Fyrsta skóflustunga að Norðurljósarannsóknarstöð á Kárhóli í Reykjadal var tekin gær. Byggingin verður rúmlega 700 fermetrar að stærð.
Auk aðstöðu til rannsókna verður gestastofa fyrir ferðamenn með sýningarrými og ráðstefnusal til kynningar á norðurljósunum.
Rannsóknarstarfsemi hófst haustið 2013 en starfsemi stöðvarinnar útvíkkar frekar þær mælingar sem þegar eru stundaðar hér á landi.
Norðurljósaver í Reykjadalnum
Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar
