Innlit til Manuelu í París Ellý Ármanns skrifar 12. febrúar 2014 12:30 myndir/blogg Manuelu Meðfylgjandi má sjá myndir af íbúðinni þar sem Manuela Ósk Harðardóttir dvelur í 19. hverfi í París í Frakklandi. Spurð hvað kostar að leigja þessa glæsilegu tveggja herbergja íbúð á besta stað í borginni segist Manuela ekki vilja gefa það upp. Manuela skrifar eftirfarandi á bloggið sitt: „Myndirnar segja nánast allt sem segja þarf, ekki satt? Hún er staðsett í 19. hverfi Parísarborgar – en það hverfi hefur verið í mikilli uppbyggingu síðustu ár – og þykir nú frekar móðins. Það eru samt slæmir staðir hér, eins og annars staðar – þannig að maður þarf alltaf að passa sig. Metro-stöðin er líka einu skrefi frá útidyrahurðinni – sem er frábært! Íbúðin er 2 svefnherbergi – annað með RISA skápum – eldhús með glænýjum græjum, borðstofa, stofa og 2 baðherbergi, sturta og baðkar. Hún er stútfull af fallega hönnuðum húsgögnum – og veggir og loft eru skreytt rósettum, sem er svo rómantískt, fallegt og Parísarlegt! Innifalið í leigunni er svo hiti, rafmagn, WiFi, sjónvarp og innanlandssími. Eigendurnir eru líka súper almennileg og tóku á móti okkur með rósavínflösku og mat í ísskápnum þegar við mættum, þreyttar eftir ferðalagið. Rósavínið er reyndar ennþá í ísskápnum – en sætt af þeim engu að síður … Ég fann íbúðina á www.airbnb.com – og get sterklega mælt með henni – ef einhver er á leið til Parísar og vantar draumaíbúð á góðum stað.“Manuela starfar í tískuhúsi franska fatahönnuðarins Soniu Rykiel á vegum Listaháskóla Íslands þar sem hún stundar nám í fatahönnun.Flugfélagið Wow bauð Manuelu á tónleika Ásgeirs Trausta í París í gærkvöldi. Uppselt var á tónleikana. Hús og heimili Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira
Meðfylgjandi má sjá myndir af íbúðinni þar sem Manuela Ósk Harðardóttir dvelur í 19. hverfi í París í Frakklandi. Spurð hvað kostar að leigja þessa glæsilegu tveggja herbergja íbúð á besta stað í borginni segist Manuela ekki vilja gefa það upp. Manuela skrifar eftirfarandi á bloggið sitt: „Myndirnar segja nánast allt sem segja þarf, ekki satt? Hún er staðsett í 19. hverfi Parísarborgar – en það hverfi hefur verið í mikilli uppbyggingu síðustu ár – og þykir nú frekar móðins. Það eru samt slæmir staðir hér, eins og annars staðar – þannig að maður þarf alltaf að passa sig. Metro-stöðin er líka einu skrefi frá útidyrahurðinni – sem er frábært! Íbúðin er 2 svefnherbergi – annað með RISA skápum – eldhús með glænýjum græjum, borðstofa, stofa og 2 baðherbergi, sturta og baðkar. Hún er stútfull af fallega hönnuðum húsgögnum – og veggir og loft eru skreytt rósettum, sem er svo rómantískt, fallegt og Parísarlegt! Innifalið í leigunni er svo hiti, rafmagn, WiFi, sjónvarp og innanlandssími. Eigendurnir eru líka súper almennileg og tóku á móti okkur með rósavínflösku og mat í ísskápnum þegar við mættum, þreyttar eftir ferðalagið. Rósavínið er reyndar ennþá í ísskápnum – en sætt af þeim engu að síður … Ég fann íbúðina á www.airbnb.com – og get sterklega mælt með henni – ef einhver er á leið til Parísar og vantar draumaíbúð á góðum stað.“Manuela starfar í tískuhúsi franska fatahönnuðarins Soniu Rykiel á vegum Listaháskóla Íslands þar sem hún stundar nám í fatahönnun.Flugfélagið Wow bauð Manuelu á tónleika Ásgeirs Trausta í París í gærkvöldi. Uppselt var á tónleikana.
Hús og heimili Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira