Mikill meirihluti styður kjarabaráttu lækna Atli Ísleifsson skrifar 1. desember 2014 15:13 Kjarabarátta lækna nýtur meiri stuðnings meðal kvenna en karla, en ríflega 85 prósent kvenna styðja hana samanborið við 71 prósent karla. Vísir/Vilhelm Rúmlega 78 prósent landsmanna styðja kjarabaráttu lækna samkvæmt nýrri netkönnun Capacent Gallup. Einn af hverjum tíu segist ekki styðja hana og ríflega 11 prósent hvorki styðja hana né ekki. Í frétt Capacent Gallup segir að spurt hafi verið: „Kjaraviðræður standa yfir milli samninganefnda Læknafélags Íslands og ríkisins, og verkfallsaðgerðir standa yfir meðal lækna. Styður þú kjarabaráttu lækna eða styður þú hana ekki?“ Kjarabarátta lækna nýtur meiri stuðnings meðal kvenna en karla, en ríflega 85 prósent kvenna styðja hana samanborið við 71 prósent karla. „Íbúar höfuðborgar-svæðisins styðja kjarabaráttuna einnig frekar en íbúar landsbyggðarinnar, en nær 85% íbúa Reykjavíkur styðja hana á móti tæplega 72% íbúa landsbyggðarinnar. Einnig kemur fram munur á stuðningi fólks eftir aldri og eftir fjölskyldutekjum. Talsverður munur er á stuðningi fólks eftir því hvað það kysi ef kosið yrði til Alþingis í dag og er stuðningur við kjarabaráttu lækna minnstur hjá þeim sem myndu kjósa Framsóknarflokk eða Sjálfstæðisflokk. Að sama skapi er stuðningurinn talsvert minni hjá þeim sem styðja ríkisstjórnina en þeim sem styðja hana ekki. Tæplega 65% þeirra sem styðja ríkisstjórnina styðja kjarabaráttu lækna en ríflega 87% þeirra sem styðja ekki ríkisstjórnina styðja kjarabaráttu lækna.“ Netkönnunin var gerð dagana 13. til 20. nóvember 2014. Þátttökuhlutfall var 63,5 prósent, úrtaksstærð 1.453 einstaklingar 18 ára eða eldri af öllu landinu valdir af handahófi úr Viðhorfahópi Capacent Gallup. Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Fleiri fréttir Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Sjá meira
Rúmlega 78 prósent landsmanna styðja kjarabaráttu lækna samkvæmt nýrri netkönnun Capacent Gallup. Einn af hverjum tíu segist ekki styðja hana og ríflega 11 prósent hvorki styðja hana né ekki. Í frétt Capacent Gallup segir að spurt hafi verið: „Kjaraviðræður standa yfir milli samninganefnda Læknafélags Íslands og ríkisins, og verkfallsaðgerðir standa yfir meðal lækna. Styður þú kjarabaráttu lækna eða styður þú hana ekki?“ Kjarabarátta lækna nýtur meiri stuðnings meðal kvenna en karla, en ríflega 85 prósent kvenna styðja hana samanborið við 71 prósent karla. „Íbúar höfuðborgar-svæðisins styðja kjarabaráttuna einnig frekar en íbúar landsbyggðarinnar, en nær 85% íbúa Reykjavíkur styðja hana á móti tæplega 72% íbúa landsbyggðarinnar. Einnig kemur fram munur á stuðningi fólks eftir aldri og eftir fjölskyldutekjum. Talsverður munur er á stuðningi fólks eftir því hvað það kysi ef kosið yrði til Alþingis í dag og er stuðningur við kjarabaráttu lækna minnstur hjá þeim sem myndu kjósa Framsóknarflokk eða Sjálfstæðisflokk. Að sama skapi er stuðningurinn talsvert minni hjá þeim sem styðja ríkisstjórnina en þeim sem styðja hana ekki. Tæplega 65% þeirra sem styðja ríkisstjórnina styðja kjarabaráttu lækna en ríflega 87% þeirra sem styðja ekki ríkisstjórnina styðja kjarabaráttu lækna.“ Netkönnunin var gerð dagana 13. til 20. nóvember 2014. Þátttökuhlutfall var 63,5 prósent, úrtaksstærð 1.453 einstaklingar 18 ára eða eldri af öllu landinu valdir af handahófi úr Viðhorfahópi Capacent Gallup.
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Fleiri fréttir Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Sjá meira