hópfimleikum í gær en liðið endaði í 2. sæti í undankeppninni. „Tilfinningin er bara mjög góð. Það er fullt sem við hefðum getað gert betur sem er snilld fyrir laugardaginn og við erum bara ánægðar með daginn," sagði Sif Pálsdóttir í viðtali á fésbókarsíðu Fimleikasambands Íslands. Íslenska liðið varð fyrir smá áfalli þegar Valgerður Sigfinnsdóttir meiddist á fyrsta áhaldinu í undankeppninni í gær. Valgerður Sigurfinnsdóttir snéri á sér ökklann í lokastökkinu. „Við erum með svo góða breidd í þessu liði þannig að við erum bara með manneskju sem kemur inn í staðinn. Auðvitað er leiðinlegt að hún datt út en við höfum fulla trú að þetta verði komið á laugardaginn," sagði Sif. Meiðsli Valgerðar urðu þá til þess að íslenska liðið var einum færra í dansinum. „Við látum ekkert koma okkur úr jafnvægi. Það er bara þannig. Við erum líka orðnar svo sjóaðar í þessu," sagði Sif hlæjandi. Lokaáhaldið hjá Íslandi var dýna en það gegnu fyrstu tvær umferðirnar ekki nógu vel. Þegar kom að þriðju umferðinni virtist liði hafa náð að núllstilla sig og negldi öll stökkin. „Auðvitað hefðum við viljað lenda fleiri stökkum og það er bara vonandi að enginn hafi meitt sig í þessum lendingum. Það er gott að hafa eitthvað til þess að bæta fyrir laugardaginn því við ætluðum ekki að eiga fullkominn dag í dag heldur á laugardaginn," sagði Sif. Það má sjá allt viðtalið við Sif hér fyrir neðan. Innlegg frá Fimleikasamband Íslands. Fimleikar Tengdar fréttir Auðvitað ætla þær að vinna gullið á heimavelli Evrópumeistaramótið í hópfimleikum hefst í Laugardalshöllinni í dag. Fimm íslensk lið taka þátt í því. 15. október 2014 06:00 Blandaða liðið komst örugglega í úrslit - Harpa illa meidd Hafnaði í fjórða sæti í forkeppninni á eftir Norðmönnum. 16. október 2014 18:05 Blandað lið unglinga í öðru sæti eftir forkeppnina Drengjaliðið keppti í fyrsta skipti á Evrópumóti. 15. október 2014 21:10 Stúlkurnar í þriðja sæti eftir forkeppnina Fyrsta keppnisdegi á tíunda Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöll er lokið. 15. október 2014 22:13 Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. 16. október 2014 22:12 Við njótum hverrar sekúndu Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hefur keppni á Evrópumeistaramótinu í dag en mótið fer fram í Laugardalshöll. 16. október 2014 06:00 Stúkan komin upp í Frjálsíþróttahöllinni | Myndband Evrópumótið í hópfimleikum hefst á miðvikudaginn og stendur til laugardags. 13. október 2014 13:30 Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Fleiri fréttir „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér örugglega sæti í úrslitum EM í hópfimleikum í gær en liðið endaði í 2. sæti í undankeppninni. „Tilfinningin er bara mjög góð. Það er fullt sem við hefðum getað gert betur sem er snilld fyrir laugardaginn og við erum bara ánægðar með daginn," sagði Sif Pálsdóttir í viðtali á fésbókarsíðu Fimleikasambands Íslands. Íslenska liðið varð fyrir smá áfalli þegar Valgerður Sigfinnsdóttir meiddist á fyrsta áhaldinu í undankeppninni í gær. Valgerður Sigurfinnsdóttir snéri á sér ökklann í lokastökkinu. „Við erum með svo góða breidd í þessu liði þannig að við erum bara með manneskju sem kemur inn í staðinn. Auðvitað er leiðinlegt að hún datt út en við höfum fulla trú að þetta verði komið á laugardaginn," sagði Sif. Meiðsli Valgerðar urðu þá til þess að íslenska liðið var einum færra í dansinum. „Við látum ekkert koma okkur úr jafnvægi. Það er bara þannig. Við erum líka orðnar svo sjóaðar í þessu," sagði Sif hlæjandi. Lokaáhaldið hjá Íslandi var dýna en það gegnu fyrstu tvær umferðirnar ekki nógu vel. Þegar kom að þriðju umferðinni virtist liði hafa náð að núllstilla sig og negldi öll stökkin. „Auðvitað hefðum við viljað lenda fleiri stökkum og það er bara vonandi að enginn hafi meitt sig í þessum lendingum. Það er gott að hafa eitthvað til þess að bæta fyrir laugardaginn því við ætluðum ekki að eiga fullkominn dag í dag heldur á laugardaginn," sagði Sif. Það má sjá allt viðtalið við Sif hér fyrir neðan. Innlegg frá Fimleikasamband Íslands.
Fimleikar Tengdar fréttir Auðvitað ætla þær að vinna gullið á heimavelli Evrópumeistaramótið í hópfimleikum hefst í Laugardalshöllinni í dag. Fimm íslensk lið taka þátt í því. 15. október 2014 06:00 Blandaða liðið komst örugglega í úrslit - Harpa illa meidd Hafnaði í fjórða sæti í forkeppninni á eftir Norðmönnum. 16. október 2014 18:05 Blandað lið unglinga í öðru sæti eftir forkeppnina Drengjaliðið keppti í fyrsta skipti á Evrópumóti. 15. október 2014 21:10 Stúlkurnar í þriðja sæti eftir forkeppnina Fyrsta keppnisdegi á tíunda Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöll er lokið. 15. október 2014 22:13 Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. 16. október 2014 22:12 Við njótum hverrar sekúndu Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hefur keppni á Evrópumeistaramótinu í dag en mótið fer fram í Laugardalshöll. 16. október 2014 06:00 Stúkan komin upp í Frjálsíþróttahöllinni | Myndband Evrópumótið í hópfimleikum hefst á miðvikudaginn og stendur til laugardags. 13. október 2014 13:30 Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Fleiri fréttir „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjá meira
Auðvitað ætla þær að vinna gullið á heimavelli Evrópumeistaramótið í hópfimleikum hefst í Laugardalshöllinni í dag. Fimm íslensk lið taka þátt í því. 15. október 2014 06:00
Blandaða liðið komst örugglega í úrslit - Harpa illa meidd Hafnaði í fjórða sæti í forkeppninni á eftir Norðmönnum. 16. október 2014 18:05
Blandað lið unglinga í öðru sæti eftir forkeppnina Drengjaliðið keppti í fyrsta skipti á Evrópumóti. 15. október 2014 21:10
Stúlkurnar í þriðja sæti eftir forkeppnina Fyrsta keppnisdegi á tíunda Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöll er lokið. 15. október 2014 22:13
Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. 16. október 2014 22:12
Við njótum hverrar sekúndu Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hefur keppni á Evrópumeistaramótinu í dag en mótið fer fram í Laugardalshöll. 16. október 2014 06:00
Stúkan komin upp í Frjálsíþróttahöllinni | Myndband Evrópumótið í hópfimleikum hefst á miðvikudaginn og stendur til laugardags. 13. október 2014 13:30