Lögmaður og símamaður ekki lengur til rannsóknar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 10. júlí 2014 12:23 Garðar Steinn Ólafsson lögmaður mannanna segir málið allt hið undarlegasta. Lögmaður og starfsmaður fjarskiptafyrirtækisins Nova sem handteknir voru grunaðir um brot á fjarskiptalögum eru ekki lengur undir grun. Mennirnir tveir voru handteknir í tengslum við rannsókn lögreglu á broti lögreglumanns vegna uppflettingar og meðferðar á upplýsingum úr upplýsingakerfi lögreglunnar (LÖKE).Starfsmanni Nova var handtekinn og í kjölfarið vikið frá störfum vegna gruns um að hafa misnotað aðstöðu sína hjá fyrirtækinu. Þá var fór lögmaðurinn í tímabundið leyfi frá lögmannsstörfum vegna málsins, en hann var grunaður um hlutdeild í brotum hinna tveggja.Ríkissaksóknari hefur sent mönnunum tveimur bréf þar sem fram kemur að málin hafi verið felld niður hvað þá tvo varðar. Mál lögreglumannsins er enn til meðferðar hjá Ríkissaksóknara en lögreglan á Suðurnesjum hefur lokið rannsókn þess. Í bréfum Ríkissaksóknara kemur fram að ekkert hafi komið fram í málinu sem bendi til þess að þeir séu sekir um brot á ákvæðum fjarskiptalaga, né að þeir hafi átt hlutdeild í meintum brotum annarra kærðu.Garðar Steinn Ólafsson lögmaður mannanna segir málið allt hið undarlegasta. „Nú liggur fyrir að engum upplýsingum úr LÖKE eða kerfum Nova var deilt á lokuðum Facebook hóp skjólstæðinga minna. Raunar hefur lögregla frá upphafi átt mjög erfitt með að svara hvaða trúnaðarupplýsingum þeir töldu eiginlega hafa verið deilt, þar sem skjólstæðingar mínir minnast aldrei í nokkrum samræðum sínum á LÖKE, lögreglukerfi, málaskrá lögreglu eða neitt því um líkt.“ Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Lögmaður og starfsmaður fjarskiptafyrirtækisins Nova sem handteknir voru grunaðir um brot á fjarskiptalögum eru ekki lengur undir grun. Mennirnir tveir voru handteknir í tengslum við rannsókn lögreglu á broti lögreglumanns vegna uppflettingar og meðferðar á upplýsingum úr upplýsingakerfi lögreglunnar (LÖKE).Starfsmanni Nova var handtekinn og í kjölfarið vikið frá störfum vegna gruns um að hafa misnotað aðstöðu sína hjá fyrirtækinu. Þá var fór lögmaðurinn í tímabundið leyfi frá lögmannsstörfum vegna málsins, en hann var grunaður um hlutdeild í brotum hinna tveggja.Ríkissaksóknari hefur sent mönnunum tveimur bréf þar sem fram kemur að málin hafi verið felld niður hvað þá tvo varðar. Mál lögreglumannsins er enn til meðferðar hjá Ríkissaksóknara en lögreglan á Suðurnesjum hefur lokið rannsókn þess. Í bréfum Ríkissaksóknara kemur fram að ekkert hafi komið fram í málinu sem bendi til þess að þeir séu sekir um brot á ákvæðum fjarskiptalaga, né að þeir hafi átt hlutdeild í meintum brotum annarra kærðu.Garðar Steinn Ólafsson lögmaður mannanna segir málið allt hið undarlegasta. „Nú liggur fyrir að engum upplýsingum úr LÖKE eða kerfum Nova var deilt á lokuðum Facebook hóp skjólstæðinga minna. Raunar hefur lögregla frá upphafi átt mjög erfitt með að svara hvaða trúnaðarupplýsingum þeir töldu eiginlega hafa verið deilt, þar sem skjólstæðingar mínir minnast aldrei í nokkrum samræðum sínum á LÖKE, lögreglukerfi, málaskrá lögreglu eða neitt því um líkt.“
Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira