Sigrún verður nýr ráðherra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. desember 2014 14:41 Sigrún Magnúsdóttir er elsti þingmaður landsins en hún fagnaði sjötugsafmæli sínu síðastliðið sumar. Vísir/Vilhelm Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra mun samkvæmt heimildum Vísis leggja þá tillögu fyrir þingflokksfund Framsóknarflokksins síðdegis að Sigrún Magnúsdóttir, þingmaður flokksins í Reykjavík og formaður þingflokksins, verði nýr ráðherra flokksins. Sigrún hefur verið orðuð við embætti nýs umhverfis- og auðlindaráðherra en ráðuneytið hefur heyrt undir Sigurð Inga Jóhannsson sem einnig gegnir stöðu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Þingflokksfundur Framsóknar hefst klukkan 17. Samþykki þingflokkurinn tillögu Sigmundar Davíðs, sem reikna má með, mun Sigrún mæta á fund ríkistjórnar með forseta Íslands á Bessastöðum klukkan 10 í fyrramálið, á gamlársdag.Frá ríkisráðsfundi á dögunum.Vísir/GVAKynjahlutfallið 6:4 Sjálfstæðisflokkurinn hefur til þessa haft fimm ráðherra í ríkisstjórninni en Framsókn fjóra. Í rúmt eitt og hálft ár hefur staðið til að skipa fimmta ráðherra Framsóknar og nú er loks komið að skipuninni.Sigrún verður fjórði kvenráðherrann í ríkisstjórninni en af tíu ráðherrum verða nú sex karlar og fjórar konur. Auk Sigrúnar gegnir flokkssystir hennar, Eygló Harðardóttir, embætti félags- og húsnæðismálaráðherra og þá gegna Sjálfstæðiskonurnar Ragnheiður Elín Árnadóttir og Ólöf Nordal embætti iðnaðar- og viðskiptaráðherra annars vegar og innanríkisráðherra hins vegar.Páll Pétursson hætti á þingi árið 2003 en hann er í dag 77 ára gamall.Gæti bætt met Gunnars Sigrún, sem fagnaði sjötugsafmæli sínu á árinu og er elsti þingmaður landsins, verður elsti Íslendingurinn til að setjast í stól ráðherra. Hún gæti einnig orðið elsti ráðherra Íslandssögunnar sitji hún í embætti út kjörtímabil Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins. Þá verður hún á 74. aldursári en Gunnar Thoroddsen var 72 ára þegar hann lét af embætti forsætisráðherra í maí 1983. Gunnar var hins vegar 69 ára þegar hann tók við embættinu eða árinu yngri en Sigrún. Eiginmaður Sigrúnar er Páll Pétursson sem gegndi embætti félagsmálaráðherra frá 1995 til 2003. Þau Sigrún munu vera fyrstu hjónin til að gegna bæði embætti ráðherra. Páll var sömuleiðis formaður þingflokks Framsóknarflokksins frá 1980 til 1994 en Sigrún hefur gegnt stöðunni frá 2013. Tengdar fréttir Sigrún salíróleg en reiknar með tíðindum á næstu dögum „Það þarf að taka að sér ýmis verkefni. Það gerir stjórnmálin spennandi,“ segir Sigrún Magnúsdóttir sem orðuð er við embætti umhverfis- og auðlindaráðherra. 28. desember 2014 16:58 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra mun samkvæmt heimildum Vísis leggja þá tillögu fyrir þingflokksfund Framsóknarflokksins síðdegis að Sigrún Magnúsdóttir, þingmaður flokksins í Reykjavík og formaður þingflokksins, verði nýr ráðherra flokksins. Sigrún hefur verið orðuð við embætti nýs umhverfis- og auðlindaráðherra en ráðuneytið hefur heyrt undir Sigurð Inga Jóhannsson sem einnig gegnir stöðu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Þingflokksfundur Framsóknar hefst klukkan 17. Samþykki þingflokkurinn tillögu Sigmundar Davíðs, sem reikna má með, mun Sigrún mæta á fund ríkistjórnar með forseta Íslands á Bessastöðum klukkan 10 í fyrramálið, á gamlársdag.Frá ríkisráðsfundi á dögunum.Vísir/GVAKynjahlutfallið 6:4 Sjálfstæðisflokkurinn hefur til þessa haft fimm ráðherra í ríkisstjórninni en Framsókn fjóra. Í rúmt eitt og hálft ár hefur staðið til að skipa fimmta ráðherra Framsóknar og nú er loks komið að skipuninni.Sigrún verður fjórði kvenráðherrann í ríkisstjórninni en af tíu ráðherrum verða nú sex karlar og fjórar konur. Auk Sigrúnar gegnir flokkssystir hennar, Eygló Harðardóttir, embætti félags- og húsnæðismálaráðherra og þá gegna Sjálfstæðiskonurnar Ragnheiður Elín Árnadóttir og Ólöf Nordal embætti iðnaðar- og viðskiptaráðherra annars vegar og innanríkisráðherra hins vegar.Páll Pétursson hætti á þingi árið 2003 en hann er í dag 77 ára gamall.Gæti bætt met Gunnars Sigrún, sem fagnaði sjötugsafmæli sínu á árinu og er elsti þingmaður landsins, verður elsti Íslendingurinn til að setjast í stól ráðherra. Hún gæti einnig orðið elsti ráðherra Íslandssögunnar sitji hún í embætti út kjörtímabil Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins. Þá verður hún á 74. aldursári en Gunnar Thoroddsen var 72 ára þegar hann lét af embætti forsætisráðherra í maí 1983. Gunnar var hins vegar 69 ára þegar hann tók við embættinu eða árinu yngri en Sigrún. Eiginmaður Sigrúnar er Páll Pétursson sem gegndi embætti félagsmálaráðherra frá 1995 til 2003. Þau Sigrún munu vera fyrstu hjónin til að gegna bæði embætti ráðherra. Páll var sömuleiðis formaður þingflokks Framsóknarflokksins frá 1980 til 1994 en Sigrún hefur gegnt stöðunni frá 2013.
Tengdar fréttir Sigrún salíróleg en reiknar með tíðindum á næstu dögum „Það þarf að taka að sér ýmis verkefni. Það gerir stjórnmálin spennandi,“ segir Sigrún Magnúsdóttir sem orðuð er við embætti umhverfis- og auðlindaráðherra. 28. desember 2014 16:58 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Sigrún salíróleg en reiknar með tíðindum á næstu dögum „Það þarf að taka að sér ýmis verkefni. Það gerir stjórnmálin spennandi,“ segir Sigrún Magnúsdóttir sem orðuð er við embætti umhverfis- og auðlindaráðherra. 28. desember 2014 16:58