Íslendingar tísta um Beyoncé og Jay Z: "Blue Ivy heimsækir leikskóla í Reykjavík í dag“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 2. desember 2014 15:56 vísir/getty Stjörnuhjónin Beyoncé og Jay Z eru nú stödd hér á landi og stefna á að fagna 45 ára afmæli Jay Z á fimmtudaginn á Íslandi. Koma hjónanna er á allra vörum eins og sjá má á Twitter. Þar keppast Íslendingar um að tísta um stjörnurnar.Þessi stúlka er að spá í að leita að stjörnuhjónunum: Er að leita mér af rjúpubúning svo ég geti vappað um sveitir landsins í leit af Jay og B.— berglind hulda theo (@BegliTheo) December 2, 2014 Þessi grínast með að Beyoncé og Jay Z blandi sér í íslensk deilumál: Skúbb dagsins: Jay-Z verður í Kastljósi í kvöld að ræða pattstöðuna í kjaradeilu lækna #sverþað— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) December 2, 2014 Fólk er á því að fjölmiðlar eigi að láta Beyoncé og Jay Z í friði: Finnst þetta ekki koma nógu skýrt fram. Er fólk á því að það eigi að leyfa Bey & Jay að vera í friði? pic.twitter.com/7NK7Ey2u44— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) December 2, 2014 Þessi vill að tístarar séu gamansamari: Beyoncé & Jay-Z tweetin eru alveg í þynnri kantinum hjá ykkur. Be more funny.— Lilja Þorsteinsd. (@liljath) December 2, 2014 Berglind Festival heldur að dóttir þeirra, Blue Ivy, sé með í för: Blue Ivy heimsækir leikskóla í Reykjavík í dag— Berglind Festival (@ergblind) December 2, 2014 Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fleiri fréttir Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Sjá meira
Stjörnuhjónin Beyoncé og Jay Z eru nú stödd hér á landi og stefna á að fagna 45 ára afmæli Jay Z á fimmtudaginn á Íslandi. Koma hjónanna er á allra vörum eins og sjá má á Twitter. Þar keppast Íslendingar um að tísta um stjörnurnar.Þessi stúlka er að spá í að leita að stjörnuhjónunum: Er að leita mér af rjúpubúning svo ég geti vappað um sveitir landsins í leit af Jay og B.— berglind hulda theo (@BegliTheo) December 2, 2014 Þessi grínast með að Beyoncé og Jay Z blandi sér í íslensk deilumál: Skúbb dagsins: Jay-Z verður í Kastljósi í kvöld að ræða pattstöðuna í kjaradeilu lækna #sverþað— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) December 2, 2014 Fólk er á því að fjölmiðlar eigi að láta Beyoncé og Jay Z í friði: Finnst þetta ekki koma nógu skýrt fram. Er fólk á því að það eigi að leyfa Bey & Jay að vera í friði? pic.twitter.com/7NK7Ey2u44— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) December 2, 2014 Þessi vill að tístarar séu gamansamari: Beyoncé & Jay-Z tweetin eru alveg í þynnri kantinum hjá ykkur. Be more funny.— Lilja Þorsteinsd. (@liljath) December 2, 2014 Berglind Festival heldur að dóttir þeirra, Blue Ivy, sé með í för: Blue Ivy heimsækir leikskóla í Reykjavík í dag— Berglind Festival (@ergblind) December 2, 2014
Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fleiri fréttir Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Sjá meira