Mikilvægt að hlúa að dýrum vegna ótta við flugelda ingvar haraldsson skrifar 30. desember 2014 07:00 Dýralæknir segir best að halda dýrum inni í kringum áramót. vísir/vilhelm Mikilvægt er fyrir gæludýraeigendur að vita hvernig bregðast á við um áramót því dýr hræðast yfirleitt sprengingar. Þetta segir Þóra Jóhanna Jónasdóttir, dýralæknir hjá Matvælastofnun. „Best er að koma bæði hestum og gæludýrum fyrir inni, byrgja glugga, spila tónlist, hafa ljós kveikt og reyna að róa dýrin,“ segir Þóra. „Ef ekki er hægt að hafa hesta inni á helst að hafa þá þar sem þeir þekkja vel til og fylgjast með þeim því dæmi eru um að hestar brjótist út fyrir girðingar og valdi sér og öðrum skaða.“ Sama gildi um gæludýr. „Best er að halda köttum alveg inni dagana í kringum áramót og hafa hunda alltaf í taumi þegar þeim er hleypt út. Dæmi eru um að hundar tryllist þegar þeir heyra sprengingar og hlaupi af stað, verði fyrir bíl eða týnist.“ Þá bendir Þóra á að til séu úrræði á borð við kvíðastillandi lyf ef dýr eru mjög hrædd. Mikilvægt sé þó að gefa dýrum ekki slíkt nema að höfðu samráði við dýralækni.Frekari leiðbeiningar um hvernig best sé að hlúa að velferð dýra um áramót má finna á vef Matvælastofnunar. Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Sjá meira
Mikilvægt er fyrir gæludýraeigendur að vita hvernig bregðast á við um áramót því dýr hræðast yfirleitt sprengingar. Þetta segir Þóra Jóhanna Jónasdóttir, dýralæknir hjá Matvælastofnun. „Best er að koma bæði hestum og gæludýrum fyrir inni, byrgja glugga, spila tónlist, hafa ljós kveikt og reyna að róa dýrin,“ segir Þóra. „Ef ekki er hægt að hafa hesta inni á helst að hafa þá þar sem þeir þekkja vel til og fylgjast með þeim því dæmi eru um að hestar brjótist út fyrir girðingar og valdi sér og öðrum skaða.“ Sama gildi um gæludýr. „Best er að halda köttum alveg inni dagana í kringum áramót og hafa hunda alltaf í taumi þegar þeim er hleypt út. Dæmi eru um að hundar tryllist þegar þeir heyra sprengingar og hlaupi af stað, verði fyrir bíl eða týnist.“ Þá bendir Þóra á að til séu úrræði á borð við kvíðastillandi lyf ef dýr eru mjög hrædd. Mikilvægt sé þó að gefa dýrum ekki slíkt nema að höfðu samráði við dýralækni.Frekari leiðbeiningar um hvernig best sé að hlúa að velferð dýra um áramót má finna á vef Matvælastofnunar.
Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Sjá meira